1. maí - Siglufirði - 01.05.1931, Blaðsíða 3

1. maí - Siglufirði - 01.05.1931, Blaðsíða 3
1. M A í 3 ogkon\ það út, 1847 og, árið eftir 1848 kom; hið heimsfræga stefnm skrárrit. Jafnaðarmanna, er Marx og 'En'gels rituðu í sameiningu: „Das Kommun*istische Manifest" þ. e. „Yfirlýsing sameignarsinna" (hefir verið gefið út á Akureyri 1924 og kallað þju . ,-,Kommúistaávarpið“) og hafði þeim verið falið það af „Sam- bímd 'sameignarsinna“, alþjóðlegt verkamannafjelag-sem þá auðvitað varð að vera leynilegt en haíði að- setur sitt í Lundúnum. Pað sama ár, 1848 reyndi Marx að setjast að í1 Ilýskalandi óg; byrj- aði að gafa út blað er hann.jtalJaði „Ný Rínartíðindi", en h.ann var neyddur til að fiýja land og settist þá að í Lundúnum og þar dvaldi hann til æfiloka, og þar ritaði hann sín ódauðlegu verk,’éfr þau eru: „Til gagnrýmingar á þjóðhagsfræðum” var getið út 1859, „Auðmagnið", að ? því vann Marx allan síðari hluta æfinnar yfir 25 ár, en fj.ekk því þó ekki lokið. 1. bindið „Framleiðslu- starfsemi auðmagnsins“ kom úí l867 II. bindið „Hringrás auðmagnsins“ kom út tveim árum eftir dauða hans eða 1885. III. bindið „Ghngur auð- valdsframleiðslimffirr - i .heijd sinni", kom ekki út fyr $31] 1894, ,en ,.drög að fjórðabindinu var loksins . gefið út 1909, meira en 25 árutn eftir dauða Marx. Kar) MaiÁÁhVárið; 1883 og hafði þá lifað rneir en hálfan tíldírr sinn í útlegð, og átti við rnjög þröng kjör að búa eins og íjy.o -margur verkítmaður á enn í d.ag..Jfin.gfiinn- ing hatis lifirogdeyr ci lcjr£ i á með- an Jafnaðarmaður getur hreyft hönd og fót. Kriedricli... Efigelg, isem -,er , hinn fraúiherjinh, ér fæddur 28. nóv. 1820 í Barnien í Rínhjeruðum Býska- lands, harm vfaf sþnur verksmiðju- eiganda þar, og í æsku lagði hann stund á verslunarnám, og þá þegar starfaði hann við tímaritið „Unga Rýskaland" er flutti róttækar og Jafnaðarstefnusinnaðar skoðanir. A herþjónustu á.rum sínum í Berlín •kyntist- hann hinum róttækari Heg- els-sinnum; og af þeim toga er spunnið Tiéimspekirit hans um Schelli.ng og opinberunina, er kom út sama ár og hann kyntist Marx. Faðir Engels átti verksmiðjur í -Manchester í Englandi, og þangað var hann sendur til framhaldsnáms á skrifstofum verksmiðjanna. í Eng- landi á þeim dögum var þróun Iðnaðarins lengta á veg komin enn í Þýskalandi,. og sama var að segja um. stjettabaráttuna. Retta dró huga Engels til að rannsaka þjóðarhagi og fjelagsmál. Engels starfaði líka þá við tímarit Owens-sinna og Char- tista, og frá þeim tíma er hið fræga rit hans „Hagur vinnustjettanna í Englandi” sem að gefið var út ár- ið 1845 og segja má að sje hyrn- ingarsteinn skoðanna Jafnaðarmanna um örlög verkalýðsins. Árin 1844—48 er Engels á sí- feldum ferðaíögum og kyntist þá fyrir alvöru flokkssamtökuni sam- eignarsinna; 1844 endurnýjar hann vináttu sma við Marx; og þá yfir- gefur hann skoðanir Hegels-sinna en aðhyllist sameignarstefnuna. 1847 ganga þeir Marx og Engels báðir í „Samband Sameignarsinna" (Bund der Kommunisten) í Brussel og sömdu „'Yfirlýsing sameignarsinna“ eins og jeg hefi áður bent á. Bylt- ingarárið 1848 unnu þeir Marx og Engels saman að blaðaútgáfu, og Engels var aðstoðarforingi í liðs- sveitum byltingarmanna, en þegar að byltingin mistókst, varð hann á- samt Marx að' flýja land og fór þá til Englands. Árin 1850—70 vann Engels í verksmiðjum föðurs síns, og beitti , sjer mjög fyrir útbreiðslu Jafnaðárstefnunnar í sambandi við kenningu Marx. 1870 hætti Eng- els í verksmiðjunum en gerðist ritari miðstjórn „Alþjóðlega verkamanna- sambandsins” (I. Internationale) og vánn hann við ritstörf eftir það tilæfi- loka; hann dó í Lundúnum 1895. Helslu rit Engels eru „Bœndastrid- ið fiýska“ var gefið út 1850 „At- . hugasemdir fím strið“ út af stríðinu á milli Þjóðverja og Frakka 1870 — 71. Ufifiruni fjölskyldunnar, einka- cignarjet/arins og Rikisitis" var gefin út 1884 og seinast en eklti síst „Próun Jafnaðarstefnunnar frd draumsýt/ til visinda“ var gefin út 1893, og á íslensku 1927, Munum og framkvæmum orð Marx og Engels: „Öreigar allra landa sameinist“. miður, heldur , annarstaðar í . heim- intim og til að finna orðum mínum stað þá vil jeg benda ykkur á.smá- bæinn Ebern í Bæheimi, þaicer þjóð- nýting og þar þurfa íbúarnir engin útsvör - að greiða og enga skatta, en aftur á móti fá þeir útborgað. úr bæjarsjóði sem svarar 60 mörkum (65 ísl. kr.) á ári á hvern mann. Tessu- víkur svo við að Ebern .á mikil skóglendi utan við bæinn og rekur þari skógarhögg <' og trjá- vinslu með svo góðum árangri, að ágóðinn borgar öll útgjöld bæjarins og gefur auk þess;afgang til þess að útbýta til bæýarmanna. Par er gott að vera. En þessu líkt gæti víðar verið, ef að veb væri stjórnáð, til dæmis hjer í ibænurn i okkar, ef að síldveiðin hefði verið rekin f.yrir samheild bæjarins frá fyrstu, * og honum stjórnað eftir því. rfí?á. hefð- um við ekki þurft að biðja um þjóðarstyrk til, að virkja Skeiðsfoss, og heldur ekki að fara, um forugar götur, þá hefði bærinn okkar verið fallegasti bærinn á landinu.u.og við haft heilnæmar og heilsusamlegiar íbúðir qg engin gjöld þur.ft að greiða. En . slíkt, v.erður ekki fyr en fið verkalýðuninn ræður algjörlega.sjálf- ur. og að því verðum . ,vjð qð yinpa með allri okkar líkqnis og. sálar- orku. M u n u m:, (það. ,se(fl,,sþcifgð stendur) „Sd setn. ekki vijl v.uina,. d heldur, ekki mat að fd“. > rví; burt með alla óþarfa milliUðj; framleið- andi skifíi beint yið neitanda ,.4qg beri þeir sameiginlega hita og þunga dagsins. , , ; » . nííF íjdag.l. maí berum við fram þessa kröfu undirstrikaða af mörgum miljónum sambræðra okkar í heim- inum. íslafid fyrir Islendinga .. m?fjn Verkamannastjórn!,. , ,,j .' ■jÚH;,'.. .....—— . I ■ T ’ n verklyðsins. P j óð n ý ti ng. Ekkert íslenskt orð hefur skift mönnum meir í flkka en orðið þjóðnýting, hugsið ykkur þær firrur segja eiginhagsmunamennirnir að láta þjóðarheildina eiga allt; nei þjóðnýting er niðurdrep í þeirra augum, en í okkar augum er það hún sem að hjálpar ávalt; og reynsl- an er fengin, ekki hjer á landi því Pað getur engum verkamanni,— þóit'hann standi fyrir utan sámtök- in, blandast hugur um þann riiikla hagnað er verklýðssamtökin veita honum, eða um þáð hve miklu minna hann bæri frá borði væru samtökin máttlaus eða engin. Samtökin eru, og verða þó sjer- stakléga í framtíðinhi bjarghringur hinna fátæku, í hafróti hinna geysi- legu afkasta vjelaiðnaðarins, — í öldusogi arðránsins, í brimróti kreppnanna. sem skapaðar eru af vitstola, skilningslausum og ■ sam- viskulausum fjárgróðamönnum.

x

1. maí - Siglufirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Siglufirði
https://timarit.is/publication/389

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.