1. maí - Vestmannaeyjum - 01.05.1938, Blaðsíða 2

1. maí - Vestmannaeyjum - 01.05.1938, Blaðsíða 2
1. MAÍ 17 axtarmáttiir hins vinnandi lýðs — Aö vaxa er eðlisins innsta þrá frá efsta meiði, 1 traðkað strá. Vegfari lífs, hver viljann á veldur skriðunnar bjargi. En hvers myndi orka þá einviljug þjóð, af Ásatungu, með norrænt blóð; og heiðríkisins hjartaflóð heimt undan jökulfargi? (E. Ben.) Saga íslenzks verkalýðs í þús- und ár er samfelld liarmsaga um kúgun, andlega og líkamlega, liungur og harðrétti, óliagstæða verzlun og erfið náttúruskilyrði. Fólkið hefir verið fjötrað á klafa tafræði, hjátrúar og fálæktar. — Enda stóð þjóðin í stað, eftir því ' sem bezt verður vitað, livað snert- ir fólksfjölda, allar þessar aldir. Fóllcið stóð varnarlaust gegn nátt- úruumbrotum og drepsóttum. Það var kúgað af erlendu og innlendu valdi, og aðeins kjarni þjóðarinn- ar lifði. — Þessi kjarni, þessi „þjóð, sem er heimt undan jökul- fargi“ — liversu sterk gæti hún orðið, ef hún væri „einviljug“, hvílíkum feikna Grettistókum gæti hún ljdl og hvílík firna sldl- yrði hefir hún til vaxtar, ef hún stendur saman! Það dylst heldur engum, sem En svo fór nú samt eins og fyr, að skamt varð á milli loforðanna og svikanna. Hinir „nýju“ voru tæpast sestir í sæti sín á fyrsta fundi bæjarstjórnarinnar, þegar al- menningi gafst kostur á að kynn- ast efndunum. Samkvæmt hinni nýju fjárhagsáætlun er ákveðið að framlag bæjarins til verklegra framkvæmda og atvinnbóta verði lækkað frá því i fyrra. — En livað þá um framlagið til framfærslu- mála? Hefir þao verið hækkað að sama skyni? — Síður en svo. Nokkrir framfærslunefndar- fundir liafa verið lialdnir og gefa þeir strax nokkra hugmynd um stefnu hinna „nýju“ í framfærslu- málum. Allmargar beiðnir um framfærslustyrk frá nauðlíðandi fjölskyldum hafa legið fyrir og verið feldar 2—3var í röð. Hinír „nýju“ láta mjög ófriðlega á fund- um og segjast ætla að útrýma með öllu þurfalinga„plágunni“ og venja fólk af bölvuðu kvabbinu! Ársæll Sveinsson sem nú þykir orðið vitrastur allra „Ása“ i íhalds- herbúðunum, endurtekur á hverj- um fundi „spakmæli“ sill um, að sjálfsagt sé að „segja hara upp öll- um þurfalingunum“! o. s. frv. Ilvað fær maður þá út úr þessu? — Iívorki meira né minna en það, að íhaldið sem áður fyr neitaði fylgst hefir með gangi verklýðs- haráttunnar á Islandi, hvílík hetjutök er þar að finna og hve árangurinn er glæsilegur, þó enn eigi það langt i land, að íslenzk alþýða hafi skilið köllun sína. Það dylst lieldur ekki, að jafn- framt því sem barátta alþýðunn- ar fyrir bættuni kjörum hefir fleygl fram, hefir líka hinum fjandsamlegu öflum vaxið fiskur um luygg. Barátta verkalýðsins fyrir bætt- um lífsskilyrðum og aukinni menningu er svarað af ríkisvald- inu og stórframleiðendunum með lögum, sem eru hnefahögg á lýð- frelsi í landinu og afneitun lýð- ræðisins. — Hinar íhalds-fasist- isku bæjarstjórnir eru þegar tekn- ar að breyta i anda skoðanabræðr- anna þýzku í Austurríki. — Aldrei hefir því verið brýnni þörfin en fólkinu um vinnu, en hélt því við sultarmark á bæjarkassanum er nú ákveðið í að neita því framveg- is um hvorttveggja. Þó þessir ábyrgðarlausu oflátar geti nú með réttu sagl, að kjósend- ur hafi við síðustu bæjarstjórnar- kosningar (illu heill) fengið þeim bæjarvaldið í liendur, er engan vegin þar mcð sannað, að kjósend- ur Eyjanna líði þeim að breyta þvert á móti kosningaloforðunum sem umboð þeirra i þessum trún- aðarstöðum byggist á. Þessir góðu herrar skulu komast að raun um það, að alþýða hæjar- ins hefir fyr en nú, barisl í minni hluta innan bæjarstjórnarinnar og þrátt fyrir það komið fram með stéttarsamtökum sínum og meiri- hlutavaldi almenningsálilsins ut- an bæjarstjórnar, — kröfum sin- um, fyrir vinnu og brauði. Strax á þessu vori mun alþýðan rifja upp fyrir vaklhöfunum kosningaloforð þeirra og sýna þeim i þessu efni vilja sinn svo ákveðið að ckki verði á honum villst. í dag fylkir öll alþýðan liði út á göluna til þess að mótmæla sultar- og atvinnuleysis-pólilík bæjar- stjórnarinnar, undir kröfunni um verklegar framkvæmdir, vinnu og brauð. nú fyrir liinn islenzka verkalýð að stahda saman, vera „einviljug- ur“ um réttinda- og liagsmuna- mál sín gegn arftökum miðalda- kúgaranna, sem í dag reyna að koma íslenzlcri alþýðu á sama kláfann og hún var áður fjötruð á. — I dag er fyrsti maí, dagur- inn, sem verkalýður allra landa hefir valið sér að hálíðisdegi. — í dag koma liundruð þúsunda verkamanna og menntamanna saman, víðsvegar um heim, til þess að ræða áhugamál sín, treysta samtökin og tengjast bróður- böndum gegn sameiginlegum féndum. Frjálslyndir borgarar í Vestm,- eyjum! Notið stundarkorn af þess- um degi til þess að ihuga þessa spurningu: — Hvað eigum vér að gera til þess að tryggja farsælt líf alls verkalýðs? — V'issulega mun- uð þér allir komast að sömu nið- mmmmiimimiimmmmmmmmimiiimmmmmmimmmmimmmmmmim Mánavörnr: Mánabón, Mánaskóglj ái9 Mánasápa eru vörur, seni ekki má vanta i þær verslanir, sem láta sér ant um hagsmuni viðskiftamanna sinna. — iiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiim'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiimiiimii mmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmm urstöðu: Standið saman! Alþýð- an, hin vinnandi stélt er mikill meiri hluti þjóðarinnar — og hún getur eignast máttinn til að stjórna — með því að vera „ein- viljug“. Sameinist frjálslyndir menn og konur; treystið samfylkingu vinstri manna gegn íhaldi og fas- isma. Gleðilega hátíð! Á. G. Nokkrar tunnur af söltuðu dilkakj öti til sölu. ísfélagið eitir að greiða opinberu gjöldin af húsunum og önnur þinggjöld nú jiegar. — Dráttur úr þessu þýðingarlaus því óhjákvæmilegt er að ganga liart að mönrium vegna mikilla vanskila undanfarið. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 28. april 1938. Kp. Linnet. tllll alþýöu- og lýörædissinni lætui* sig vanta viö liátíða— liöld. alþýðunnar í. dag. 1. maí-nefndin Ábyrgðarmaður: Jón Rafnsson. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

1. maí - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/391

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.