1. maí - Reykjavík - 01.05.1938, Page 36
30
1. MAÍ
aðfarir án þess að mæla orð eða láta
sér bregða. En þegar hún var leidd
burt brosti hann og bað til Guðs fyrir
sál ástmeyjar sinnar.
Á sama augnabliki bráðnaði snjórinn
og undan honum komu útsprungnar
fjólur, svo Hjartarhólmur varð alþakinn
Um kvöldið neyddu menn séra Hjört
til þess að vera viðstaddan brennu
,,galdranornarinnar“ á torginu á Trön-
unbergi. En þegar hans var vitjað í
fangelsið næsta morgun var hann ör-
endur. Hann hafði fylgt ástmey sinni
yfir landamæri lífs og dauða; þangað
sem menn lifa lausir við pyndingar
mannanna.
Hjartarhólmur geymir enn minning-
arnar frá hinum myrku umliðnu öldum.
En á hverju vori springa fjólurnar þar
út til minningar um ástina, sem alt get-
ur sigrað. (Þýtt).
Mjólk, skyr
eru að dómi vísindamanna einhverjar
þær heilnæmustu fæðutegundir, sem
vér íslendingar eigum völ á.
Neytið því hér eftir miklu meira af
vörum þessum, en þér áður hafið
gert, það er bæði yðar eigin hagur
og þjóðarinnar í heild, því ekki þarf
erlendan gjaldeyri til kaupa á þessum
hollu og Ijúffengu matvælum
Allir eitt: Meiri OSTA, meiri MJÓLK, meira SKYR
Ferðlst og flytjið
vörur yðar með
skipum
H.f. Eimskipafélags
íslands