Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.09.1951, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Samþykkt brunamálareglu-
gerðar fyrir Hafnarfjörð
Að undanförnu hefur verið að i
því unnið af bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar að setja bænum nýja vatns-
veitureglugerð, nýja hafnarreglu-
gerð, nýja reglugerð um brunavarn-
ir og brunamál, og nýja heilbrigðis-
reglugerð.
Þrjár hinar fyrst töldu hafa þeg-
ar hlotið afgreiðslu bæjarstjórnar-
innar, en sú síðasttalda er enn í
deiglunni.
Afgreiðsla vatnsveitureglugerð-
arinnar og hafnarreglugerðarinnar
fór fram án nokkurrar átaka í bæj-
arstjórninni, en ekki er sama hægt
að segja um afgreiðslu brunamála-
reglugerðarinnar.
Þegar til þess kom að afgreiða
þá reglugerð, hafði hin nýja „for-
usta“ bæjarstjórnaríhaldsins uppi
mikinn viðbúnað og lét máltól sitt
úr smiðjunni þenja fýsibelg sinn,
á síðasta bæjarstjórnarfundi, af afli
miklu, þar eð toppfígúran mátti
ekki mæla.
Hins vegar er hér ekki um óvenju-
Iegra mál að ræða en það, að eins
og bærinn hefur sett sér hafnar-
reglugerð samkv. hafnarlögum og
vatnsveitureglugerð samkv. vatns-
veitulögum, þá bar honum réttur
og skylda til að se^'a sér reglugerð
samkv. brunamálalögum.
Hin nýju brunamálalög eru frá
1948, en ári síðar eða 1949, var
gefin út almenn reglugerð um
brunavarnir samkvæmt lögum þess-
um, sem látin er gilda fyrir bæjar-
og sveitarfélög landsins meðan þau
hafa ekki sjálf sett sér reglugerð.
I þessari nýju reglugerð, ef telja
á hana gildandi fyrir öll bæjarfé-
lög, unz þau hafa sett sér sínar
eigin reglugerðir, er ýmislegt á
annan veg en áður var hjá sumum
bæjarfélögum. En einstökum bæj-
arfélögum var ekki gefinn neinn
kostur þess að segja álit sitt um
hina almennu reglugerð, né gefið
tækifæri til að koma á framfæri
óskum sínum snertandi skipan
brunamálanna, áður en reglugerð-
in var sett. Gat bví ekki hiá því
farið að í reglugerðinni yrðu ákvæði
er rækjust á hina fyrri skipan bruna-
málanna í hinum ýmsu bæjar- og
sveitarfélögum.
Hér í bæ varð þetta líka svo. Hér
hefur t. d. öll yfirstjórn brunamál-
anna verið í höndum bæjarstjómar,
og hefur sú skipan gefist mjög vel.
Samstarf hefur jafnan verið hið
ágætasta milli allra aðilja og bruna-
Vamir í Hafnarfirði og skipan
i þeirra mála hér verið rómuð mjög
og talin til fyrirmyndar.
Þegar því Ijóst varð, að talin var
á skipan þessara mála orðin sú
breyting samkvæmt hinni almennu
reglugerð, að til hins verra mátti
telja, taldi meirihluti bæjarstjórn-
ar rétt og sjálfsagt að setja nýja
re<dugerð um brunmál bæjarins.
A fundi sínum hinn 3. þ. m. sam-
þykkti bæjarráð einróma að fela
bæjarstjóra að semja reglugerðar-
uppkasti er sent yrði bæjarfulltrú-
um brunamálanefndarmönnnum og
slökkviliðsstjóra til athugunar og
umsasmar, svo að bæjarráði og bæj-
arstjóm gæfist kostur þess að kynn-
ast viðhorfum bessara aðila til reglu
gerðan'nnar áður en hún kæmi fyrir
bæ'arstjórn.
Bæjarstjóri varð þegar við þess-
ari samþykkt bæjarráðs og fvrri-
hluta dags 5. þ. m. barst áðurnefnd-
um aðiljum reglugerðaruopkastið
í hendur ásamt bréfi bæjarstjóra
bar sem m. a. vakin er athvgli á
því í hverju séu einkum fólsmar
breytingar frá hinni almennu reglu-
gerð. Jafnframt er í bréfinu óskað
brevtingatillagna, ef menn hafi þær
í huga.
Gerðist nú fátt eitt í málinu til
laugardagskvölds, en bá barst bæj-
arstjóra bréf frá slökkviliðsstióra
þat sem hann m. a. óskar eftir
brunamálanefndarfundi um resilu-
gerðina, osi tekur hann fram í bréf-
inu að hann mundi á fundinum
koma fram með þær tillögur, er
hann teldi að ver*a mætti sróðri
skipan þessara mála til framdrátt-
ar.
Rréf barst einnig frá fulltrúnm
Sí'ílf'-iæ^isfl. í brunamálanefnd bar
sem beir m. a. óska eftir brunamála-
nefndarfundi.
Þá barst og bréf frá bæiarfull-
trúum Sjálfstæðisfl. þar sem þeir
m. a. leggja áherzlu á, að bruna-
málanefnd taki reglugerðarunp-
kastið til meðferðar osi afsrreiðslu.
áðnr en bæjarstjóm afgreiði mál-
ið, sem beir annars lögðu til að yrði
frestað.
Bæiarstjóri varð þegar við fram-
komnum óskum um brunamála-
nefndarfund, þótt hins vegar
slíkt mætti telja eingöngu formsat-
riði, þar eð hverjum einstökum
brunamálanefndarmanni og slökkvi
liðsstjóra hafi verið sent reglugerð-
aruppkastið og óskað umsagnar
þeirra um það, og breytingartil-
Iasrna ef þeim þætti ástæða til.
Er bæjarstjóri svo boðaði bruna-
málanefndarfundinn s. 1. sunnudag
brá svo einkennilega við að slökkvi-
liðsstjóri og annar fundarbeiðandi
frá Sjálfstæðisfl. tjáðu sig í fyrstu
ekki geta mætt á fundinum.
Er bæjarstjóri innti þá eftir,
hverju það sætti, að þeir óskuðu
eftir fundi um ákveðið mál, en töldu
svo öll tormerki á að mæta á þeim
sama fundi, báru þeir því einkum
við að þeir hefðu ekki reiknað með
fundinum svona fljótt, auk þess sem
fulltrúi Sjálfstæðisfl. bar því við,
að hann væri nýkominn af sjúkra-
húsi og ætti af þeim sökum óhægt
með að mæta. Varla getur þó ver-
ið að honum hafi ekki verið þetta
Ijóst kvöldið áður, þegar hann und-
irskrifaði beiðni um fundinn.
Þegar til kom, mætti þó slökkvi-
liðsstjóri á brunamálanefndarfund-
inum, en ekki nema annar of full-
trúnm Sjálfstæðisfl. í nefndinni.
Á fundinum skeði svo einkum það
að brunamálanefnd samþykkti eft-
irfarandi tillögu:
„Brunamálanefnd samþykkir að
Ivsa yfir fylgi sínu við reglugerð
bá um brunavamir og brunamál
fyrir Hafnarfjarðarkaupstað, sem
send hefur verið brunamálanefnd-
armönnum og slökkviliðsstióra til
umsagnar og mælir með sambvkkt
hennar við bæjarráð og bæjar-
stjórn'.
Hvorki slökkviliðsstjóri né
brunmálanefndarmenn komu fram
með breytingartillögur við reglu-
gerðina.
Mönnum verður á að spyrja:
Hvar voru bær tillögur, sem
slökkviliðsstjóri boðaði í bréfi sínu
að hann mundi leggja fram á fund-
inum, og hann teldi að verða mætti
góðri skipan brunamálanna til
framdráttar?
Stefán Jónsson, seni virðist
slökkviliðssti. handgenginn þessa
damma, taldi í umræðunum um
regluugerðina á bæiarstjórnarfund-
inum, að slökkviliðsstjóri mundi
ekki hafa fengið nægan tíma til að
undirbúa sig fyrir fundinn í samráði
við ..beztu rnf>nn“ og bví eVVí getað
komið með breytingartillöguna.
Það væri nógu gaman að Stefán
upplvsti, hverju þessir „beztu
menn“ eru, sem slökkviliðsstjóri
hefur haft samráð við um fram-
komu sína í máli þessu, og ekki
vanst tími til að hitta á sunnudag-
inn fvrir fundinn.
Þeir skyldu þó ekkert eiga skylt
við arkarkrumma Hamars og í-
haldsléttfeta. Spyr sá er ekki veit.
Þótti mönnum Stefán ekki rök-
fastur um of, einkum er fyrir lágu
upplýsingar frá bæjarstjóra í um-
ræðunum, um að slökkviliðsstjóri
hefði minnst á það við sig að halda
fundinn á laugardagseftirmiðdag
þótt ekki hefði getað af því orðið,
vegna fyrirhugaðra fjarveru bæjar-
stjóra úr bænum þann dag.
Fannst mönnum Stefán gera
slökkviliðsstjóra lítinn vegsauka
með því að ætla að hann gæti ekki
haft til tillögur á sunnudegi, er
hann huggðist leggja fram á fundi
á laugardegi næstan á unan þeim
sama sunnudegi.
Má segjaum Stefán, aumingjann,
að þama hafi höggvið sá, er hlífa
"kyldi.
Bréf þau, sem um getur hér að
framan ásamt samþykkt bruna-
málanefndar komu svo fyrir bæj-
arráð á mánudag, og málið í heild
fyrir bæjarstjómarfundinn s. I.
þriðjudag.
Stóðu umræður um málið í rúm-
ar þrjár klukkustundur, og áttust
þar við þeir Emil Jónsson, og Helgi
Hannesson annarsvegar, en Stefán
Jónsson hins vegar. Var sýniletjitr
meðaumkvunarsvipurinn í andlit-
um fylgismanna Stefáns á fundinum
yfir lirakförum beim, er liann
hreppti í umræðum þessum.
Að loknum umræðum var reglu-
gerðin samþykkt lið fyrir lið og í
heild, og hefur hún nú verið send
félagsmálaráðuneytinu til staðfest-
ingar.
í umræðunum um reglugerðina
innleiddi Stefán Jónsson umræð-
ur um ráðnintju þá á starfsmanni á
slökkviliðsstöðina., er fram fór í
sumar og þykir því rétt að minn-
ast örlítið á það mál hér, þótt með
því séu rædd tvö óskyld mál í sömu
blaðagrein.
í júlímánuði í sumar samþykkti
bæjarstjóm að ráða mann til vél-
gæzlu, viðtrerða, og ýmsra slikra
starfa á slökkvistöðina í stað Gunn-
ars Ásgeirssonar, sem sagt hafði
því starfi lausu, vegna þess að hann
er að reisa síldarsöltunarstöð og
ætlar sér að stunda atvinnu þar.
Með ráðningu Gunnars Ásgeirs-
sonar á sínum tima í þetta starf
voru orðnir tveir fastir starfsmenn
á slökkvistöðinni. og með bvi skan-
að aukið eftirlit með slökkvitækj-
unum, og viðgerð þeirra að mestu
færð inn á slökkvistöðina.
Framhald á 3. sífiu.