Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 27.10.1952, Qupperneq 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 27.10.1952, Qupperneq 1
Aljrýðublað Hafnarfjarðar Útgefandi: Alþvðuflokkurinn í Hafnarfirði JL \m JL U V w Li U1 wJi AfgrieSsla: JLi JL Sigríður Erlendsdóttir Kirkjuveg 10 Ritstjóri og ábijrgSarmaSur: Eyjólfur Guðmundsson Prentað í Hafnarfjarðar Prentsmiðfu IlafnarfjarSar h.f. XI. árgangur Hafnarfirði, 27. október 1952 15. tölublað. F.mil Jónsson, alþingismaðnr, íimmtngnr Emil Jónsson, alþingismaður. in störf í þágu bæjarins, þjóðarinn- ar allra og AlþýðufJokksins, og Irlaðið óskar þess og vonar að ókomni tíminn megi verða Emil og þeim aðilum, seni hann. vinnur fyrir, jafn giftudrjúgur og sá, sem genginn er. Megi gæfan Jdessa Em- il Jónsson, störf hans og fjölskyldu. Emil Jónsson er fæddur hér í bæ, 27. október 1902. 'Er hann sonur Jóns Jónssonar múrara og konu hans, Sigurborgar Sigurðardóttur frá Hróarsholti í Árnessýslu. Gagn- fræðaprófi lauk Emil úr Flensborg- arskólanum 1917, en stúdentsprófi | 1919. Eftir það stundaði Emil nám við Polyteknisk Læreranstalt í Kaupmannahöfn og lauk prófi það- an 1925. Árið eftir var hann að- stoðarvérkfræðingur í Odense í Danmörku. Á árinu 1926 réðst Em- il í þjónustu Hafnarfjarðarbæjar sem vérkfræðingur og gengdi því starfi fram yfir 1930. Hinn 28. jan- úar var fyrst kosinn bæjarstjóri í Hafnarfirði. Hlaut Emil kosningu sem hinn fyrsti kjörni bæjarstjþri Hafnarfjarðar og því starfi gengdi hann til 1937 að hann varð vita- Alþýðuflokkurinn á íslandi hef- ur átt því láni að fagna, að eiga hina ágætustu menn í liópi frum- herja sinna og forvstumanna. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hefur ekki orðið þar útundan. Hafn firzk álþýða hefur verið svo hepp- in að eiga jafnan frækna foringja, er stýrðu ódeigu liði. Þegar öldunnar hafa risið hvað hæst, og stormar ákaft gnauðað, hefir það sýnt sig, að bæði forysta og* liðið hefur staðið af sér öll á- hlaup og aldrei bilað. I fremstu röð þeirra ágætu for- vstumanna, sem Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hefur átt á að skipa má óhykað nefna alþingismann j Hafnfiringa, Emil Jónsson, vita- málastjóra, sem í dag stendur á ! þeim merku tímamótum ævinnar, að eiga vfir að líta fimmtíu ára far- inn veg. Ungur að árum hóf hann giftu- | ríkan vinnudag, sem ég óska og vona, að enn vari um tugi ára. Emil Jónsson er vaxinn upp úr jarðvegi hafnfirzkrar aljjýðu, ef svo I mæti að orði komast, sonur hjón- anna Sigurborgar Sigurðardóttur og Jóns Jónssonar múrara, sem bæði eru látin, en allir eldri Hafn- firðingar muna að góðu einu. Snemma skipaði Emil Jónsson sér í raðir alþýðusamtakanna og hefur hann jafnan verið einlægur Emil Jónsson, aljúngismaður, er fimmtugur í dag. Það er ekki hár aJdur. En langlífi er ekki alltaf rétt að mæla í árum. Oft er rétt- mætara að mæla J)að með stöfum þeim, sem unnin eru. Sé sá mæli- kvarði lagður á ævi Emils Jónsson- ar, er ævi lians býsna löng, miðað við marga aðra. Það er mikið starf, sem eftir Emil liggur í þágu Hafn- arfjarðarbæjar og þjóðarinnar allr- ar. Þetta vita Hafnfirðingar vel, þótt þeim þeirra sé Jætta e. t. v. ministæðast, sem þurft hafa að fá réttindi sín viðurkennd hjá sterk- ari aðilum. Starfsferill Emils, hér í bæ, hefst á því ári, sem Aljrvðuflokkurinn náði meirihlutaaðstöðu í. Hafnar- firði. Emil lét J)á ekki sinn hluta eftir liggja. Með eldmóði þeim og krafti, sem hann leggur í hvert ])að starf, sem hann vinnur, gekk hann að starfi í þágu bæjarfélagsins, og varð um leið einn af sterkustu baráttumönnum Alþýðuflokksins. J^essum tveim aðilum hefur Emil helgað meginhlutann af starfi sínu. Þau eru orðin býsna mörg verk- efnin, sem Emil hefur ýmist beitt sér fyrir eða unnið að í þágu Jiessa bæjarfélags. EmiJ hefur að vísu alltaf haft góðuvn samstarfsmönn- um á að skipa en gera má þó ráð fvrir, að eitt af J)ví. sein styrkt hefur Emil hvað mest í baráttu hans og framkvæmdum, sé sá hug- ur og fórnfýsi, sem almenningur í bænum hefur sýnt í því að styrkja Emil í baráttu hans og brautrvðj- endastörfmn hverju sinni. Emil hefur heldur aldrei látið sinn hlut eftir liggja og oft hvatt liðsmenn sína til baráttu í J>eim málum, sem hann sá að fram þurftu að ganga. Hefur þá ekki ósjaldan farið á þann veg, að for- inginn sá betur en þorri óbreyttra liðsmanna. Er slíkt jafnan hlut skipti manna þeirra, sem vel eru til foringja fallnir. Á þessum merku tímamótum í ^vi Emils Jónssonar, vill Alþýðu- l)Iað Hafnarfjarðar tjá Emil inni- Ie?t þakklæti bæjarbúa fyrir unn- málastjóri. Emil hefur setið í bæj- arstjórn Hafnarfjarðar síðan 1930 og á J>ar sæti enn, og er formaður bæjarráðs. Ráðherra var Emil á árunum 1944 til 1949. Sæti hefur Emil átt á Alþingi í fjölda ára og allan tímann verið J)ar ótrauður málsvari Alþýðu- flokksins. Auk J>ess hefur Emil gegnt f jölda trúnaðarstarfa í þágu ríkis og bæj- ar, J)ótt eðlilega hafi Hafnarfjarð- arbær notið meirihluta starfskrafta hans. Kvæntur er Emil, Guðfinnu Sig- urðardóttur frá Kolsholti 1 Árnes- sýslu. ---- 4 ----- ,

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.