Alþýðublað Hafnarfjarðar - 27.10.1952, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
og áhrifaríkur forystumaður í bar-
áttunni fyrir auknum kjara- og rétt-
arbótum alþýðunni til hancfa og
öruggur framherji í orrustunni fyr-
ir lýðræði og frjálsari hugsun í ís-
lenskum stjórnmálum.
Þegar Emil jónson nú stendur
á fimmtugu, hefur hann staðið í
fremstu röð íslenzkra stjórnmála-
manna yfir tuttugu ára skeið, setið
á alþingi og verið ráðherra, og á-
vallt gengt þeim störfum, sem öðr-
um með heiðri og sæmd.
Áður en ég kynntist Emil Jóns- !
syni, persónulega, hafði ég mjög
um það heyrt, hversu hann væri !
skarpgreindur maður og gjörhug-
ull, raunsær og vel til forystu fall-
inn. Persónuleg kynni mín af Emil
Jónssyni, bæði áður en ég gerðist
starfsmaður Hafnarfjarðarbæjar, og
ekki hvað sízt þau fjögur ár, sem
ég svo að segja hef haft dagleg
kynni af honum, hafa öll staðfest ;
þetta.
Hann er drengskaparmaður mik-
ill, hljálpfús og vill hvers manns
vandræði levsa, og þá ekki síður
þeirra. sem eru á öndverðum meið
við hann í stjórnmálum. Þótt hann
verði fyrir ómaklegum ^irásum and-
stæðinganna, sem eigi er svo sjald-
gæft í íslenzku stjórnmálalífi, þá
þori ég að fullyrða, að hann ber
ekki kala í brjósti til nokkurs
þeirra, og er slíkt eitt dæmi af
mörgum, hversu hann er vfir með-
almennskuna hafinn.
Emil Jónsson hefur reynt og
mun revnast hverju því máli trúr,
er hann af raunsæi sínu og rétt-
sýni veitir lið, og hvað sem það
kann að kosta sjálfan hann.
Ég tel hann fremstan í hópi
þeirra gagnmerkustu stjórnmála-
manna, sem ég hef þekkt.
Sem bæjarstjóri í Hafnarfirði í
mörg ár, og bæjarfulltrúi um
margra ára skeið, og forystu mað-
ur Alþýðuflokksins hér í bæ, hefur
Emil Jónsson átt einn drýgstan
þáttinn í Jæirri heillavænlegu
uppbyggingu, er Alþýðuflokkurinn
hér hefur unnið bæjarbúum til
blessunar, þar sem framfarir * og
menningarauki hafa haldizt í hend-
ur til aukinna hagsælda alþýðu-P
manna. f,
Þeir munu því margir verða
Hafnfirðingarnir, er senda honum
nú á fimmtugs afmælinu hugheilar
ámaðaróskir með þökk í huga. Sem
alþingismaður og ráðherra hefur
Emil Jónsson unnið sér traust og
álit alþjóðar, jafnt pólitískra and-
stæðinga sem samherja. Sem vita-
málastjóri hefur hann áunnið sér
ástsæld þeirra, er kringum landið
sigla.
Fimmtugum óska ég honum og-
fjölskyldu hans allra heilla og bless
unar. Ég þakka honum góð kynni
og ágætt samstarf. Vona ég, að
hafnfirzk alþýða beri gæfu til að
fá um langan aldur notið ágætra
forystuhæfileika hans, landi og lýð
til blessunar.
Helgi Hannesson.
Síðast liðinn aldarfjórðungur er
viðburðarríkt tímabil í sögu Hafn-
arfjarðar. Á þeim árum hefur bær-
inn og hagur hæjarhúa yfirleitt tek-
ið svo miklum breytingumogstakka
skiptum. að segja má að nálgist
gjcirbyltingu. ÖIl þessi ár hefur Al-
þýðuflokkurinn farið með meiri-
hluta völd í bæjarstjórn, markað
stefnuna og ráðið framkvæmdum.
Emil Jónsson, er einn þeirra
manna, sem drýgstan þáttinn á í
þeirri gifturíku og farsælu fram-
þróun, sem átt hefur sér stað i
Hafnarfirði á jressu tímabili. Starfs-
orku sína og vitsmuni hefur hann
lielgað Hafnfirðingum, Alþýðu-
flokknum og allri alþýðu þessa
lands. Á alþingi, í hæjarstjórn og
annars' staðar hefur hann unnið að
hagsmunum íslenzku jijóðarinuar.
Með festu, framsýni, dugnaði og
raunsæi hefur hann harist fyrir
málefnum Alþýðuflokksins og jafn-
aðarstefnunnar.
Hér er ekki rúm til að rifja upp
öll þau fjölmörgu mál, sem Emil
(ónsson hefnr unnið að og barist
fyrir á löggjafaþingi þjóðarinnar, í
bæjarstjóm og á öðrum vettvangi,
og sem Hafnfirðingar og raunar
allur almenningur í landinu hefur
notið góðs af. En Hafnfirðingar og
Aljiýðuflokkurinn eiga honum
mikla J^akkarskuld að gjalda.
Ég vil færa Emil Jc'mssyni inni-
legustu heilla- og hamingjuóskir í
tilefni fimmtugsafmæli hans, og ég
óska honum, Hafnfirðingum, Al-
JÁ’ðuflokknum og allri alþýðu í
landinu, sem notið hefur svo mikils
góðs af starfi hans, að hann eigi
enn eftir langa lífdaga, til þess að
geta starfað af sinni miklu atorku
að framfaramálum Hafnfirðinga og
íslenzku þjóðarinnar.
Stefán Gunnlaugsson.
,--_ ♦ ----
Einn af mínum beztu vinum,
sem ég hef eignast á lífsleiðinni,
var Lúðvík Möller frá Hjaltevri.
Eitt sinn gengum við saman upp á
;[ áheyrendapalla í Alþingishúsinu og
hlustuðum nokkra stund á umræð-
I ur. Málið, sem var á dagskrá. var
umdeilt og var þingmaður Hafn-
firðinga Emil Jónsson meðal ræðu-
manna.
; Á leið út úr þinghúsinu. sagði
L. heitinn Möller við mig á þessa
íeið: „Ég óska ykkur til hamingju
með þingmanninn ykkar, jiið meg-
ið vera vel ánægðir hvernig hann
heldur á málinu hér á alþingi."
! Spurði ég hann frekar eftir, hvort
: hann hlustaði oft á umræður og
eftir að hafa heyrt Emil Jónsson
tala í ýmsum málum, var hann
sannfærður um, að málflutningur
hans lýsti drengskap, prúð-
mennsku, réttsýni og umfram allt
að hann hallaði ekki réttu máli,
þótt hann ætti í harðri deilu við
andstæðinga sína.
Ég skal taka það fram að Lúð-
vík heitinn Möller var ákveðinn
Sjálfstæðismaður. — Ég mat mikils
umsögn þessa vinar míns, og tel
hana rétta. Aðrir munu hér í jiessu
blaði, lvsa störfum Emils Jónsonar
hér í bæ og síðar. Mun ég því
sleppa því, en vil aðeins bera j)á
ósk fram, að Hafnfirðingar beri
gæfu til að mega njóta sem lengst
starfa hans hér í Jx'ssum bæ, að
þjóðin megi njóta starfa hans á
aljúngi og við önnur nauðsynjamál
hennar á næstu tímum.
Óskar Jónsson.
♦
Við sem höfur starfað með Emil
Jónssyni alþingimanni á undanförn
um árum og áratugum höfum kom-
izt fljótt að j)ví, að þar fór heil- |
steyptur og skarpgáfaður maður.
maður sem vissi hvernig átti að
taka á hlutunum og með hvaða ráð
um átti að ráða aðkallandi vanda-
mál til lykta.,
Við Jætta tækifæri er Emil Jóns-
son á hálfa öld að baki sér, er 1
margs að minnast af hans athafna
sama ævistarfi í jiágu jiessa bæjar-
félags. Verður minnst af jiví rakið
hér af mér, heldur munu aðrir gera
J}að mér færari. Þótti mér skylt að
minnast á einn joátt í hans ævi-
starfi. báttinn sem hann átti í því
að ráða fram úr hinum erfiðu
vandamálum er aljíýða jiessa hæj-
ar, ásamt alþýðu jiessa lands, átti
j við að búa frá 1930 og fram að síð- |
j ustu heimsstyrjöld, er stafaði af j
| heimskrepou og samdrætti atvinnu |
veganna. Á Jæssum árum hafði út-
gerðin dregist mjög saman í Hafn-
arfirði og j)ar af leiðandi skapast
! atvinnuleysi. Var Há ekki í önnur
hús að venda hjá bæjarbuum, en
að leita til bæjarins með fyrir
greiðslu. Rc'yndi þá ekki hvað sízt
á bæjarstjórnina af finna farsæla
! lausn á hinum mjög svo erfiðu
vandamálum og J^ori ég að fullyrða
að öðrurn en Emil hefði þá vart
! tekizt betur að ráða þar fram úr
i að þeim ólöstuðum. Á áður um
getnu erfiða tímabili var ég, er þess
i ar línur rita, formaður Verkamanna
[ félagsins „Hlífai" í þrjú ár. Leitaði
j ég þá að sjálfsögðu oft á fund bæj-
arstjóra viðvíkjandi atvinnuspurs-
málum verkamanna, og mun ég
aldrei gleyma Jrví hvað góðan skiln
i ing mér fannst Emil hafa á þeim
j málum. En hann gerði meira en
hafa skilning á J->eim málum. hann
j átti ávallt einhver ráð, ráð sem
j vmsir vildu gera lítið úr, en þrátt
fyrir það voru það ráð sem dugðu
og meira en það, jiað tókst að
1 halda uppi sæmilegu athafnalífi á
. vegum bæjarins ásamt því, að inna
j af höndum vaxtargreiðslur af göml
i um lánum bæjarsjóðs og færa fjár-
! hag bæjarins til betri vegar.
Það var enginn leikur að standa
j í Jieim sporum, sem Emil stóð þá
j í, sem bæjarstjóri, en með þolin-
1 mæði, þrautseigju og dugnaði tókst
honum að yfirstíga erfiðleikana og
finna ráð til bjargar. Fyrir allt
þetta og allt Jíað marga er Emil
Jónsson hefur starfað fyrir alj)ýðu
þessa bæjar og þessa lands til heilla
og blessunar vil ég færa honum
mínar beztu þakkir með ósk um að
við megum enn um marga áratugi .
njóta hans forsjálu hæfileika. Óska
ég svo að lokum Emil Jónssyni og
frú til hamingju með daginn.
Þórður Þórðarson
----- ♦ -----
Á fimmtugs afmæli Emils Jóns-
sonar er margs að minnast frá
samstarfi hans við vinnandi stétt-
ir í Bænum. Er skemmst frá því
að skýra, að allar tillögur hans í
garð sjómannastéttarinnar hafa ver
ið á J)á lund að greiða fram úr og
leysa þann veg til góðs úr vandræð
um hverju sinni Mætti J)ar til sönn
unar mörg dæmi nefna, jafnt úr
sölum alþingis og á öðrum vett-
vöngum, er stéttarbaráttan hefur á
liðsinni hans þurft að halda. Þá er
|>að alkunnugt, að í embætti sínu
er Emil hinn árvakrasti starfsmað-
ur. En Joað skiptir íslenzka sæfara
eigi hvað minnst að jiar sé vel vak-
að. Hafnarbætur og aukning vita
pr eitt öruggasta ráðið við hinar
sendnu og brimasömu strendur
lands vors.
Hér skal ekki oflof á Emil hor-
ið, en sjómenn skulu á það minntir,
að J)ví aðeins tekst foringjum þeirra
og forsvarsmönnum að leiða hags-
munamál Jieirra í höfn að sjómenn
og aðrir alþýðuménn stvðji þá til
starfa af einhug og drenglund.
Ég flyt Emil Jónssyni á Jíessum
merku tímamótum í lífi hans heilla
óskir frá Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar með ósk um að honum
megi auðnast um langan tíma að
vinna J)au verk, er megi verða til
mestrar blessunar og gæfu ís-
lenzkri alþýðu.
Borgþór Sigfússon
. --- ♦ ----
Árið 1926 er merkisár í sögu
Hafnarfjarðar. Það ár náði Aljiýðu-
flokkurinn meirihluta aðstöðu í bæj
arstjórninnni. Emil Jónsson kom
þá til bæjarins, eftir að hafa lokið
verkfræðinámi í Höfn og unnið
eitt ár sem verkfræðingur í Dan-
mörku. Á því ári höfðu konur hér
í hæ komist að þeirri niðurstöðu að
þær Jiyrftu að stofna sit eigið verka
lýgsfélag og gerðu J>að. Einn af
þeim mönnum, sem studdu Jtær
með ráðum og dáð í því vandasama
starfi, var Emil Jónsson. Síðan
1926, hefur starfsemi verkakvenna-
félagsins vaxið mikið og styrkzt,
og félagið hefur eingnast marga
velunnara. Einn þeirra er Emil
Jónsson. Frá honum naut félagið
góðra óska Jregar í upphafi og hef-
ur hann alltaf og alla tíð synt fe-
laginu góðvilja og samúð. Fvrir