Alþýðublað Hafnarfjarðar - 27.10.1952, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Frá félagi leigubílstjóra
FRÁ HÖFNINNI
Gefinn hefur verið út reglugerð
af samgÖngumálaráðuneytinu, þar
sem svo er ákveiðið, að allar leigu-
bifreiðar, allt að 7 farþega í Hafn-
arfirði, Reykjavík og Keflavík,
skulu skyldar að hafa gjaldmæla.
Auk þess skulu þessar bifreiðar
hafa merki, sem gefur til kynna
hvort bifreiðin er Ieigð í ökuferð
eða ekki.
Hafi bifreið ekki þetta hvoru
tveggja er henni ekki heimilt að
taka gjald fyrir aksturinn. Undan-
tekning frá þessu er:
1. Ef mælir bilar í ökuferð má
bifreiðastjóri ljúka ferðinni.
2. Taki ökuferðin meira en einn
dag.
3. Þegar ekið er með ferðamenn
af erlendum skemmtiferðaskip-
um.
4. Þegar um er að ræða hópferðir
gegn sætjagjaldi.
Ökugjöldin.
Gjaldmælarnir eru með 4 mis-
munandi gjaldtöxtum. Auk þess
eru ökusvæðin afmörkuð. í Hafnar-
firði telst bæjarsvæðið frá vega-
mótum Alftanes- og Hafnarfjarðar-
vegar að vegamótum Keflavíkur-
og Krýsuvíkurvegar. A virkum dög-
um er mælirinn stilltur á texta 1,
þegar ekið er á þessu svæði. Á
helgidögum og næturnar er mæl-
irinn hins vegar stilltur á texta 2
á fyrrnefndu svæði. Næturvinna
telst frá kl. 18—7. Þegar ekið er
utan þessa 'svæðis. er mælirinn
stiUtur á texta 1, virka daga, ef
farþeginn er með báðar leiðir, en
texta 3, ef farþegi er aðeins með
aðra leiðina. En á helgi og frí-
dögum ásamt næturtíma er ekið
á texta 2 á fyrrnefndu svæði, sé
farþeginn með báðar leiðirnar, en
texta 4 sé hann með aðra leiðina.
Þar sem verðbreytingar eru svo
örar, sem hér hefur orðið, verða
bifreiðastjórar að hafa gjaldskrá,
er sýnir hverju bæta skal við verð
það, sem mælirinn sýnir.
Hér eru dæmi sem sýnishorn:
Mælir Dagv. N. og lidv.
6,00 7,50 8,00
6,30 7,75 8.50
6,60 8,25 9,00
9,90 8,50 9,75
Mælarnir eru sænskir, Halda
A.b. og fluttir inn af Gisla J. Jolm-
sen stórkaupmanni. Verð mælanna
er 2700 kr. Þar af fer í tolla og
önnur gjöld til ríkisins kr. 800,00.
Iæggildingamaður mælanna er
Oskar Jónsson, Framnesvegi 57,
Reykjavík.
Áhugamál bílstjóra.
Form. Hreyfils, Bergsteinn Guð-
jónsson, sagði, að áhugamál at-
vinnubílstjóra væru mörg." En erf-
iðlega hefur gengið að fá þeim
framgengt. Nefndi hann sem dæmi,
umferðadómstól, lagfæringar á
hættulegum stiiðum, þar sem slys
eru tíð, og að lokum innflutning
i bifreiða. Atvinnubílstjórar hafa
engan bíl fengið innfluttan síðan
1946. En inn hafa verið fluttar
síðan 10—12 hundruð bifreiðar.
Engin gjaldeyrisleyfi hafa verið
veitt fyrir neinum þessara bíla. —
Mun algengast, sagði form., að blá-
fátækir námsmenn verða skyndi-
lega svo efnaðir. þegar þeir hafa
lokið prófum erlendis, að þeir geta
flutt inn dýra vagna. Má hver trúa
þessu sem vill, bætti formaður við.
Nú er til athugunar að atvinnu-
bílstjórar fái innflutning nokkra
bíla, sem fáanlegir eru fyrir hrað-
frystan fisk frá Palestínu. Bílar |
þessir eru amerískir og verða þeir j
á þennan hátt, miklu dýrari en ef
| þeir væru keyptir beint frá Amer- i
| íku.
Viðhaldskostnaður er orðinn svo
: gífurlegur að atvinnubifreiðástjór-
i um er alveg um megn að halda
■ slitnum bílum við. Sæmileg við-
gerð á bíl, sem orðinn er slitinn,
i er milli 30 og 40 þús. kr. Geta þá
! allir séð, segir formaður. hvernig
að þessari stétt er búið af vald- '
1 höfunum.
\ýí( bæjsirliverfi
I Kinnunum eru um 30
Bregði maður sér upp í Kinnar,
sér maður að þar eru margar hend-
ur að starfi, hvort heldur er helg-
an dag eða virkan. Þó mun mest
þar unnið á sunnudögum og kvöld-
um. Þarna er að rísa upp heilt
hverfi nýrra húsa, nærri 30 að tölu,
sem mest eru unnin af húseigend-
um sjálfum og í frítímum þeirra
frá skyldustörfunum. Eftir því sem
séð verður á þessu stigi eru húsin
sviphrein og mörg smekkleg. Unnið
er þarna jafnt af körlum sem kon-
íbúðccrhús í smíðum.
um. Hafa menn lagt mikið kapp á
að koma húsunum sem lengst í sum
ar og haust og eru þeir, sem lengst
eru komnir, búnir með það mikið
að allar líkur eru fyrir því, að þeir
geti flutt í hin nýju hús fyrir ára-
mót.
Stærð húsanna mun vera milli
80 og 90 fermetra, ein hæð og lágt
ris. Flestir munu liafa einhvern
kjallara, að m. k. fyrir miðstöð.
Ekki verður sagt, á þessu stigi
málsins, hvað hús þessi koma til
Síðan í júnílok liafa togararnir
landað sem næst 1613 smálestum
af fiski, til loka september. Þar sem
meginhluti þeirra hefur verið á
veiðum við Grænland og siglt með
aflann til Danmerkur, hefur þettá
ekki orðið meira á þessu sumri.
Þessir tokarar hafa landið hér og
sem hér segir:
2. júlí losaði Sureprise 295,6
smál., 7. júlí, Júlí 307,5 smál. og
21. júlí, ísólfur 314,4 smál. Allir
voru þeir með nýjan fisk.
6. ágúst losaði Fylkir 351 smál.,
13. ágúst Röðull 82 srnál. og 18.
ágúst Júlí 263 smál. Allir voru þeir
með sáltfisk.
Röðull var í ,klössun“, en fór
á ísfiskveiðar í septenrber. Surprise
var á síldveiðum, en í september
fór hann á ísfiskveiðar og seldi i
Þýzkalandi.
J
1 þessum mánuði fór Surprise
að kosta, en fokheld segja menn að
efnið í þau muni kosta á milli 30
og 40 þúsundir. Sé það rétt, sézt
enn betur en áður, livaða blóð-
peningur það er, sem margir leigj-
endanna liafa mátt tína í vasa
þeirra húseigenda, sem dýrast.hafa
selt og leigt á undanförnum árurn.
I Kinnunum eru að rætast lang-
þráðir óskadraumar yfir 30 heimilis
feðra og mæðra. Óskandi væri að
þjóðfélagið gæti komið því svo fyr-
ir, að allir þeir sem þyrftu, ættn
þess kost að láta húsnæðis og heim-
ililvonir sínar rætast á ekki ómynd-
arlegri hátt.
Áður höfðu verið reyndar leiðir í
húsnæðismálum okkar, sem ekki
höfðu gefið verri raun. Eii valdhaf-
arnir litu þær leiðir hornauga og
lögðu óbeint stein í götu þeirra.
Ut úr þeim ógöngum myndaðist
leið smáíbúðanna. Hún kostar að
vísu mikið erfiðið og margir þeirra,
sem þá leið fara verða að leggja
mjög hart að sér. En þessir einstakl
ingar hafa rutt nýja leið, sem fleiri
munu feta, meðan eins er ástatt
í húsnæðismálum bæjanna og nú
er.
Því er ekki að neita, að bygging-
arfyrirkomulag eins og það, sem
hér er lýst, er dýrt fyrir bæina.
Skiptir sú upphæð eflaust hundr-
uðum þúsunda í ekki stærri bæ en
Hafnarfirði.
Bærinn liefur nú hafið lagningu
á vatni og frárennsli frá og að
hverfi þessu og verður því verki
vonandi lokið áður en frost byrja
fyrir alvöru og flutt verður í húsin.
Áður var lokið bráðabyrgðar raf-
lögnum um hverfið.
Lóðarstæðin í Kinnunum eru
skemmtileg og auðunnin. Eiga þar
eflaust eftir að skapast fallegir reit-
umhverfis húsin, ef eigendurn-
ir geta beitt sér við þá af sama
dugnaði og byggingu húsanna.
[ og togarar Bæjarútgerðarinnar á
| karfaveiðar fyrir íshúsin hér.
Síldveiðin hófst í júní og lönd-
uðu bátarnir þá samtals 189 smál.
af síld. Var hún ýmist fryst eða fór
í bræðslu.
I ágúst lönduðu bátarnir samtals'
665 smál. en 1143 smál. í septem-
ber. Hefur bátaflotinn þannig land-
j að nærri 2000 smál. á þessurmtíma.
Hefur síldveiðin verið sæmileg hér
! í sumar og sambærileg við það,
sem veiðst hefur frá öðrum ver-
stöðvum á Suðurlandi.
Miklir vöruflutningar hafa farið
fram um höfnina hér í sumar, auk
I þessa, sem áður er talið. Nemur
þetta vörumagn talsvert vfir 2000
smálestir. Annars hafa vöruflutn-
l ingaskipin verið hér, sem hér segir:
4. júlí, Vatnajökull tók 103,6
smál. af frosnum fiski. 19. júlí,
Lagarfoss tók 250 imál. af fiski-
mjöli 82)á smál. af harðfiski og
65 tunnur af gráslippuhrognum.
4 ágúst, Vatnajökull tók 204
smál. af frosnum fiski. 4. Kathewi-
ards tók 250 smál. af fiskimjöli. 5.
ágúst, Dettifoss tók 15 smál. af
frosnum fiski, 18 smál. af harðfiski
og 24 smál. af þurrum satlfiski. 7.
Monica tók 566 tunnur af söltuðum
hrognum. Goðafoss tók 35 smál.
af fiskimjöli og 157 smál. af harð-
fiski. 12. Lagarfoss kom með 1800
tómar tunnur til saltendá hér í bæ.
22. Drangajökull tók 67f> smál. af
freðnum fiski. Katla tók 390 sfhal.
af pökuðum saltfiski.
2. september, Vatnajökull tók
86 smál. af freðnum fiski. 9. Detti-
foss tók 158 smál. af harðfiski og
32 smá'l. af húðum. 11. Goðafoss
kom með 200 smál. af sementi til
hafnarinnar. 12. Liten tók 390 smál.
af lýsi. 13. Brúarfoss tók 339 smál.
\ af pökkuðum saltfiski. Reykjafoss
tók 1400 tunnur af saltsíld. 20.
Goðafoss tók 172 smál. af frosn-
um fiski, 9 smál. af fiskroðum og
39 tunnur af lýsi. 22. Monica tók
246 smál. af pökkuðum saltfiski.
23. Force tók 125 smál. af pökkuð-
um saltfiski. 25. Drangjökull tók
110 smál. af frosnum fiski. 26.
Straumey kom með 1274 lömb á
j fjárskiptasvæðið hér í nágrennið.
Lagarfoss tók 51 smál. af harðfiski.
19 smál. af saltfiski og 2,3 smál. af
sauðarhornum. 28. Straumey kom
með 840 löinb á fjárskiptasvæðið
hér í nágrennið. 28. Hafdís frá ísa-
firði tók 40 smál. af frosínni beitu-
síld til ísafjarðar.
Hafnfirzkir útflytjendur eiga
þakkir skilið fyrir, hvað þeir liafa
látið skipa miklu vörumagni út um
höfnina hér í sumar. Hefur þetta
skapað hér óvenju mikla atvinnu
á bryggjunum og þá um leið eflt
atvinnulífið í bænum. Nú er eftir
hlutur hafnfirzkra innflytjenda og
ætu þeir nú ekki að láta sinn hlut
eftir liggja um notkun hafnarinnar.