Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 28.04.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 28.04.1956, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 iliiliHiiiiiiiiiftiliftiiiiHiiiiiiiiiliitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiliitiliiiiiiiittiiiitiviiiiiiiiiiiiiM Niálfitæðisflokknriiiu vildi | HÚSATEIKNINGAR aldrei neina bæjanitgferð fhús Gamall Sjálfstæðismaður leiddur sem vitni Sjálfstæðismenn hér i bæ hafa gert töluvert að því undanfarið við ýmis tækifæri að eigna flokki sínum sem mesta hlutdeild í stofnun og starfrækslu bæjarút- gerðarinnar, þótt þeir raunar beittu sér gegn því, að hún væri stofnuð, og hafi löngum sýnt henni fullan fjandskap leynt og ljóst og meira að segja lagt til, að hún yrði lögð algerlega niður. Síðasta dæmið um þessa við- leitni Sjálfstæðismanna er að finna í grein um 25 ára afmæli bæjarútgerðarinnar í Hamri 18. apríl s. 1., — annars hófsamlega og hlutlaust skrifaðri grein. Þar er sagt, að skiptar hafi verið skoðanir um það, þegar bæjar- útgerðin var stofnuð 1931, hvaða leiðir ætti að fara til þess að koma í veg fyrir yfirvofandi at- vinnuleysi í bænum. Síðan kem- ur orðrétt: „Sjálfstæðismenn lögðu til, að leitað yrði til almennings í bæn- um um fjárframlag til að koma upp útgerðarfyrirtæki, sem svo bærinn væri aðili að.“ Þetta er ekki rétt. I bæjarstjórn kom engin til- laga fram frá Sjálfstæðismönn- um, hvorki um eitt eða neitt þessu máli viðvíkjandi. Þeir greiddu hins vegar atkvæði gegn því. að bærinn keypti togarann Maí og hæfi bæjarútgerð til at- vinnubóta. En málið hafði áður verið rætt í nefnd, se-m bæjarstjórn kaus 13. janúar 1931 til þess að athuga kaup á togara o’g fiskverkunar- stöð. I þeirri nefhd voru: Emil Jónsson, Björn Jóhánnesson og Bjarni Snæbjörnsson. Mætti þá hugsa sér, að þar hefði fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Snæ- björnsson, borið fram tillögu um stofnun iitgerðarfyrirtækis, sem „bærinn væri aðili að“. Nú vill svo til, að fyrir liggur frásögn Bjarna Snæbjörnssonar Þessar tillögur, segir Bjarni síðan, að hafi fengið „ails eng- an byr hjá meirihlutanum“, og var þess varla að vænta, að þeir Emil og Björn vildu láta bæinn kaupa fiskverkunarstöð en ekk- ert skip og lána svo stöðina fyr- ir lítið eða ekkert útgerðarfélagi, sem bærinn átti engin ítök í og gat engu um ráðið, hvernig hag- aði rekstri sínum. En það var alveg eftir Sjálfstæðismönnum að vilja láta bæinn gera þetta. „Þegar svo var komið,“ segir Bjarni Snæbjörnsson því næst í Hamarsgreininni frá 1933, „sagði ég mig úr nefndinni og hef síðan ekkert opinberlega lagt til málanna um rekstur þennan, nema hvað ég á bæjarstjórnar- fundi síðastliðið haust (það var 18. okt. 1932) bar fram þá til- lögu, að bærinn hætti starfræksl- unni og seldi skipið innarbæjar hlutafélagi eða samvinnufélagi, ef slíkt yrði stofnað“. Hér segir Bjarni Snæbjörns- son það berum orðum sjálfur, að sínar tillögur um ,,aðild“ bæjar- ins að útgerðarfyrirtækinu hafi ekki náð lengra en það, að bæn- um var ætlað að leggja til fisk- verkunarstöðina „fyrir sann- gjarna eða enga leigu". Og eng- inn annar Sjálfstæðismaður bar fram frekari tillögur í málinu. Þeir hreyfðu ekki einu sinni þess- ari tillögu í bæjarstjórn, heldur greiddu bara bísperrtir atkvæði gegn því, að togarinn Maí væri keyptur. Þetta voru öll afrek Sjálfstæð- ismanna við stofnun bæjarút- gerðarinnar. TEIKN A eldhúsinnréttingar, glugga og hurðir. jStefán jSÍ0urbentsson | Suðurgötu 33, sími 9808. 1 tiiliitiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiliiiiiilliililiiliiiiiliiliiiliiiiiiiiiiiliitiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiin iiiiiiini 1111111111111111111111111111111111 ii 1111111111111111111111II iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1111111111111111111 iiiiniij Nr. 10/1956. í I TILKYNNING | Vegna breytingar á verðjöfnunargjaldi hefur Innflutnings- | I skrifstofan ákveðið nýtt hámarksverð á hráolíu sem hér | s segir: i Hráolía, hver lítri kr. 0.87)á i Að öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar nr. | | 7/1956. | Reykjavík, 31. marz 1956. I i Verðgæzlustjórinn. | iiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii**iiiiiiiiiiiiii*,iiiiii*ii*i*iii iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMimniiiimiiimimiiimiimiiiiiiimiiimimiim'i'M, 1 Nr. 12/1956. 1 i*á svíiMit í i4\i\i\ I TILKYNNING Eftir síðustu bæjarstjórnar- kosningar náðu foringjar Sjáif- stæðisflokksins hér í bæ ekki upp nefið á sér fyrir reiði. Þeim höfðu brugðizt margar vonir. -— Þeir náðu ekki meirihluta í bæj- arstjórninni, eins og sumir þeirra höfðu búizt við, þótt til þess þyrfti bjánalega bjartsýni. Þeir fengu ekki einu sinni eins mörg atkvæði og Alþýðuflokkurinn, heklur 59 færri. Þeim tókst ekki að komast í meirihlutaaðstöðh í bæjarstjórninni með samvinnu við Sósíalistaflokkinn, en til þess voru þeir ærið fúsir, þegar hreinn meirihluti brást þeim. — Og þeim brugðust allar vonir um. að bærinn yrði stjórnlaust og bæjarstjórnin óstarfhæf. Þessi vonbrigði sitja enn í brjóstum Sjálfstæðismanna eins og sár gremja. Góður vitnisburð- ur um það er síðasta blað Ham- ars. Hamar hallmælti Alþýðu- flokknum mjög fvrir að mynda sjálfs um það, hverjar tillögur j meirihluta í bæjarstjórninni með hann gerði um lausn atvinnu- Sósíalistaflokknum. Það er auð aður Alþýðuflokksmönnum að i fjórum fimmtu hlutum. Og hann | hefur unnið að því eftir getu að i koma hreinum stefnumálum Al- | þýðuflokksins í framkvæmd. \ Hver er þessi „ógnarstjórn“, i sem bæjarbúar eiga við að búa? § Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð, óseydd, 1500 g................ kr. 4.65 Normalbrauð, 1250 g.................... — 4.65 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má Alþýðublað Hafnarfjarðar veit i bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. vandræðanna í þessari nefnd Þá frásögn hans er að finna í all- langri grein, sem hann skrifaði í Hamar og birtist þar laugar- daginn 24. júní 1933. Þar kemst Bjarni þannig að orði: „Mínar tillögur fóru í þá átt, að stofnað væri hlutafélag eða samvinnufélag utan um togar- ann. Var svo mín meining, að bærinn keypti fiskverkunarstöð Flygenrings, eins og líka meiri- hlutinn ætlaðist til, og hjálpaði fyrirtækinu á þann hátt, að því væri leigð stöðin fyrir sann- gjarna eða enga leigu, ef illa gengi með reksturinn. Á þann hátt hefði bærinn gert það, sem honum bar, fyrirtækið var þá starfrækt af samhuga einstakl- ingum og bærinn gerði skyldu sína að hlúa að fyrirtækinu og stuðla p.ð því, að það gæti borið sig og orðið rótfast í bænum.“ vitað mál, að miklu heldur vildi Alþýðuflokkurinn hafa getað myndað þann meirihluta einn saman. En sá möguleiki var ekki fyrir hendi. Og þá gerðu þessir tveir flokkar samkomulag um að mynda sameiginlega meirihluta í bæjarstjórn til þess að koma í framkvæmd stefnumálum Al- þýðuflokksins. Þetta varð Sjálf stæðismönnum mikið gremju- efni og olli þeim sárum vonbrigð- um. Þeirn fannst biti tekinn frá munninum á sér. Þess vegna eru þeir svo reiðir við Alþýðuflokk- inn út af samstarfinu. „Ógnarstjórnin"! Hamar segir, að Alþýðuflokk- urinn hafi komið „bæjarbúum undir ógnarstjórn kommúnism- ans“. Hér hlýtur að vera átt við núverandi bæjarstjórnarmeiri- hluta. Hann er nú raunar skip- ekki betur en afkoma manna hér = í bæ sé sízt lakari en í öðrum i kaupstöðum. Atvinna er svo \ mikil, að iðulega vantar fólk til i vinnu. Menn búa hér við sarna i frelsi í fjárhagslegum, atvinnu- | legum og andlegum efnum og annars staðar á landinu. Dýrtíð sú og óvissa um framtíð atvinnu- veganna, sem menn eiga við að búa hér eins og í öðrum stöðum, er ekki verk bæjarstjórnarmeiri- hlutans, heldur er hún afleiðing af stefnu og aðgerðum Sjálfstæð- isflokksins í ríkisstjórn. Engin ógnarstjórn getur verið án þess að vinna ógnarverk. Hver eru „ógnarverkin“, sem bæjarstjórnarmeirihlutinn hefur unnið? Það gægist stundum frarn hjá Sjálfstæðismönnunum, hvað þeir telja verst af því, sem bæj- arstjórnin hefur gert á undan- förnum árurn eða er að gera. Það sést meðal annars í grein Bjarna læknis Snæbjörnssonar í síðasta Harnri. Það er þetta „ógn- arverk“ að vera að reisa nýtt fisk- iðjuver á vegum Bæjarútgerðar- innar, án þess að Sjálfstæðis- menn hafi þar bæði tögl og halgdir, en bærinn beri þó kostn- aðinn. Það er sjálfsagt engin tilvilj- un, að harmagrátur hins aldna Sjálfstæðisflokksforingja, Bjarna Snæbjörnssonar, yfir því, að fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar skuli vera að komast upp þrátt fyrir opinbera og leynilega bar- áttu Sjálfstæðismanna gegn því verki, birtist í Hamri einmitt sarna daginn og Bæjarútgerðin heldur risgjöld hins nýja atvinnu- fyrirtækis. Þetta er kveðja Sjálf- Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má verðið vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 13. apríl 1956. Verðgæzlustjórinn. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 1111111111111111111111111111111111111111111 stæðisflokksins við það tæki- færi. Alþingiskosningarnar í vor snúast fyrst og fremst um það, hvort Sjálfstæðisflokknum á að haldast lengur uppi að stefna at- vinnuvegum og fjárhag þjóðar- innar í algera eyðileggingu með aðgerðum sínum eða aðgerðar- leysi í ríkisstjórninni, eða hvort aðrir menn með aðra og hollari stefnu og önnur og betri sjónar- mið verða settir þar til forystu. Þetta vita allir, hvað sem mál- pípur Sjálfstæðisflokksins segja. Um þetta er kosið í vor, en ekki um hitt, hverjir eigi að skipa meirihluta í bæjarstjórn eftir næstu bæjarstjórnarkosningar. Hitt er svo annað mál, að úr- slit alþingiskosninganna hafa meiri eða minni áhrif á úrslit næstu bæjarstjórnarkosninga. En það er rökvilla, sem Ham- ar heldur fram — sjálfsagt gegn betri vitund — að Hafnfirðing- ar eigi að kjósa Ingólf Flygenr- ing fyrir alþingismann til þess að koma i veg fyrir, að Sósíalista- flokkurinn hafi nokkra meiri- hlutaaðstöðu í bæjarstjórninni eftir næstu bæjarstjórnarkosn- jngar. Alþýðuflokkurinn stóð mun nær því en Sjálfstæðisflokkur- inn við síðustu bæjarstjórnar- kosningar að fá hreinan meiri vilja minnka eða útiloka áhrif kommúnista í bæjarstjórn, eiga því að styrkja Alþýðuflokkinn í næstu bæjarstjómarkosning- um. Og það er spor í rétta átt að kjósa Emil Jónsson í alþingis- kosningunum í vor. ftlerkileg: tilrann (Framhald af bls. 2) 1 frá starfsmönnum sem ekki eru í Iðju, 3 frá verkafólkinu (Iðjumeð- limurn). Framkvæmdirrstjjóri skal rnæta á nefndarfundum, nefnd- inni til aðstoðar, en hefir ekki atkvæðisrétt. Verksm. skal greiða nefndinni fyrir hvern fund. Er hér um merkilegt nýmæli að ræða, sem vonandi er að vel takist. Samvinnunefnd Rafha hefur nú verið kosin og eiga sæti í henni eftirtaldir menn: Emil Jónsson, Bjarni Snæbjörnsson, Magnús Guðjónsson, Gunnar Jónsson, Gísli Hildibrandsson og Brynjólfur Þorbjamarson. Nefndin hefur þegar tekið til starfa og er Brynjólfur Þor- hluta í bæjarstjórn. Þeir, sem | bjarnarson formaður hennar.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.