Good-Templar - 01.06.1900, Blaðsíða 15

Good-Templar - 01.06.1900, Blaðsíða 15
83 svo þjóðkunnir, að enginn mun efast um áiangur af starfí lians, þar sem liann beitir sér i'yrir, og þeii’ sem hann þekkja, munu ekki efast um, að hann beiti sér kappsamlega í þarfír Reglunnar, fyrst liann á annað borð varð féiagi hennar. Erida er það öllum kunnugt, að prestarnir eru fremur ölluin öðruitt — ■ vegna stöðu sinnar og köllunar —betur settir og sjáifkjörtiir forvígismenn Reglunnar en nokkrír aðrir, þar sem hún er, eins og sóra Ólafur kemst að orði: „Ein grein af boðun guðs ríkis á jörðu.* Þá er sú Rogluboðun, sem St.-St. hefír sjálf annast, sem er fyrst og fremst blöð hennar, „Good-Templar" og „ÆsKan“, sern samkvæmt eðli sínu hafa flutt óteljandi sannauir ogfæit óhrekjandi rök fyrir nauðsyn bindindisins. Enn fremur umferð- ar-regluboðarar, sem ferðast hafa sýslu úr sýslu utn land alt á liðnuin árum á kostnað og að tilbiutun Stór-Stúkunnar. Svo eru ennfremur flogrit og bækur, sem Stór-SLúkan hefir sent og gefíð út. Vil óg þar nefna: „Um áfengi og áhrif þess,“ og „Fræðslukver um vínanda og tóbak og skaðleg áhrif þess á heilsu manna." Þetta síðarnefnda er nii iögskipuð kenslu- liók við flesta barna-uppfræðsluskóla landsins og má vænta þess að það beri ávegsti með tímanum. Á þessum stað get ég ekki fátið hjálíða að áminna alla og þá einkum félaga Regl- unnar sjálfa að kynna sór vel þessi rit, sem óg hefi nefnt. Fyririestrarnir, og enda öll ritin, eru þess verð, að þeim só gauiriur gefinn, að þau sóu lesin aftur og aftur og jafnvel algeriega lærð utan að. Vér bindindismenn þurfum svo oft að verja skoðun vora gegn vanþekkingu, hindurvitnum og hleypidómum manna, að ómissandi er að vér búum oss þeim vopnum, sem vér höfum, en ekkert vopn er betra nó beittara en „reynsla" og „þekking", en hvorutveggja það fær maður með því að kynna sér til hlítar þau rit, sem óg þegar liefi nefnt og bent á. Ennfremur má nefna sum blöð og tímarit, sem sumpart hafa veitt oss örugt fylgi og sumpart stutt málstað vorn á annan hátt. ViJ ég þar fyrst nefna „ísafofd", stærsta og út- breiddasta blað landsins. ísafold hefír oft og mörgum sinnum veitt reglunni og málstað vorum einheitt og örugt fylgi enda oru báðir ritstjó'rar hennar meðlimir Reglunnar. Sömuleiðis „Austri“ blað Skafta Jósefssonar. „Austri" helir oft flutt góðar ritgjörðir í garð Reglunnar og veitt henni öruggt fylgi. J’á eru tímaritin svo sem læknablaðið „Eir“, kyrkjublöðin og „Lögfræðingur", sem sumpart hafa veitt örugt fylgi og sunipart á einn oða annan iiátt stutt málstað vorn og syo má enda segja um fleiri blöð og rit, þó óg ekki • geti þeirra hér sórstaklega.

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.