Good-Templar - 01.10.1900, Page 3
123
lemstrun og það tjón, er maðurinn getur beðið á limum sín-
um, er þó einskis vert móti þeirri bölvun, sem áfengir drykkir
baka mannkyninu í siðferðislegu, heilbrigðislegu og andlegu
tilliti. Þeir falla þó stundum með sæmd, er hníga dauðir
fyrir byssuskotunum, en þeir falla jafnan með svívirðingu, er
falia fyrir drykkjuskapnum. Látum oss meðal annars sýna
það, aðvérelskum Jesú, með því, að bjarga þeim vesalingum,
sem eru komnir í ofdrykkjunnar klær. Eæðumaðurinn lauk
ræðu sinni með bæn tii guðs um, að þetta þing ynni í anda
bróðurkærleikans.
Næst gíiðsþjónustu þessari hélt Dr. Bergniann frá Norr-
köping fyrirlestur unr „ástand bindindisins i inum mentaða
heimi, sévstaklega á Norðui löndum“. Fyrirlcstur þessi var inn
vandaðasti að formi og efni, og bar vott um frábæra þélck-
ingu á þessu máli, og var drjúg og þýðingarmikil leiðboining
í bindindismálinu. Rúmið leyfir ekki að fara um hann fleiri
orðum, því að slikt y 1 ði of langt mál.
Iká hélt. Sofus Rasmussen ritstjóri frá Ilellerup fjirirlestur
um „hvort álíta bæri, að neyzla daufra, óáfengra öltegunda
væri tii skaða fyrir framgang bindindisins?. Gaf hann greini-
lega skýrslu um ástandið í Danmörku, að því er öldrykkju og
ölgerð snerti. Sagði liann sögu öldrykkjunnar i Danmörku, og
og gafyfirlityftr lög þau, or ölgjorð og ölsölu snertu, ogþýðingu
þeirra. Fyririestur j»-ssi var góður að þvi l»yti, aö lianu lýsli
því, hvað höf. vnr fróður í þessu máli og liafði b.Við sig vei
undir fyrirlestuiinn. Eu liann yar of eiuliiiða. Ilr. Rasmus-
sen gerði of ruikiö úr því. liver nauðsyu væri á öiiiui fyrir
þjóðdrykk handa Döuum, og hann umii þeim félögnm of iííið
sannmælis,- sem vilja útrýma ölinu sumpart eða að óllu leyii,
t. d. Good-Templararegkmni. Fjörugar umræður spunnust út
af fyrirlestri þessum, og hölluðust ýrnsir Uanskir menn að skoð-
unum höf., en aðrir danskir bindindismenn ásamt ýmsum
norskum og sænskum fundármönnnm tóku stefnuna í gngn-
stæða átt. Loks var þó samþykt svolátandi ályktun cliir tlJ-
lögu JWilliams Petersons frá Kaupmannahöfn:
„Þingið ályktav, að skipanefnd manua fyrir fjögur Norður-
löndin í þeim tilgangi, að hiin raiínsaki í sambandi við menn,
ev kunnáttu hafa, bvort mögulegt sé að búa til lieilnæman
og bragðgóðan þjóðardrykk, er sé laus \ið öll þ;:u cfni, er