Good-Templar - 01.10.1900, Blaðsíða 6
126
Hér um bil 1500 manna mættu á fundi þessum, og bauð
fonnaðuv aðalnefndarinnar, agent K. Dieseth, þá velkomna.
Yór nafngreinum ekki ræðumennina nema Jóseph Malins,
Háv. St.Templar. Gaf liann fróðlega skýrslu á enska tungu
af bindindisstnrfsemintíi í Ameríku, en þar hafa yflr 40 ríki
gert að skyldu að kenna bindindisfræði í skólunum. Sömu-
leiðis sagði hann frá því, að sams konar kensla væri innleidd
af frjálsum vilja í meiii hlutann af enskum skóJum.
f*á lýsti Dr. Herm. BlÖchev nýjuStu vísindaránnsóknum
prófessors von Bunges, þar sem hann sýnir fram á, livernig
dryklíjúskapurinn veldur afturför mannkyusins.
Sýningai’ganga bindiudi liðsins var cfalaust fjöJmenn-
asta sýningarganga, cr sést heíir í Noregi. Gengu þar 15,000
nnnna með 9 1 fána, ýmist úr borginni sjálfri eða utan borg-
arinnav.
Á hátíðarsvæðinu höfðu 20-—2(1,000 manna safnast kring
um ræðustólinn.
Hi'. C. Sandborg bauð samkomuna velkomna.
Aarrestad ritstjóri hélt ræðuna fyrir bindindismálinu. Yar
hún löguð tii að vekja og hræra huga manna, enda var mikill
rómur að lrenni ger.
Að ræðu þessari endaðri var sunginn sálmurinn: „Vor
guð er borg á bjargi traust.“
ÍVt var haldin ræða fyrir föðurlandinu, Noregi, og því
næst Sunginn þjóðsöngur Norðmanna.
- Bindindisþing NorðurJanda er á onda; þeir eru farnir
heim til sín, som tóku þátt í því. Vér óskum að þær göfgu
húgsanir, góðu orðin og miklu áhrifln, sem þeii' urðu fyrir á
þossari veglegu samkomu, berist eins og glæður berast út frá
miklu báli víðsvegar í öllum þeini ólíku sveitum, er áttu full-
trúa á fundinum, og sá helgi og lireini áhugans eldur læsi sig
í lastanna glæður og eyði þeim. En fyrst og síðast og um-
fram alt: Ó, að hjörtu vor fyllist af elskunni til guðs, föður
vors á hæðum.
(Pýtt af Hj. Sig.)