Good-Templar - 01.10.1900, Blaðsíða 7
127
fí úííreibslufuqdí1
í Rbykjaík 28. Okt. 1900.
Háttvirta samlcoma!
Ég skal leyfa mér að byrja á því, fyrir hönd fram"kvæmd-
arnefndar umdæmisstúkunnar nr. 1, að bjóða yður alla vel-
komna, sem hér eruð saman komnir.
í’ramkvæmdarnefndin hefir boðið yður liingað, til að hlusta
á nokkur otð mn bindiiulismálið. Okkur langar jafnan til
þess, bindindismenniun, að tala, við menn um þetta málefni og
fá menn til að .hugsa um það, þetta málefnl, som vér höfum
þegar barist fyrir í mörg ár, erum að b«rjast fyrir og munum
berjast fyrir, íneð því að vér áiiiutu það eitthvert ið mesia
nauðsynj'amál lands' vors og þjóðar.
Auðvitað eru skiftár skoðanir um það, hve hátt hei i að
setja bifidindismálið á dagsskrá þjóðmálanna. Sumir menn
vilja alls elcki hafa það á skránni, vilja hvorki heyra það né
sjá; aðrir vilja liafa það einhverstaðar aftarlega i lestinni, að
eins lofa því að fljóta með. Vér bindindismennirnir setjum
það efst, eða að minsta kosti mjög ofarlega.
Aðaláhugamál þjóðar vorrar um þessav mundir eru :
stjórnarskrármálið, bankamálíð og ritsímamálið. Stjórnmála-
mennirnir setja þessi mál efst; oss hættir við, bindindismönn-
um, að setja málefni vort jafnofarlega eða ofar. Vér teljum
að vísu öli þessi málefní afar-nauðsynleg; en hvað gagnar það
þjóð, þó hún hafi góða og frjálslega stjórnarskrá, eigi stóran
batika og standi í ritsírnasambandi við heim allan, ef hún
legst og iiggur í óregiu og drykkjuskap og þar af leiðandi
leti og Ömensku, örbirgð og aumingjaskaskap? Ekkert, alls
ekkert. llver sú þjóð, sem alment legst i diykkjuskap og
óreglu, húu er dauðadæmd, húu á ekki endurréisuarvon, nema
hún rífi sig upp tir því foraði og hristi af sér áfengisfjötrana.
Þar sem drykkjuskapurinn er annarsvegar, þar fer alt for-
görðum, bæði hjá einstaklingum og heilum þjóðum; og flestar
eiga þær við þetta. ólán að btia; drykkjuskapur á sér stað hjá
flestum þeirra á hærra eða lægra stigi. Þetta or löng reynsla
1 Umdatmisstúkan nr. 1 hélt útbreiðslufund í Iðnaðarmannahúsinu
Sunnudaginn 28. Okt. l’ar vóru flúttir þrír fyrirlestrar; liéldu þá
þr. Olafur Itósinkranz, Indriði Einarsson og Guðmuudur Björnsson,