Good-Templar - 01.10.1900, Page 10

Good-Templar - 01.10.1900, Page 10
130 í hinum flokknum eru og fjöldamargir menn, sem engin afskiíti hafa af bindindismálinu, láta það liggja milli ifluta. Sumir þeirra eru, meira að segja, sannkallaðir bindiudisvinir, boðnir og búnir að gera bindindismálinu hvers konar greiða, styrkja það með fé eða munum og prédika bindindi fyrir óreglumönnum. En í þeim flokknum eru og menn, sem hvorki vilja sjá né heyra bindindi, sem skaprauna bindlndismönnum á allar lundir og vinna bindindismáiinu alt það ógagn, sem þeir geta. í þessum flokknum eru og' drykkjumerm á öllum stigum, alt frá inum mestu hófsemdarmönnum og tii óbjarg- andi drykkjurúta. En svo ólíkir sem þessir flokksmenn að öðru leyti eru, þá er þeim þó ölium eitt sameiginlegt: þeir neyta allir áfengis og koma að því leyti aliir við sögu áfengisins eða bindindismálsins, sumir meira, sumir minna, enginn undan skilinn. Tveir eru flokkarnir og fleiii ekki, þegar áfengisnautnin ein er lögð LiJ grundvallar fyrir slqftingunni, en það er hún ein, sem úrsiitunum ræðúr í bindindismálinu. Tveir eru flokk- arnir og þykjast báðir hafa til síns ágætis nokkuð, þótt eng- inn efi sé á því, að bindindismenn standi á fastari og betri grundvelli, að þeirra málstaður er inn eini rétti, enda kann- ast og flestir áfengisneytendur við það, að affarasælast væri það fyrir land og þjóð, að enginn áfeng'sisdropi flyttist i il landsim. En liverrflg rlendiii' þá á því, munu menn gpyrja, að bine- indii'flokkuiinn, tera flytur j’ii íétt jnál, skitli vera miklvm nitin fámennari e:i liia:i ? Er ekki eitthvað bogið við þetta? Orsakir liggja til nlls og eini.ig iil þosfn. in fyrsta cr- sök.til þess, að svo seint gengur að fá mcnn yf.r í bindindis- ílokviiin, er viuiinn, en vaninu er ráðriknr. „Yaiiihn er manns- ins önnur náttúra", stendur .einhversstaðar á prenti, og því gcngur mönnurn illa að spyrna á móti vananum, jafnvelíþví, sem menn kannast við að ekki sé rett né skynsamlegt; mönn- um hættir miklu fremur við að verða þrælar vanans. Nú eru menn uppaldir við áfengisnautn, hafa vanist henni frá æsku,- og því er ekki að furða þó rnenh eigi örðugt með að yfirgefa hana, eigi sizt við ýmis tarkifær i, þar sem húrr enn er hæst móðins, svo sem í alls konai' veizlunr, á kaupstaðarferðum, útreiðartúrum o. s. frv. Til þoss að brjóta af sér. þessa hlekki

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.