Good-Templar - 01.10.1900, Page 11

Good-Templar - 01.10.1900, Page 11
181 vanans eru ahnenn samtðk á sta rra eð minna svaði, helzt þó í heihim sveitum eða sóknum, eina ráðið. Einn og oinn mað- ur eð fáeinir menn á stangli fá engu veruiegu til vogar komið í þessu tilliti, nema því einbeittari séu og íiafi því rneira áiifc. Önnur aðalorsökin til þess, að bindindismálinu miðar hægt áfram, er hugsúnarleysið. .1 hugsunarleysi leiðast menn í fyrstu útí að neyta áfengis og halda því áíram í hugsunárleysi; gera sér enga hugmynd um hverjar afleiðingarnar verði. fi.-ið er alment viðkvæðið, að allur drykkjuskapur sé á förum eða algerlega horfinn t.il sveita hér á landi og getur vei verið nokkuð til í þvi, að víða- hvar sjáist hans ekki mikil merki. En sá siður er þó almenn- ur enn um alt land, að drekka i kaupstaðarferðum; það er garnall vani, sem enn helzt við. Menn segja að það muni ekki mikið um það, þó menn fái sér eina flösku eða.svo, þeg- ar þeir fari í kaupstað, en eru þó ekki að hugsa um það í svipinn, að kaupstaðarferðirnar verða stunduni margar á ári hverju, og sé nú tekin flaska í hverri ferð, þá dregur það sig saman og verða árlega margar flöskur og margar kr., sem i þetta ganga, onda eru þeir og rnargir, senr ekki láta sér nægja eina flösku í ferð; þeir fá sé á pitluna þegar þeir koma í kaupstaðinn, önnur fer meðan þeir dvelja þar og in þriðja í néstiðheim; „safnast þegar saman kemur“, og þegar þetta gorir nálega liver maður, sem í kaupstað fer, þá verður brenni- vínsskatturinn ekki lifcilí,* sem á þennan hátt iegst á hveija sveit eða sýslu, þó hverjum einum finnist litið rm;na um sig. Ifcið mundi verða annað rppi á teningnum, ef hver maður liéldi nákvæman reikning yfir það, sem hann eyðir í áfepgi ár- i< ga og svo væri ait. lagt saman um áramótin í hveni sveit eðasókn; þ.i mundu nrenn k.omast að raun um hvað hugsunc.r- luysið hefir kostað. I’að or því mikið fcil hugsnnarleysi að kenna, að in is- lonzka þjóð cr oigi þegar fyrir löngu ovðin bindindisþjóö; búin að byggja út áfeugiuu. Engin þjóð á oins lrægt íneð þ'að og vér íslendingar; hvergi raskar það eins lítið jafnvæginu. Eng- inn dropi er hér búinn t.il af áfengi og þeir eru tiltölulega mj.ög fáir, sem lifa eingöngu af áfengissölu, Það er einmitt til að vekja menn til umhugsunar urn bindindismálið. að vér höldum itkar samkomur, sem þossi er;

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.