Good-Templar - 01.08.1903, Qupperneq 5

Good-Templar - 01.08.1903, Qupperneq 5
11 fullan, hvoit sem hann er bindindismaður eða ekki, og ettg- ihn sannarlega .Jesú-elskandi maður getur nokkru sinni vísvit- andi brotið sitt bindindisheit. tess vegna er hin lifandi lífs- kröftuga trú á Jesúm sterkasti grundvöllurinn, sem Reglan getur bygt á. Iif Reglan getur gert þá unglinga, sem inn í hana koma, sannarlega Jesú-elskandi\mg\mga, þá hefir hún kom- ið því til leiðar að þeir geta ekki eyðilagst framar. Auðvitað er það hugsanlegt, að trúaður unglingur geti fallið fyrir augna- bliks tælingu, en hann getur ekki gengið til grunna, því svo sannarlega sem hann elskar Jesúm, getur hann ekki legið i vísvitandi synd. Þetta er algerlega áreiðanlegt. Yökumaður, hvað líður nóttinni? Morguninn kemur og þó er enn nótt! En þegar Jesús er orðinn aðili allra Reglumála, orðinn þunga- miðja alls bindindisstarfsins, ]iá rennur sólin upp. Rá er nú þriðja skilyrðið fyrir sigri, sem eg vil nefna. Rað leiðir að vísu af hinum tveimur, en eg vil þó nefna það sór- stakt. Það er að llcglan geri lijá sér að virkilclka ein- kcilliisorð síll. Trú, von, kcerleiki og réttlœti eru hin guð- dómlegu orð sem hún hefir markað á skjöld sinn. Þessi orð mega aldrei verða, eins og hljómandi málmur eða hvellandi bjalla, þau verða að ríkja meðal vor með krafti þýðingar þeirra. Vór verðum að muna, að þau geta því að eins með sanni ver- ið einkunnarorð Reglunnar, að þau verði sannleikur í lifi hinna einstöku meðlima Reglunnar. Trú, innihald þess orðs er Jesús, trú á hann, og lif í honum; þar af leiðandi óbifanlegt traust á því að hið góða sigri, einiæg trú á framtið Reglunn- ar, bjargföst trú á það, að sérhver mannssál sé svo dýrmæt að alt sé leggjandi í sölurnar fyrir hana. — Von, innihald henn- ar er bjartsýnt traust, sem stöðugt hefir augun á háieitu tak- marki, og skundar með gleði og eldfjörugum áhuga beint að því. — Kœrleikur, í því orði er eiginlega alt fólgið. Kærleik- urinn vinnur, af því að hann er knúður fram af löngun að þjóna guði og mönnum. Kærleikurinn leitar ekki sins eigin, heldur annara gagns. Kæileikurinn lítur léttum augum á aumingj- ana, lítur á þá sömu augum og Jesús. Þegar heimurinn sér drykkjumann þvælast fyrir hunda og manna fóturn, hristir hann höfuðið og segir um leið og hann gengur framhjá: „Þessi maður er rœfill, sem ekki er viðhjálpandi." Regar Jes- ús og hans sönnu lærisveinar sjá drykkjumann, segja þeir:

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.