Good-Templar - 01.08.1903, Síða 7

Good-Templar - 01.08.1903, Síða 7
htjómí eins og bergmál ofan af íslands fjöllum, beint inn í sánl* ▼izkur vorar: „Vökumaður, hvað líður nóttunni? Hvað líður nöttunni, Y8knmaður?“ Og þótt vér með gleði og þakkiæti getum sagt: „Morg- uninn kemur ;* og þótt vór með sorg verðum jafnframt að játa: „Og þó er enn nótt,“ þá iátum oss eigi þreytast, heldur hvetj- um hver annan, og uppörfum hver annan með þessari herhvöt Páls postula: „Vér erum ekki synir næturinnar né myrkursins; sofum því ekki eins og hinir aðrir, heldur vökum og verum ódruknir, þvi þeir sem sofa, sofa um nætur, og þeir sem drekka, drekka um nætur. En vér, sem erurn dagsins synir, séum algáðir, í- klæddir brynju trúarinnar og kærleikans, og von hjálpræðisins sem hjálmi." (1. Þess. 5, 5—8). Ó, að þessi heilaga herhvöt postulans mætti vera rituð gull-letri i hjörtu vor, mætti verða að virkilegum sannleika í barátt.u vorri. Hvetjum því hyerir aðra: Verum vakandi í Jesú nafni. Það sœmir ekki að sofa, fyrst morguninn er að koma. Það dugar ekki að sofa á baráttutímanum, annars brýzt óvin- urinn inn í vígi vor og hertekur oss. Pað er óvarlegt að sofa, þegar ræningjarnir sitja alstaðar í launsátrum og vilja ræna fé og fjöri, heiðri og sóma. Það er miskunnarlaust að sofa, þegar neyðarópin stíga upp hvaðanæía í kring um oss. Það er andvaralaust að sofa, þegai' eldurirm leikur um nábúahúsin, hinn eyðandi eldur, sem gerir konur og börn húsvilt, svo neyðaróp þeirra heyrast á götum vorum. Brunalúðurinn gjall- ar í morgunsárinu og kveður alt brunaliðið út til hjálpar, og brunaliðið, það erum vér! Nú ekkert mók, engin værð! Ann- ars er eg hræddur um að reikningsskapurinn verði þungur! — Það er lieimskulegt og ómannlegt að sofa, þegar stormurinn þýtur yfir Oss á útþöndum vængjum, og skip okkar er uppi í brim- garðinum milli skerjanna, og mun farast ef eigi hver stendur giaðvakandi á verði sínum og allir gera skyldu sina. Svo lát- um oss þá vaka, ef vér erum dagsins synir. Látum oss vaka og berjast, meðan nokkur drykkjukrá er í landinu, meðannokk- ur áfengisdropi er seldur, þangað til algcrt nftflutiiiligsbaiin er fengið, skammarbletturinn er þveginn af þjóð vorri, blettur- inn sá að selja líf og velferð barna sinna fyrir þennan skitna

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.