Good-Templar - 01.08.1903, Síða 8

Good-Templar - 01.08.1903, Síða 8
80 JLítið upp, horfið fram á markib til sigurs,, þvi Ef hönd er lögð á herrans plóg, Ei horfðu* á farna veginn. Af hylling veröld hefir nóg Og hrösun öðru megin. Því plægðu djarft, guðs sæði sá, Og sé alt hrjóstrugt, gráttu þá; Að guð má arðinn gefa, Þó grátinn láttu sefa. En áfram í Jesú nafni, áfram með gieði og von, fyrst morguninn er að koma, með alvöru og trú, fyrst ennþá er nótt, en vökum og biðjum, að vér ekki föllum í freistni, þess vegna biðjum vér þig Þú andi guðs lifanda’ af himnanna hæð, Er heimi til blessunar kemur, Ljósið er hatað og lygin er skæð, Lymskan sín myrkraverk fremur. Æ, vertu því hjá oss nú í náð, Nóttin er voðaleg, hættan bráð. Já, vertu hjá oss, Jesús, og gefðu oss sigur fyrir sakir kær- leika þíns. Amen. Kaupendur og' lítsöluiucim „Good-Templars“ eru hér með mintir á, að gjalddagi blaðsins er í júní. Eru þeir því beðnir að gera skil á andvirðinu sem allra fyrst. Sérstaklega eru þeir, sem enn skulda fyrir eldri árganga blaðsins og ekki hafa gert ritstj. aðvart um, hvernig á vanskil- unum stendur, ámintir um að láta nú eigi lengur diagast að standa skii á andvirði blaðsins eða i öllu falli skýra frá hvern- ig á drættinum stendur. Úrsagnir úr „Good-Templar,“ skriflegar, bundnar við árgangamót, eru því að eins teknar til greina, að þær séu koinnar til ritstj. fyrir 1. okt., og sé kaupandi skuldiaus við blaðið. ÁBYBGfiARMABUE: SlGUKBUK JÓNSSON, KENNARI. afengistoU. — guð vill það! Aldar-preutBmiðju.

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.