Heimilisblaðið - 01.08.1926, Qupperneq 4
84
I4EIMILISBLAÐIÐ
hún var kvenmaður. Hún elskaði hann af
ástarmagui sálar sinnar. Pað var sem liún
héldi í hann dauðahaldi, [>ví að hann var
henni eins og einka-innihald [>ess lífs, sem
liún nú lifði. Pess vegna gaf hún honum sitt
titrandi þögula hjarta af öllum liita æsku
sinnar.
En [)ó að allur heimurinn hefði verið í boði,
þá liefði hún ekki viljað spyrja Norettu um
hann, pví að pó Noretta segði henni margt
af »laslingunum sínum«, pá mintist hún aldrei
einu orði á Jean hennar.
* * *
Noretta gokk hljóðlega inn í herhergið,
sveipuð blárri höfuðblæju. Gletnin skein út úr
litla, broshýra andlitinu og svörtu, fjörlegu
augunum; livíta slæðan hennar, sein hjúkrun-
arkonum er títt að bera, var eins og snötur
umgerð um andlitið.
Elísabet stóð út við gluggann og starði
full forvitni út um hann. Norette læddist á
tánum aftan að lienni, brá annari hendi fyrir
augu vinu sinnar og kallaði ujjp:
»Parna gat eg pá loks staðið pig að pví,
að pú værir að horfa á hann!
Elízabet tók pá hönd Norettu frá augum
sér og léttum roða brá á fölu vangana henn-
ar. Og með peirri ósjálfráðu stillingu. sem
ástfangnum mönnum einum er gefin, svaraði
hún:
»Eg er að virða fyrir mér alla jafnt«.
Noretta hrjsti höfuðið og sagði gletnislega:
»Nei. pú ert ekki að liorfa á pá alla —
pú horfir á hann«.
»Hvern?« spurði Elízabet.
»Á hann Jean«, svaraði Noretta.
Ekki furðaði Elísabet sig neitt á pessu, svo
að hún léti á bera. Hún hafði pó getið rétt
til, hann hét Jean réttu nafni.
Noretta roðnaði nú líka, tók í grönnu og
hvítu höndina á vinu sinni og sagði:
»IIánn ber af peim öllum, sem í garðinum
eru, pess liefir pú getið pér til og pú hefir
óðara skilið, að pað væri hann, sem eg ætl-
aði að minnast á við pig. Eg nafngreindi
hann aldrei — pú veizt víst af hverju — pað
var af pví að — af pví að —«.
Pað var sem hjarta Elízabetar hrykki sam-
an við petta. Ilún hallaði náföla höfðinu að
bakinu á hægindastólnum. Og Noretta sá
ekkert, svo glöggskygn sem hún annars var,
annað en ástina ungu og fagnaðarríku í sínu
eigin brjósti. Síðan fór hún að segja Elíza-
betu söguna, og pótt lienni sjálfri fyndist
sagan stutt, pá fanst Elízabetu hún óendan-
lega löng.
Jean var vinur peirra frænda Norettu. Pað
fékk hún að vita skömmu eftir að liann kom,
einu sinni er hún sat á tali við hann. Fótur-
inn á honum var á góðum batavegi. Lækn-
arnir voru í fyrstu hræddir um, að drep.
mundi hlaupa í hann, en nú var algerlega
búið að koma í veg fyrir pað. Pau feldu peg-
ar ástarhug hvort til annars og liétu livort,
öðru ævi-trúnaði pegar í stað, til pess að girða
fyrir pað, að foreldrar peirra legðust á móti
pví. [Frh.].
------------
Fýrrum og nú.
Par trúa menn á grýlur,
sem Guði hafnað er,
í draumskrök og dulrúnir
dýfa menn sér.
I æsku Guðs lampi
á leið peirra brann,
nú fara peir inn í myrkrid
að finna sannleikann.
Peir tala margt um »vísindi«
og vilja I>iggja lirós —
peir sýna fólki myrkríd
og segja: »Hér er ljós!«
B. J.