Í uppnámi - 23.01.1901, Blaðsíða 11

Í uppnámi - 23.01.1901, Blaðsíða 11
3 MERKI OG SKAMMSTA FANIR. 0—0 0—0—0 X t tt 4= i t| ? ?? í frhl. inerkir færður til, ,, hrókun kongsmegin eða hin skemmri hrókun, hrókun drottningarmegin eða hin lengri hrókun, tekur eða drepur (einnig táknað :, t. d. sameinað skákmerkinu d- eða mátmerkinu ±ji), skákar, tvískák eða tvöföld skák, mátar, , góður leikur, mjög góður leikur, ekki góður eða vafasamur leikur, , mjög slæmur leikur, , í framhjáhlaupi (en passant). Þegar eigi stendur upphafsstafur neins aðalmanns (K, D, B, R, H) fyrir framan reitarmerkið, er peði leikið. Þegar peð verður að aðal- manni, er það táknað þannig, að upphafsstafur aðalmanns þess, er það verður að, er settur fyrir aptan síðara reitarmerkið (t. a. m. b7—b8D, er merkir, að peðið er fært frá b7 til b8 og verður að drottningu). Taflborðið er sett þannig, að báðir leikendurnir hafa hvítan horn- reit til hægri handar. Gjört er ráð fyrir í skákritum, að sá, er fyrst leikur, hafi hvítu mennina. I enskum og frönskum skákbókum eru reitalínurnar kenndar við aðalmenn þá, er á þeim standa í taflbyrjun, en reitaraðirnar táknaðar með tölum og er þá talið frá hvoru liðinu fyrir sig. Þannig er e4: fjórði reitur kongs (K4), er um hvítt ræðir, en fimmti reitur kongs, að því er svart snertir. Reiturinn f6 er þannig: 3. reitur kongsbiskups (KB3), frá hálfu þess svarta. Ofangreind skákmerki eru eigi heldur notuð í þeim bókum. Þessi aðferð er bæði flóknari og óhallkvæmari en sú, er notuð er í þýzkum og skandínaviskum skákhókum og í þessu riti. LEIKIR. I. Spænski leikurinn. JOEL FniDLIZIUS. Hvítt. H. JOHANSSON. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 Þessi byrjun heitir spænski leik- urinn eða Ruy LorKZ-leikur, svo nefnd eptir hinum fræga spænska taflmanni, er var Hún hefur verið síðari árum. 3........ 4. 0—0 5. d2—d4 6. Bb5—a4 7. Hfl—el uppi á 16. öld. tíðkuð mikið á Rg8—f6 Rf6 X e4 Re4—d6 e5—e4 Bf8—e7

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.