Kirkjuritið - 01.05.1938, Page 8

Kirkjuritið - 01.05.1938, Page 8
Mai PRÓF. SIGURÐUR P. SÍVERTSEN IN MEMORIAM. Mér varð hverft, er síminn sagði Sii<iirð vígslubiskup genginn, syrti á einu augabragði, ísland misti’ einn bezta drenginn, fáir Iétu ljós sitt skina líld og hann um daga sina. Glæsimenni gekk að verki, get ég enginn betur ræki, von og trú og viljinn sterki voru honum heztu tæki. Hæða þryngin andans eldi ölln lyfti’ i hærra veldi. Fræðsla var lians aðaliðja, augða trú og huggun veita. „Drottinn skaltu hiðja, biðja, hráðum finna þeir sem leita”. Virtist eins og birta, bjarmi af brosi mildu og liýrum hvarmi. Göfugmenni gekk til sængur, greiddir skattar, starfi lokið, liilað hjarta, brotinn vængur, í beztu skjólin þó ei foldð, öndu fól i föður hendur fús að kanna nýjar strendur. /. G.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.