Brúin - 08.12.1928, Síða 1
VJ**
1. árg.
Laugardaginn 8. desember 1928
2. tbl.
Hjer meö tilkynnist aö drengurinn oltkar, Páll Sigurðsson, andaðist
30. nóvember að heimili sínu, Krosseyrarveg 12 D.
Jarðarförin fer fram, priðjudaginn 11. þessa mánaðar, kl. 1. e. m.
Ólöf Rósmundardóttir, Sigurður Þorláksson.
uiaDréf
i
©ffi&ifljtll
1 IfflT Eldurinn "‘Hl
geiur gjöri yður öreiga á svipsíundu. — Tryggið því hús-
muni yðar og vörur strax í dag; á morgun
y- , geiur það orðið of seini-
-- F. J. Arndal,
umboðsmaður í Hafnarfirði fyrir vátryggingarfjelagið
The Eagle, Star and British Dominions Insurance Campapy, Ltd.
Hafnarfir ©i
^Jorstj. /ó/ý. ‘jinnbocjason.
Sendum menn hvert á land sem er
til að setja upp og gera við vélar.
Sf eÍ25a^.s£®m£ S<6>o , V®2all5.siisBS>assiaiffii
Bann.
Hjer með er öllum stranglega bannað að fesia upp auglýsingar,
eða annað þess hátiar, á síaura landssímans og rafmagnssiöðvar-
innar hjer í bænum, að viðlögðum seldum samkvæmi lögum og
45. gr. í lögreglusamþyki bæjarins-
Iiafnarfirði, 1. des.,1928.
Guðm. Eyjólfsson. Bjargm. Guðmundsson.
Hugsunarleysið er dauði,
hygnin er líf.
Mér finst vel við eiga, er hið
nýja blað okkar Hafnfirðinga hef-
ur göngu sína, að vekja alhygli
hæjarhúa á einum nytsamasta og
nauðsynlegasta félagsskapnum,
sem starfað hefir hér í bænum
undanfarin ár.
pessi félagsskapur er sjúkra-
samlagið. ]?ó undarlegt megi virð-
ast, hefir þessum félagsskap litið
verið sint af almenningi í þess-
um bæ, og geri eg ráð fyrir, að því
valdi fyrst og fremst hugsunar-
leysi manna og kæruleysi um eig-
in liag, sem svo mjög hefir ein-
kent okkur íslendinga til þessa.
Menn eru venjulega rólegir og at-
liugalitlir um framtíðina, meðan
alt leikur í lyndi, meðan heil-
hrigðin, þessi dýrmæta gjöf for-
sjónarinnar, upplýsir og vermir
augnablikið, sem er að líða, en
hversu fljótt hverfur liún ekki
stundum, um lengri eða skemri
tíma, fyrir skuggalegum skúrum
veilcindanna, og þó að heilbrigðin
lcomi aftur, þá hafa veikindatím-
arnir orðið kröfufrekir á eignir
þeirra, sem fyrir veikindunum
hafa orðið; þau hafa skilið menn
eftir öreiga og jafnvel sem þurfa-
menn annara. Mörg eru dæmin
þess, að sá, sem þurft hefði að
eyða aleigu sinni til þess að kaupa
sér heilsuna aflur, hefir , verið
neyddur til þess að fara að erfiða
fyrir lífsframfæri sínu og sinna,
löngu áður en hann var fær um að
vinna, til þess að þurfa ekki að
vera upp á aðra kominn, en af-
leiðingin hefir oft orðið sú, að hin
dýrkeypta heilsa hefir horfið aftur
eftir skamma stund og heilsuleysis-
myrkrið hefir orðið enn svartara
en áður. pessi dæmi liafa oft og
mörgum sinnum staðið ljóslifandi
fyrir sjónum allra þeirra, sem
kömnir eru til vits og ára, og því
gegnir það furðu, að ekki skuli
hver einasti maður, sem á þess
kost, ganga í þann félagsslcap sem
tryggir mönnum hina fjárhagslegu
hlið í veikindunum.
Fyrsta og áhersluríkasta sporið
í þá átt að verða sjálfstæður, jáfnt
á veikindatímum sem á lieilbrigðu
dögunum er, að ganga í sjúkra-
samlag. ]?að er fyrir löngu viður-
kent í öllum löndum, þar sem
sjúkrasamlög hafa starfað um
lengri eða skemri tíma, að sjúkra-
samlagsbók er slcilvísum eiganda
dýrmætari eign en sparisjóðsbók,
þó að í.henni séu nokkrar þúsund-
ir króna. Fjölskyldufaðirinn getur
ekkert gert betra fyrir sig og sína,
i þá átt er miðar að velmegun
heimilisins, en að ganga í sjúkra-
samlag með konu sína og börn, og
einstæðingurinn, sem engan á að
fjárhagslega, getur því aðeins ver-
ið öruggur um sjálfstæði sitt í
efnalegu tilliti, að liann sé í
sjúkrasamlagi. pær fáu krónur,
sem greiddar eru mánaðarlega í
samlagssjóð, bera margfaldan
ávöxt, ef veikindi hera að höndum
og veita gjaldendunum ómetan-
legt öryggi. —
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar er ,
nú húið að starfa hér i hænum í
nærfelt 15 ár, — það verður 15
ára 12. febrúar næstkomandi —,
og hefir veitt meðlimum sínum
láeknishjálp, lyf, sjúkrahússvist,
dagpeninga og harnsfarargjöld á
þessu tímabili fyrir nál. 110 þús-
undir króna.
petta er há upphæð, þá er þess
er gælt, að meðlimalalan hefir
aldrei á ]æssu tímabili orðið yfir
240 auk barna, og stundum hefir
hún komist niður fjæir 200.
Eg geri ráð l'yrir að fáum bland-
NNILEGAR þakkir mínar
vil ieg senda skipstjórafjelaginu Kári
i Hafnarflrði fyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför mannsinsmíns
sálaða Eyjólfs Eyjólssonar. sem og
fyrir höfðinglega peningagjöf er það
sendi mjer eftir jarðarförina.
Hafnarfirði, 5. desbr. 1918.
María Engilberísdóltir.
é
ljúffengasti vindillinn
fæst að eins
hjá
F. Hansen.
ist hugur um, er þeir athuga þess-
ar tölur, sem teknar eru úr reikn-
ingum samlagsins, að hagsmun-
irnir eru miklir, sem þeir liafa
orðið aðnjótandi, sem svo hafa
verið hvggnir, að vera skilvísir
méðlimir samlagsins undanfarin
ár. —
pað hefir verið sagt um Hafn-
firðinga, og það að maklegleikum,
að þeir liafi oft verið með þeim
fyrstu, og jafnvel hinir fyrstu til
þess að eigiíast og hagnýta ýmis-
legt það, sem bænum mátti verða
til gagns og góða. pví virðist það
meira en einkennilegt, að ekki
skuli, enn þann dag í dag, vera
nenia % hluti bæjarbúa, þá er
börn eru talin með, sem trygl hef-
ir sjer hlunnindi þau, sem sam-
lagið lætur í té.
j’essi ófyrirgefanlega deyfð og
skeytingarleysi verður að gerast
hcraðsrækt. ]>að er ekki vansa-
laust fyrir bæinn sem lieild, að
íbúar hans skuli vera svo sinnu-
lausir í þessum efnum, sem raun
ber vitni um. —
Sá þykir ekki hygginn, sem
ekki tryggir hús sitt og innan-
stokksmuni fyrir eldsvoða, en van-
hyggnari er sá, sem ekki hefir
hirðu á áð trygg ja sig fyrir kostn-
aði þeim, sem af veilcindum leið-
ir, þó að hann eigi kost á því.
Ef einliver kynni að vakna til
umhugsunar um það, sem hér að
framan er sagt ,og vildi fá ítar-
legri upplýsingar um starf sam-
lagsins hér, þá er þeim, sem þetta
ritar, ljiift að veita þær hvenær
sem er. —
F. J. Arndal.
\
8Í4