Brúin


Brúin - 08.12.1928, Side 3

Brúin - 08.12.1928, Side 3
3 BRÚIN i og unglingum, — fullorönum mönnuin get eg elcki trúað til slíkra óknytta, — að ganga vel um og skemma ekki það, sem er annar eign, þvi að sínu leytinu er það verra en þjófnaður, að skemma fyrir öðrum, því af þjófnaði liefir þó þjófurinn ein- hvern hag, en sá, er skemmir fyr- ir öðrum, hefir engan hag af því, cn svalar einungis með því fýsn, sem ekki finsl hjá andlega lieil- hrigðum manni. Mcð góðum vilja og skilningi hœjarbúa á því, að hæta það, sem aflaga fer, tekst að gera hæinn eins vistlegan eins og hann á skil- ið frá náttúrunnar hendi. B. S. Jörainn 1 Kaffihúsið SS 33 Strandgötu 26 — Hafnarfirði 88 88 88 beini andspænis Steindórssíöð vill vekja aíhygli á Mai, Kaffi og öli sem þar fæsi alla daga. Sími 156. Guðrún Eiríksdóttir. Sími 156. 88 88 88 88 88 88 88 88 88 838888888388888888838883888388838388888883888888888888 Kvæðakvöld verður haldið í Hafnarfjarðar-Bió Sunnudaginn 9. des. kl. 4 e. .m. Kvæðin kveða sunniendingur og norðlendingur Inngangur 1 kr. Verslunin Verðandi Reykjavíkurveg 3’ Nægar byrgðir af alskonar jólavörum; i. d. Hangikjöi, Kæfa, Salikjöi, Ávexiir, nýir og niðursoðnir, og ali tíl bökunnar — Jóla- hveiiið Alexandra og seljum með lækkuðu verði Virðingarfýlst Yerslunin Yerðandi. Steingr Torvason Hlutaveltu heldur Barnastúkan »Kærleiksbanbið« nr. 66 Hafnartirði í dag kl 8 e. m. Aargir góðir munir Engin núll. Ekkert happadrœtti Ingangurinn 25 aura Dráturinn 50 aura Styrkið starf barnanna og fjölmennið. Gæslumennirnir Bókafregn. Vaka, 3. og síðasta liefti 2. ár- gangs er nýútkomið.Skulu nefnd- ir hér höfundar þess og efni: Jóhann Jónsson: Tvö kvæði. Kristján Albertson: Utan úr heimi (Maxim Gorki). Einar Ól. Sveinsson: Kyrstaða og þróun í fornum mannlýsingum. Valtýr Albertsson: Kynfylgjur. Kristján Albertson: Leo Tolstoj. Ásgeir Ásgeirsson: Enskir skólar. Helgi Hjörvar: Eerðabréf. Gustaf Frö- ding: Skáldið Wennerhom (M. A. þýddi). Kr. Linnet: Öryggi af- komendanna. Orðabelgur: G. F.: Landskjör. S. N.: íslensk fræði á Bretlandi. Ritfregnir eftir Á. Á. og Ól. L. Svar til Jónasar Þor- bergssonar (Á. P.). Vitar d Islandi í 50 ár heitir hók nýkomin í bókabúðir. Hef- ir vitamálastjórinn samið hana. Bókin er merkileg heimild um sögu vitamálanna. Er hún prýdd fjölda mynda og hin vandaðasta að öllum frágangi. Árin og eilifðin II, prédikana- safn Haralds próf. Níelssonar, er komið út. Kær gestur öllum dá- endum hins snjalla og andrika ræðuskörungs. Verður minst síð- ar hér í blaðinu. Straumar, 9,—12. liefti hafa komið út svo að segja öll sam- tímis. Hafði orðið dráttur á út- komu ritsins í sumar. Árgangur Strauma kostar að eins kr. 5.00, en auk þess fá kaupendur hið nýja prédikanasafn Haralds próf. Níelssonar, langt fyrir neð- an útsöluverð, ef þeir vilja eign- ast það. Prestaf élagsritið ættu sem flest- ir að kaupa. Stórmerk bók, efnis- mikil og ódýr. Mahatma Gandhi. Æfisaga þessa merka Indverja, eins hins besta og göfugasta manns sem nú er uppi, hefir verið gefin út norð- ur á Akureyri. Höfundurinn er síra Friðrik Rafnar, en útgefand- inn Þorsteinn M. Jónsson. Þá bók er sáluhót að lesa. Bærinn og grendin. Messur á morgun. í Hafnarfjarðarkii’kju kl. 1 s. d. prófastur Árni Björnsson. í spítalakirkjunni: Hámessa kl. 9 árdegis. Guðsþjónusta með prédikun kl. 6 síðd. Hjálpræðisherinn. Síðastliðið sumar keypti Hjálp- ræðisherinn húseign K. F. U. M. félagsins liér í hænum. Hafa liin- ir nýjn eigendur látið endurbæta húsið á ýmsan hátt, þar á meðal lyfta því af grunni og liækka hann. Er nú kominn vistlegur samkomusalur í kjallara þess. Samkvæml anglýsingn á öðrum slað i blaðinu, er þessum eudur- bótum lokið, og verður húsið vigt miðvikudaginn 12 des. Byrja þá að nýju regluhundnar sam- komur og annað starf Hersins, er hlé varð á í sumar vegna hús- leysis. Jarðskjálftakipp urðu menn varir við liér í hæn- um á sunnudagskvöldið var um ld. 10. Misprentast höfðu i síðasta blaði sima- númer tveggja auglýsenda. Hefir forstj. Hf. Hamars, Sig. Finnboga- son, heimasíma 10, og verksmiðja Jóh. Reykdals síma 105. Bankaútibú í Hafnarfirði. Grein um bankaútibú í Hafnar- firði kemur í næsta hlaði. Varð að bíða, sökum rúmleysis. Hafnarfjarðarskipin. Ver og Sviði lögðu út á veiðar á mánudaginn, en hvorugur komst leiðar sinnar vegna of- viðris. Mun Sviði liafa haldist við vestur undir Jökli, en Ver kom samdægurs hingað inn. Fór aftur á miðvikudagsmorgun, ásamt Surprise, er legið liafði af sér veðrið liér. — Rán kom frá Eng- Pappírsvörur allskonar og ritföng, ódýrast í heildverslun .. GARÐARS GÍSLASONAR. .. landi á miðvikudagsmorgun. Var þar 6—7 daga til viðgerðar. Held- ur liún liér kyrru fyrir viku tíma, en fer þá á ísfisksveiðar á ný. — Walpole liggur í Aberdeen. Verið að setja í hann nýja trolÞ vindu. — Eljan kom frá Isafirði á þriðjudagskveld. Varð að hætta veiðiskap þar vestra, sökum ill- viðra. Byrjar þó aftur hér sunn- anlands að aflokinni ketilhreins- un. — Papey lá hér inni fyrri hluta vikunnar, sökum ógæfta, en er nú farin út til fiskjar. — Vana- dísin kom á sunnudaginn norðan af Steingrimsfirði, með fiskfarm til Þórðar Flygenring. — Imperi- alist seldi afla sinn í Hull á þriðjudaginn,' fyrir rúm 1800 ster- lingspund. Skipafregn. Selfoss kom á miðvikudags- kvöld. Tók hér blautan saltfisk til útflutnings, frá Akurgerði, Einari Þorgilssyni og versl. Böð- varssona. Brúin gat ekki komið út í gær, eins og til stóð. Vonar að kaupendur gefi henni það ekki að sök. 1 dag verður blaðið borið til allra á- skrifenda, og eru þeir beðnir að gera svo vel og tilkynna afgreiðsl- nnni, ef þeir fá það ekki með skil- um. Áskriftum er veitt móttaka í versl. Valdimars Long. Saga hyrj- ar í næsta blaði. Úr Keflávík. Aðfaranótt þriðjudagsins rák- ust á mb. Arinbjörn Ólafsson og Bjarni Ólafsson liér á höfninni. Hafði öðrum þeirra verið lagt daginn áður, en svo nærri hinum, að þeir lentu saman er vindstaða breyttist og stríkkaði á keðjun- um. Löskuðust báðir bátarnir mikið, og þó Arinbjörn miklum mun meira. Brotnaði þilfarið mjög, hekkstyttur, horðstokkar og fleira. Er nú verið að gera við hátana í Reykjavik, og mun viðgerðin á Arinbirni taka um hálfsmánaðar tíma, en á Bjarna 4—5 daga. — Undirbúningur und- ir vertíðina er með meira móti. Bátum fjölgar um tvo í Keflavík- urhreppi. Húsabyggingar hafa verið hér miklar síðastliðið sum- ar, og landvinna yfirleitt svo mik- il, að oft var örðugt að fá menn til nauðsynlegra slarfa. Efnaleg afkoma alment mikið góð. Heilsu- far gott. Yið lcstur Brúarinnar. Lyftibrú er lögð um Fjörð lifshorf nú er svona: Fáleik snúa í friða-gjörð, fagua, trúa, vona. Böl og grand er her að liart hræddu í vandans eldi. Yfir landið leiddu bjart ljós, frá andans veldi. J. B. P,

x

Brúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.