Brúin - 08.12.1928, Side 4
4
BRÚIN
yndir
óvenjulega fagrar, stærri og smærri- Brjefspjöld af merkum og fögr-
um stöðlim. Jólakort innlend og útlend. Myndarammar, aragrúi af
iegundum. Spilapeningar. Barnaleikföng og fl. og fl. í verslun
KT Vjeismiðja Hafnarfjarðar
Strantígötu 50
Símar: 145, 194 og 124. Símnefni: Smiðja
Rennismiðja —- Eldsmiðja — Blikksmiðja.
Tekur að sjer uppsetningu á miðstöðvum, baðtækjum,
vatnssalernum o. fl. ph. — Biöjið um tilboð.
Timburverksm. Jóh. Reykdals
Sími 105 Setbergi Sími 105
Selur alskonar efni til trjesmíða. — Hefur ávalt fyrirliggjandi hurðir,
hurðarkarma. glugga O. II. — Pantanir fljótt og vel atgreiddar.
Efni og vinna vandað og ódýrf.
hefur að vanda fYrirliggjandi byrgðir af
úrvals-timbri fyrir sanngjarnt verð.
un
fríkirkjusafnaðarins hjer, verður haldinn í kirkju hans sunnudaginn
16. desember kl. 4 síðdegis.
Ýms áhugamál safnaðarins á dagskrá. — Fjölmennið-
5. desember 192ö.
Jón Þörðarson.
form. 'safnaðarstjörnarinnar.
arvexíir
eru
fallnir á öll ógreidd aukaúfsvör, og, aukast eftir því
sem menn draga lengur að gera skil.
ÖIl önuur gjöld til bæjarsjóðs fjellu í gjalddaga 1. júlí í sumar. Pað
er því skorað á alla þá, sem ekki hafa greitt gjöld sín til bæjar-
sjóðsins, að gera það hið allra fyrsta.
Þeir sem eiga eftir að kvittera fyrir vinnu eða hafa reikninga eða
aðrar kröfur í bæjarsjóð eru beðnir að hitta gjaldkerann hið allra
fyrsta. — Berið hag bæjarins fyrir brjósti og borgið gjöldin.
Bæjargjaldkerinn.
Nú næstu daga koma Jólavörurnar
með Jólaverðinu. — Gerið ekki kaup
áður en þið hatið athugað vöruverð
og gæði í verslun
Eyjólfs Kristjánssonar,
Verslunin sími öó- Heima sími 95.
Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði
er tekinn til sfarfa að nýju og byrjar með vígsluhátíð
miðvikudaginn 12. des- kl. 5 síðd. og verður þar vígður
hinn nýi samkomusalur í Sfrandgölu 52.
Aögangur ókeypis.
Kl. ö síðd. sama dag verður haldinn stór hljómleikaháfíð
og Iæfur þar heyra fil sín 10 manna Orkesfer, sför sfrengja-
hljóðfæraflokkur, körsöngur, einsöngur, upplestur, fiðlusóló
o. fl. — Aðgangur 50 aura- — Samkomunni sfjórnað af
Árna M- Jóhannessyni, leiðfoga
Börn þau er ætla að taka þátt í sunnudagaskóla vorum
eru vinsamlega beðin að mæfa í samkomusalnum sunnu-
daginn 16. des. kl. 2 e. h. stundvíslega.
Kapi Axel Ólsen,
flokkstjóri.
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
S3
u
ss
g
u
u
ss
ss
/\unið eítir varningnum
og 10 — 25% alslættinum hjá
úrsmiði.
Tanniækningastofan
er opin fyrir alla kl 10-12 og kl 3-5
en aðeins fyrir skólabörn kl 1-3
10% afsláttur af gervitönnum til ársloka.
Yiðgerðlr
Innmúra og geri við eldavélar og
ofna
Guðmundur Hólm
Sími 119
Reykvíkingur
alþyðlega skrifað og fjölbreyfi
vikublað, fil skemtunnar og fróð-
leiks. Fæst í bókaverslun
Valdimars Long.
H.f. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.
Sakar vart pó veturinn
vind og frostið herði,
ef þú kaupir, kæri minn,
kol í Akurgerði.
Crawford’s
Kex og Kökur
bezt úrval
F. Hansen.
Danskar
sögubækur mikið úrval í bókaversi.
Valdimars Long.
Aálningarvörur
og
Lökk
Fjölbreyft úrval
nýkomið
F. Hansen.
BnarHHnHMibRmireaBanoBawnKMMMnuodWBBMMB
Allskonar
prentun bezt
og ódýrust
r
I
Hf. Prentsm. Hafnarfj.
)