Brúin


Brúin - 02.02.1929, Blaðsíða 4

Brúin - 02.02.1929, Blaðsíða 4
4 BRÚlN k Tannlækningastofan er opin fyrir alla kl 10-12 og kl 3-5 en aðeins fyrir skölabörn kl 1-3 Aðgerð á tönnum hvergi ódýrari. Ritvjelarnar L. C. Smith og Corona eru þægilegustu, end- ingarbestu og ödýrustu ritvjelamar. Fást hjá ValdimjB Long. Fatnaðarvörur Nankinsíatnaður, Khakiföt, Peysur, bláar margar gerðir, Nærfatnaður, margar gerðir, Skinnhúfur, margar tegundir, Enskar húfur, Sokkar, Rykfrakkar, Regnkápur, Slitbuxur, stórt úrval, Vattteppi, Ullarteppi, Bómullarteppi, Axlabönd, margar gerðir, ' Olíukápur, allar stærðir, Khakiskyrtur, Strigaskyrtur, Hvítir jakkar, Sloppar, og m. m, íl. Þessar vörur kaupa menn eins og að undanförnu ódýrast hjá okkur, Yeiðarf.Yersl. „Geysir“ Hðlmfríður Þorláksdóttir kveður ýmsar stemmur og skop- vísur í samkomusal Hafnarfjarðar sunnudaginn 3. febr. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í brauð- buð Magnusar Böðvarssonar og við innganginn. Verð 1 krönu. Húsnæði. Óskast frá 14. maí n. k., helst 2 stærri og 2 smærri herbergi ásamt eldhúsi. Þrjú herbergi geta þö komið til mála. Eitt herbergi gjar.nan tekið á leigu strax. Til- boð með upplýsingum um hús- næðið og leiguskilmála, sendist í lokuðu umslagi merkt „Hús- næði“ i bókaverslun. Yaldimars Long. Stúlka óskast hálfan daginn í Kaffihúsið Björninn, sími 156. Að endingu vil jeg mjög svo þakka A. E. fyrir að hafa vakið máls á þessu efni og vona að það megi verða til að efla fram- kvæmdir og endurbætur þar að lútandi. Jeg vil óska að eyru hleri, augum skerpist sýn. Að sem mestan ávöxt beri orðin þín og mín. J. Þ. Byggingar- vörur: /öakpappi, /Öaumur, allskonar, ■Oínoleum, Oinoleuni-lim, Öólfpappi, f/anetpappi, Oátúnsbryddingar á boró stiga og prös/u/da /y/orkp/ötur, S'lerak/it/ip/ötur, tJegg- og /Jó/fflísar, ffuröaskrcir, — kánar og /amir, og m. fl. m. fl. Eldfæri: (f/daoje/ar, /wít og grœn ema/ „Husqvarna“ f/daoje/arnar, soörtu Öfnar, emi/. og soartir Ofnrör, árpottiog smíða- Járni. Poottapottar meö e/dstó, ö/dfastur /eir og steinn Oatns/eiös/utæki, a//sk. ff/liöstööoartœki, a//sk. ávalt fyrirliggjandi. Pósthússt. 9. — Reykjarvík S3S3I ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss 88 83 83 83 VERZLUNIN EDINBORG HAFNARSTRÆTI10 og 12 — REYKJAVÍK BESTA OG FULLKOMNASTA GLERVÖRU-, BÚSÁHALDA- OG YEFNAÐARYÖRUYERZLUN LANDSINS EF ÞJFR KOMID TIL REYKJAYÍKUR LIGGlik LE1D YDAK 1?M HAFNARSTRÆTI I EDINBORG PANTANIR SENDAR UM LAND ALT GEGN EFTIRKRÖFU EDINBORG SfMNEFNI: EDINBORG TALSfMI 298 Í8S ss 88 83 83 83 83 83 88 S3 88 8S 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 S3S3838383S3S38383S3S3S3S3S38383S383S383S3S3S38383S3S3 Árshátíð Sjómannafjelags Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 2. febrúar, kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu. Húsið opnað kl. 8. Húsið opnað kl. 8. SKEMTISKRÁ: 1. Minni fjelagsins...Valdimar Long 2. Söngur 8 manna úr K. F. U. M. 3. ? ?....... Friðfinnur Guðjónsson. 4. Ræða...........Kjartan Ólafsson. 5. Upplestur......Óskar Steinsson. 6. Söngur sama söngsveit. 7. Frjálsar skemtanir. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Sjómannafjelagsins, Iaug- ardaginn 2. febrúar, frá kl. 1 — 3 síðdegis og við innganginn og kosta kr. 1,50. Atvinnuleysisskýrslur Skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og -kvenna í Hafnarfirði samkvæmt þar um gildandi lögum, fer fram í húsi bæjarfulltrúa Björns Jóhannessonar áVestur- brú nr. 9 hjer í bænum, og byrjar laugardaginn 2. febrúarmánaðar næstkomandi og verður svo framhaldið á sama stað alla vírka daga frá kl. 10—12 f. m. og frá 1 — 7 e. m. Þeir, sem láta skrásetja sig, gefi sig fram hið bráðasta, og sjeu þeir viðbúnir að svara því, hvað marga daga þeir hafi haft atvinnu síðan 1. nóvember f. á., hvað marga daga þeir haíi verið óvinnu- færir á því tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir síðast hafi haft at- vinnu, hvenær þeir haíi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. — Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparsjett, ómagafjölda og um það í hvaða verkalýösfjelagi menn sjeu. — Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 31. janúar 1929. AVagnús Jónsson.

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.