Brúin - 23.11.1929, Side 3
BRÚIN
3
þjettur utan við sundið, að eng-
ar líkur voru til þess, að okkur
tækist að komast gegnum hann,
en vegna þess að um enga aðra
leið var að ræða, urðum við að
brjótast svo langt, sem mögulegt
var, og láta kylfu ráða kasti,
hvort okkur tækist að komast
inn í sundið, eða f)á að ísinn —
sem var þarna á sífeldri hreyfingu
vegna straumsins í sundinu —
bryti skipið í spón. Eftir mikla
fyrirhöfn við að brjóta ís, og illa
meðferð á skipinu, tókst okkur
að sleppa gegnum ísinn og inn
í sundið, að kvöldi hins 17. ágústs.
Um nóttina var skipinu lagt inn
á miðju sundinu, vegna pess að
við purftum að heyja meira
handa kálfunum. Um morguninn
var byrjað að heyja og haldið
áfram nærri allan daginn. Fengust
parna níu pokar, mestmegnis
sina og rusl. Voru petta pó
skárstuslægjurnar,sem viðfengum
í förinni.
Þennan dag komu til okkar
prír norskir veiðimenn, sem voru
nýkomnir frá Noregi, og voru að
búa sig undir tveggja ára dvöl
parna á eyjunum.
Um kvöldið lögðum við af stað,
hjelduminn Vegassund, út Óskars-
fjörð og út í Davyssund. Ætluðum
við inn í Carlsbergsfjörð, ef fært
yrði, til pess að leita að sauð-
nautum. Nokkurt íshrafl var á
Davyssundi, og fór vaxandi eftir
pví, sem utar dróg. Fyrir sunnan
sundið var ísinn orðinn landfastur,
og bæði Carlsbergsfjörður og firð-
irnir fyrir norðan hann fullir af is.
Urðum við pví að hætta við að
leita sauðnauta á þessum slóðum.
Að morgni hins 19. ágústs vorum
Vjelsmiðja Haínarfjarðar^il
Strandgötu 50
Símar: 145, 194 og 124. Símnefni: Smiðja.
Rennismiöja — Eldsmiðja — Blikksmiöja.
Smíðar og setur upp þakrennur, handrið o. fl. við-
komandi húsabyggingum. — Biðjið um tílboð.
83s
Tannlækningastofan
Hverfisgötu 65.
Viðtalstími frá kl. 10—12 f. h. og 1 -L 3 e. h. fyrir skólabörn
og kl. 4 — 6 e. h. fyrir almenning. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
.Sími 166. Sími 166.
við komnir suður fyrir mynnið á
Carlsbergsfirði. ísinn var mjög
þjettur, en vegna poku varð
ekki sjeð hvort nokkur von væri
um að komast í gegnum hann.
Var pvi lagst viö ísjaka og legið
par, pangað til kl. 4 siðd. Kl. 5
e. h. tók að birta upp; fóru þá
tveir menn í land og gengu upp
á fjall til pess að sjá betur út
yfir ísinn. Þegar peir komu aftur
hjeldu þeir að hægt mundi vera
að komast eitthvað áleiðis, suður
með Liverpoolströndinni. Var pá
lagt af stað, og ætluðum við að
reyna að komast suður í Scores-
bysund, bíða par eftir „Heim-
land 1“ og verða pví samferða
út úr ísnum. ísinn var mjög
þjettur og eríitt að komast gegn-
um hann, par til komið var suður
að Taphamhöfða, pá fór hann
að vera greiðfærari.
Alls konar
kjóla- og kápusaum
leyst af hendi
á Yesturbrú 4 (uppi).
Kl. 3 f. h. hinn 20. ágúst vor-
um við staddir á 71° 25 n. brd.
og 21° 20’ v. lgd. Var pá breytt
stefnu í áttinaútúr ísnum, vegna
pess að ísinn var greiður eins langt
ogvið sáum. Gekkokkur ágætlega
út úr ísnum pótt farið væri dálít-
ið krókótt. Kl. 8 e. h. vorum við
komnir í stórar auðar vakir, og
purftum aðeins að fara gegnum
mjóar ísspangir með töluverðu
millibili. Hjeldum viö pví, að við
værum að komast út úr ísnum.
Var pví lagst við ísjaka og
Allskonar
prentun bezt
og ódýrust
r
I
Hf. Prentsm. Hafnarfj.
V
Munið gullsmiðavinnustofuna
Strandgötu 3 Hafnarfirði. Hvergi
ódj’rara eða betra að kaupa til
upphluta o. m. fl. — H. Árnason,
gullsmiður.
Tek að mjer fœðingarhjálp
og hjúkrun sængurkvenna.
Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir,
Hverfisgötu 16. Sími 537.
Reykjavík.
gengið frá öllu til ferðarinnar.
Að pví búnu var lagt af stað
heim. Kl. 9 e. h. fórum við gegn
um síðustu ísspöngina. Hægur
norðaustan kaldi var á og dálítill
sjór.
Hjálpræðisherinn.
heíur sunnudagaskóla fyrir
börn hvern sunnudag kl. 2, og
Hjálpræðisherssamkomur hvern
föstudag og sunnudag kl. 8 siðd.
AuÖæfi og ást.
stóð honum fyrir sjónum, að vísu óglögt — j
en heillandi. Alt hið liðna var gleymt og!
horfið í einni svipan. Fögur og yndisleg vera
benti honum að fylgja sjer eftir nýrri og bjartari
braut. Hann stóð á prepskildi annarar og
betri tilveru. Honum þótti sem hamingjan
brosti við sjer og byði sitt fylgilag. —
V. KAFLI.
Næsta morgun vaknaði Trent við hávaða í
bifreið fyrir framan húsið. Hann hringdi, og
undireins kom annar pjóna hans hlaupandi.
„Hvaða bifreið er pað, sem jeg heyri í
niðri á veginum?" spurði hann.
„Það er bifreið, sem Da Souza hefir beðið
1 ‘
um, herratt.
„Hvað er þetta! Er hann að íara?“ hrópaði
Trent.
„Já, herra; hann, frúin og unga stúlkan".
„En ungfrú Montressor og vinstúlka henn-
ar?“ .
„Þær voru líka í bifreiðinni, herra. Og alt
hafurtaskið var látið á flutningabifreið og
ekið burtu“.
Trent skellihló, og kendi bæði háðs og
ánægju í hlátrinum.
„Jeg skal segja yður nokkuð, Mason“,
mælti hann þegar hávaðinn í bifreiðinni var
dáinn út, „ef eitthvað af pessu fólki skyldi
koma aftur, pá skuluð pjer’ekki hleypa pví
inn — skiljiö þjer?
„Já, herra.“
„Það er ágætt. Búið mjer bað undireins og
segið eldabuskunni að hafa morgunverðinn
tilbúinn eftir hálfa klukkustund. Segið henni
íið jeg sje §van£ur, og munið: morgunverð'
handa einum — aðeins einum! Þessir bjánar,
sein voru að fara hjeðan, ná efalaust í morg-
unblöðin á næstu stöð og koma pá ef til vill
hingað aftur. Gefið gætur að þeim og biðjið
vinnufólkið að gjöra pað líka. Þaö er best að
loka garðshliðinu“.
„Já, herra“.
Þjónninn, sem hafði óttast að honum yrði
sagt upp stöðunni, flýtti sjer fram í eldhúsið
til að segja pessar góðu frjettir. Þetta hafði
aðeins veriö dálítið grálégt gaman hjá hús-
bóndanum — sjálfsagt til pess að koma
gestunum af höndum sjer. Þjónustufólkið tók
pesum frjettum með miklum fögnuði. Groves,
brytinn, sem las á hverjum morgni fjármála-
greinarnar í „Standard“, kungjörði með mikl-
um spekingssvip, að eftir sínum skilningi,
hefði húsbóndinn grætt álitlegan skilding í
gær. Eldabuskan lýsti yfir pví, að hún ætlaði
að búa til svo góðan morgunverö, að sæma,
mætti sjálfum konunginum að jeta hann. —
Þegar Trent vaknaði var hugur hans fullur
eftirvæntingar. Unaðsprungin tilfmning —
tilfmning, sem hann hafði aldrei orðið var
áður — fylti sál hans. Allar hugsanir hans
snerust um pað, sem framundan var. Aðeins
sem snöggvast hvarflaði hugurinn aftur í
tímann, pegar hann og Monty gamli höfðu
unnið gullnámuna í Bekwando, par sem
hitaveikin, drykkjuskapurinn og sviksemi
hinna innfæddu, hafði gjört út af við Monty
gamla. Enda þótt hann hefði þá ekki sýnt
neitt sjerstakt göfuglyndi, hafði hann þój
komið heiðarlega fram. Ef gamli fjelagi hans,
Monty, hefði lifað, inyndi það aðeins hafa
hafa váldið ungu stúlkunni, er hann hitt í
gær, sárrar sorgar og leiðinda. Myndin var
af henni — um pað var ekki að villast. En
hann efaðist, um að Monty væri faðir hennar.
Að minsta kosti skyldi hún aldrei fá vitn-
eskju um hið ömurlega ásigkomulag Montys.
Honum bar ekki nein skylda til að minnast
[á það. Monty hafði gjört alt, sem hann gat,
til pess að slíta sundur öll pau bönd, er á
einhvern hátt tengdu hann við hans fyrri æfi.
Og hann hafði vafalaust haft gildar ástæður
til pess. Það væri gagnlaust að fara að rifja
upp alla þá gömlu sögu — líklega heldur
ekki rjett. Myndin, sem aðeins hann hafði
sjeð, var það eina, er tengdi saman fortíð og
nútíð, — er tengdi saman gullleitarmanninn
Scarlett Trent og Monty fjelaga hans, og
miljónamæringinn Scarlett Trent. Þessi mynd
var dýrmætasta eign hans — og enginn ann-
ar hafði nokkru sinni fengið að sjá hana.
Hann klæddi sig með miklu meiri vand-
virkn'i en endranær, en hann var ekki ánægð-
ur. Honum pótti fötin ljót og hálsknýtið
hræðilegt. Hann hafði ekki áður látið sig
miklu skifta, hvernig hann var til fara, og
ekki fundið til óánægju. Hann mintist þess,
er hann daginn áður gekk eftir Piccadilly, að
iðjuleysingjarnir, sem hann mætti, höfðu litið
til hans með lítilsvirðingu, aðeins vegna
pess, hvernig hann var klæddur. — Skyldi
hún einnig vera ein peirra, sem heimtuðu að
hann sniði sig eftir tískunni — yrði eins og
hinir? Hann bölvaði í hljóði, batt á sig
hálsknýtið einhvernvegin og settist að morg-
unverðarborðinu í illu skapi.
Morgunloftið og sólskinið, sem streymdi
inn um gluggana á stofunni, og sú tilfinning
| að vera laus við hina leiðinlegu gesti, kom
honum pó brátt í betra skap. Hann hafði
ágætamatarlyst oggerði morgunverðinum, sem
var ágætlega framreiddur, bestu skil. Hann
var eklci nema hálfnaður með máltiðrna, peg-
ar hvell hringing frá garðshliðinu barst hon-
um til eyrna. Trent leit út um gluggann. Jú,
þarna var Da Souza og kvenfólkið aft-
i