Brúin - 18.10.1930, Blaðsíða 4
4
BRÚIN
H.F. DVERGUR
Timbur af öllum tegundum
ávalt fyrirliggjandi.
Verðið eins og best í
Reykjavík.
Lán eftir samkomulagi.
Hesiar
teknir í fóður í vetur.
Jakob á Auðnum.
Tilkynning
um ráöstafanir til slysavarna-
Dómsmálaráðherrann hefir sent
forstjóra skipaútgerðar ríkisins
svohljóðanda brjef dags. 1. okt.
1930:
„Vegna þeirra miklu hættu,
sem fiskimenn eru undirorpnir,
er stunda fiskveiðar á litlum bát-
um að vetri til, frá veiðistöðvum,
sem slæmar eða engar hafnir
hafa, og bátarnir því oft þarfn-
ast hjálpar, ef snögglega gjörir
vont veður, hefir ráðuneytið á-
kveðið, að halda uppi í sam-
bandi við skrifstofu yðar, björg-
unarstarfsemi þannig, að veiöi-
stöðvar, sem óska aðstoðar, geti
náð í yður eða þann, sem þér
setjið fyrir yður, á nóttu sem
degi, og mun ráöuneytið fara
þess á leit við stjórn landssím-
ans að hlutast til um, að nætur-
símasamband verði við þær veiði- ;
stöðvar, sem þér álitið mesta þörf
að ná til.
Að sjálfsögðu má ekki í þessu
sambandi ómaka stöðvarstjórana
i umræddum verstöðvum utan
símatíma, nema um slysvanna- :
mál sé að ræða.
(sign.) Jónas Jónsson."
í tilefni af ofanrituðu brjefi til-
kynnist hjer með, að fregnum og
tilkynningum viðvíkjandi slysum
eða yfirvofandi slyshættu á sjó,
hvar sem er við land, verður
eftirleiðis veitt viðtaka í skrif-
S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3SSS3S3S3S3S3^S3SSS3S3S3S3S3S3S3
| Sláturtíðin erbyrjuðj
gg m
8 Nýtt kjöt í heildsölu og smásölu. K
s? a K
§ Svið, lifrar og hjörtu. ||
| Hreinsað slátur. — Alt sent heim. ff
13 S3
m® i
83
83
83
83
Sími 158.
S3S3SSS3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S383S3S3
Auglýsið í Brúnni.
S3S3S3S3S3S333S3S383S3S3S3S3S383S3S3S3S3S3S3S3S3S383S3S3
S3
Pað besta er aldiei of goft!
Eins og að undanförnu verður
| Dilkakjöt, mör, sláturog svið
S8
gg best að kaupa hjá
á
S3
S3
£3
S3
S3
83
S3
£3
S3
S3
S3
jóni Maihiesen,
símar 101 og 201.
Kjötið er stimplað af lækni og er það trygging
fyrir góðri vöru.
NB. Slátrið verður sent heim, þvegið og hreinsað.
Sendið pantanir sem tyrst.
S3
83
S3
S3
S3
S3
S3
S3
S3
83
S3
S3
83
S3
83
83
83
S3
83
S3
83
S3S3S3SSS3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S383S3S3S3S3S3S3S3
stoíu skipaútgerðar ríkisins Arn-
arhváli, símar: 2305, 1567, 1957
— utan skrifstofutíma og að
nóttu til í síma 1957.
Æskilegt er að ekki sje dregið
lengi að tilkynna ef báta vantar
í vondu veðri og ástæða jrykir
að óttast um þá, svo bægt sje
að koma þeim til aðstoðar, eftir
því sem föng eru á- Jafnframt
er þess vænst, að hlutaðeigendur
láti strax vita, ef frjettist til báta
sem vantað hefir og tilkyníir
hafa verið til skrifstofunnar.
Nætursímasamband mun bráð-
lega komast á við allar hættu-
legustu veiðistöðvarnar og verð-
ur það þá nánar auglýst.
Skipaútgerð ríkisins.
Reykjavík, 3. okt. 1930.
Pálmi Loftsson.