Brúin - 18.03.1931, Blaðsíða 3
8
m.) á venjulegum stað og líma.
Systurnar stjórna íunrlinum. 1-
ilokkur skemtir og ýmislegt ann- i
að til skemtunar. Skorað á íje-
lagsmenn að ijölmenna.
Æ.t.
Hitt og petta.
Krókur á móti bragði.
.Fyrir nokkru kom kona ein í
smábæ á Póllandi inn í lyfjabúð
og bað um rottueitur. En lyfsal-
inn grunaði hana um að ætla að i
nota pað í illum tilgangi, og Ijet
hana pví í þess slað fá duft, sem
var mjög likt rottueitri, en alveg
óskaðlegt. Því næst sagði hann
manni hennar frá þessu.
Konan blandaði síðan eitrinu
saman við kvöldmat manns síns.
Hann gerði sjer upp miklarkvalir
og ljet að endingu sem hann
væri dauður. Því næst kallaði
konan á elskuhuga sinn, er vr>r
mjög glaður yfir pvi að maður
hennar skyldi vera dauður.
En j)egar j)au voru að reyna
að setja snæri utan um háls
hins »dauða«, til jiess að j)að
1 iti svo út sem hann hefði hengt
sig, varð éiginmaðurinn alt í
einu bráðlifandi. Fyrst barði hann
elskuhugann til óbóta og jjar
næst gaf hann konu sinni svo
rækilega áminningu, að jjað varð
að flytja hana á sjúkrahús.
Bensín og gúmmí lækkar í verði
á Englandi.
Nýlega hefir verð á bensini í
Englandi verið lækkað um 4 aura
literinn, og er lækkunin talin stafa
af lækkuðu ílutningsgjaldi.
Á sama tíma hefir verð á
gúmmivörum í Englandi, j)ar á
meðal bifreiðagúmmí, lækkað
mjög mikið.
Met í þolflugi.
Frönsku ílugmennirnir, Bousso-
trat og Rossi, hafa í 600 hest-
afla flugvjel, sett ivö ný Norður-
álfu-met í Jíolflugi.
Þeir lentu í námunda við borg-
ina Oran í Algier, eftir að hafa
flogið viðstöðulaust í 75 klukku-
slundir og 22 mín., og höfðu
joeir j)á flogið 8805 kílómetra.
Italinn Maddalena, sem áður
átti (>essi met, flaug aðeins 8 188
BROIN
< cn bo o cn A-NA I NNV | V-SV I bo c t-4 C3 bo a ”0 i2 < I Snjók. Frjósandi. || c bi) <U -O u 3 A
Janúar dagar 7 • 6 1 9 31 10 8 1 12
Fehrúar — 14 2 7 1 28 6 2 12 8
Mars — 3 2 9 3 14 31 6 19 2 21
Apríl — 12 6 12 30 5 5 23
Maí — 14 2 1 14 31 9 22
Júní — 15 4 2 9 30 22 8
Júlí — 9 3 3 2 14 31 16 15
Ágúst —, 6 4 4 5 12 31 20 11
Septemljer ■— 13 2 15 30 1 16 1 1
Október — 4 9 10 8 31 4 14 6 21
Nóvember — 5 1 7 4 13 30 7 17 3 18
Desembcr — 8 7 4 _ 3 7 31 7 9 4 20
! 110 i 42 56 29 128 j 365 40 75 116 193
Áttin er varir lengstan tíma dags er talin.
Frostdagar eru , taldir ef frjósandi hefir verið einhvern tíma
dagsins.
Regndagar taldir ef rignt hefir einhvern tíma dagsins.
S n j ó k o m u d a g a r taldir hafi snjóað einhvern tima dagsins.
Logn og jjurviðrisdagar taldir ef svo hefir viðrað venjulegan
dagvinnulima.
Frosthæð mest: Janúar 7 gr. Febrúar 3. Mars 12. Október 3. Nóv-
ember 9. Desember 4.
Fiskur fyrst breiddur til nokkurra nota 26. apríl en seinast á árinu
25. september en j)á til lílilla nota, jjar sem frost var aöfaranótt
dagsins.
Til samanburðar viðvíkjandi fiskþurkun, árin 1930 — 1929:
Þurkdagar í júni 8 19
— - júlí 14 23
— - ágúst 11_____24 __
Alls dagar 33 66
Þessir 66 þurkdagar 1929 voru flestir hita- og heiðríkjudagar, þess
vegna ágætir fiskþurkunardagar.
En þessir 33 þurviðrisdagar 1930 voru margir kulda og þræsings-
dagar, til dæmis fjell snjór í fjöll hjer syðra 7. júni.
Ein hin tilkomumesta sjón, er gat að lita hjer í bænum á árinu 1930,
mun hafa j)ótt þegar „Graf Zeppelin“ sveif hjer yfir þann 17. júlí.
B. Þ.
1 stofa eða 2 minni herbergi
til leigu nú þegar. Uppl>rsingar
hjá ritsljóra.
kílómetra á 67 kl-st. og 13 min.
Siðustu 12 klukkustundirnar
urðu j>essir tveir flugmenn að
fljúga á móti ofsaroki, og kom-
ust þá ekki nema um 80 km. á i
klukkustund. —
H.F. DVERGUR
Timbur af öllum tegundum
ávalt fyrirliggjandi.
Verðið eins og best i
Reykjavík.
Lán eftir samkomulagi.
íiúsnæði til leigu í Vestur-
bænum, Ritstjóri visar ó,