Kirkjuritið - 01.10.1946, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.10.1946, Blaðsíða 38
Öktóber. Guð kærleikans — ekki hefndarinnar. Mikil gleðitíðindi eru það, að guðfræðideild skuli nú skila 6—7 prestaefnum. Yonandi er, að þeir allir taki prestkapinn og starfi i samræmi við skuggalausa skjm- semi. Það er vonandi, að þeir láti sér ekki nægja það eitt að flytja kenningu um Ivrist, heldur finni einnig lífsþróttinn í kenningu hans. Sigurmerki sannleikans þarf að ritast sem dýpst í sálirnar, svo að þær geti hor- ið það fram til sigurs. Siðan ég betur fór að kynnast Biblíunni, finn ég, að í kenningu Ivrists er hið hezta og fegursta úr Gamla testamentinu tekið þar með. En þó vill, því miður oft fara svo, að saga Gyðingaþjóðar- innar er látin skyggja á liið háleita, fagra í boðskap Ivrists. Hinn ógnum þrungni þrumuguð Gyðinganna, Jalive, horfir reiðiþrungnum augum á spillt mannkyn og næstum ldakkar til að refsa því. 1 slíkri kenningu kemur of sjaldan fram sá Guð, sem er kærleiksríkur og fyrirgefandi. Hann er fullur hefndarþorsta, alltof mannlegum eiginleikum gæddur, og því eiga menn erf- itt með að koma öðruvísi fram fyrir hann en sem skríð- andi ormar, fullir eiginhagsmunaþrá. En fram fyrir Krist kemur maðurinn eins og til hróður, iðrandi yfir misgerð sinni, ekki biðjandi sér vægðar, heldur biðjandi urn hjálp og leiðsögn. Þar er ekki hinn ógnandi hnefa að finna, heldur fyrirgefandi kærleika. Frarn fyrir hann er hægt að koma sem iðrandi harn til móður. Þar er ekki einvörðungu refsingu að finna, lieldur liuggun og ieiðbeiuingu. Yið getum öruggir gripið kærleikshönd hans og beðið hann að leiða okkur, þegar við erum villtir uf réttri leið. En það lætur nærri, að við séum stundum hræddir við guð Gamla testamentisins. En Guð, sem við finnum í kenningu Krists, er faðir. Þarna virðist mér Gamla og Nýja testamentið greina hvað mest

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.