Gestur - 11.09.1932, Qupperneq 3

Gestur - 11.09.1932, Qupperneq 3
Sjálfstæðisflokkurinn var í fyrra eins og menu rnuna í byltinga- vímu í nokkra daga, en varð snögglega óglatt af henni, og Framsóknarílokkurinn praktiseraði í nokkur ár sarnsuðu af lélegum fascisma, upphituðum dönskum vinstrist.efnugraut og amerískri kjötpottapólitík, en fékk' svo inn- antökur af öllu saman og situr nú með moralska timburmenn og prédikar í Timanum virðingu við hið gamla og góða íslenska minni- hlutaþingræði og hlýðni við borg- araleg lög. fað er ekki tími né tcekifæri til að lýsa nánar að sinni því for- aði, sem þingræðið er komið í. Sjálfur hef ég litla trú á, að því takist eins og Munchauseu að draga Bjálft sig upp úr dýkinu á háiinu.. Ef ritstjöri Ingjalds hef- ur eins og Horthy trú á því, að gálginn só það verkfæri, sem hægt só að nota til að bjarga því, þá vil ég gefa honuin það ráð að hengja ekki þá, sem eru á móti þingræðinu, því þeir eiga ekki sök á hvernig það er komið, heldur hina, sem liafa hrint því út í ó- færuna. Yæri þá gott að haun byrjaði með því að festa upp eins og einn þingmann úr hverjum hinna þriggja þingræðisflokka hór á landi og vita hvort það hefði ekki heilsusamleg áhiif á þá, sem eftir lifðu. P. V. O. Kolka. Blaðaútgáfa, í# Hér í Vestmannaeyjum hafa verið gerðar margar tilraunir til blaðaútgáfu og allar mishepnast. Er það hinn mesti vansi fyrir Eyjaskeggja. Til samanburðar má geta þess, að á Akureyri, sem er lítið eitt atœrri bser, eru gefia út 5 blöð. Á ísafirði, aem er talsverl minni bær, hafa 2 blöð yerið gefln út í mörg ár og þrif- ist vel. Blaðaútgáfa i slíkum b® sem þessum er menningaratriðl, sem allir tiokkar ættu að geta verlð sammála um og í samvinnu með, úr þvi að englnn einn flokkur hefur þrek í sér til að halda uppi blaði. Það er algengt, að stjórnmála- flokkarnir komi sér saman um sameiginleg fundarhöld, þar sem hver flokkur fær sinn afakamtað- an ræðutíma. þetta er gert til þeas að kyana almsnnlngi stefn- ur flokkanna og vekja áhuga fyr- ir landsmálum. Slík fundarhöld njóta mikilia vinsælda meðal al- mennings. En hvað liggur þá beinna við en að hafa samskonar samkomulag um blaðaútgáfu, þar scm hver flokkur heiði sitt af- skamtaða rúm í blaðinu og bæri ábyrgð á því, sem þar atæði. Með því móti ætti að vcra hægt að gera hér út stórt og myndar- lcgt blað. G E þeir einir geta haft á móti þeasari uppástungu, sem eru hræddír við, að aimenn mál séu opinberlega rædd frá öllum hlið- um, sem treysta ekki málstað sfnum og vilja því heldur láta það skrælingjamark haldast á bænum, að hann sé blaðlaus. það er næsta ólíklegt, að stærsti stjörnmáiaflokkur bæjarins sé svo lítilsigldur. Hér er ágæt prentsmiðja. Heyrst hefur að aumir í prentsmiðjufél- aginu vilji hcldur láta loka hcnni alveg heldur en að eiga það á bættu að eitthvað sé prentað i henni, sem þeir áiita, að aimenn- ingur hafl ekki gott af að sjá né heyra. það er sama stefna og rikti i Rússlandi á dögum keisara- dæmisins og í Vestur-Evrópu á dögum Metternichs fram að 1848, en sem einnig hefur gert vart við sig innan afturhaldsins í Fram- sóknarflokkinum, sem reynir að hindra það að bæudur fái að lesa annað um landsmál en það, sem í Timanum stendur. Vildi ég því gera það að tillögu minni, að slíkir afturhaldsmenn yrðu opin- berlega afhentir Tunaklikunni að gjöf sem andlegir samarfar að hugsunarhætti Metternichs og Nikulásar I. Aannars er til annað ráð til að hindra óhollan lestur hjá almenn- lngi og það er að hætta að kenna fóiki að lesa. Ef enginn kynni að lesa þá gætu jafnstórhættuleg tækl og prentsmiöjur ekki haft spill- andi áhrif á fjöidann. Vil égleyfa mér að benda mótstöðumönnum blaðalestursins á þenna augljósa og einfalda sannleika. Linnet bæjarfógcti á heiður skilið fyrir að haida nú úti blaði hér á eigin spýtur. Gestur ætlar ekki að fara í kappróður við „IngjakT hans, enda er það ekki heigium hent. Hann gutlar bara út á sjóinn sjálfur moö færisspott- ann sinn, til þess að þurfa ekki að kaupa sér í soðið hjá Ingjaldi með átján önglana og fertuga færið. ------0<»0»0--- Til viðskifta- manna minna, Læknisstarfið er ið mörgu leyti tnjög ánægjulegt starf, en hér fylgir sá slæmi böggull skamm- rifi, að þegar maður skrifar á- vísum á lyf eða skreppur í hús )il sjúklings, þá verður maður vanalega að eyða helmingi lengri tíma til að innfæra versið í við- skiftabækur, skrifa yfir það reikn- ing, fá einhverja til að fara með hann nokkrar ferðir, og síðast að strika það út aftur, ef ekki er borgað. Maður gtæði sig vel við að selja alla læknishjálp helmíngi ódýrari en nú, et’ hún vserl borguð nokkurnveginn jafnóðum, auk þeas sem læknishjálpin yrðiyfir- i T U R leitt betri, ef maður verði hel- mingnum af tímanum, sem fer í reikninshaid og inniieintu, í það að iesa um gagnlegar nýjuagar í læknisfræði. Sumir telja það iiía viðeigandi, að Iæknir eyði tfma sínum í það að gefa sig að opinberum málum, enda þótt það sé oft hvíid frá öðrum störfum og geti auk þess verið almenningi gagnlegt. En þair hinir sömu menn ætlast tii að læknir verji dýrmætum tíma sín- um i jafnleiðinleg skrifstofugtörf eins og reikningaskríftir og sáiar- aljófgandi rukkunarstand. Ég hefl tapað mörgum þúsund- uin króna fyrir það, hve ógeöfelt mér er að standa í stteldum inn- heimtum. Sjúklingsrnir þurfa sjaidan að ganga ehir manni tií þess að maður geri akyldu sina gagnvart þeim, eu þá v»fi aftur a móti laugskemtiiegast að mað- ur þyrti ekkf aö ganga mikið efttr þeim meö greiöslu. Vttan- iega getur oft staðið svo á, að fólk geti ekki greut iæknishjáip, sist út í höud, og er ekkert við því að segja, enda eru Jæknar ekki vanir að spyrja að þvi fyrst og fremst. En þeir sem geta borgað og viíja gera það, spara manni mjög mikia iyrirhöfn með þvi að koma sjálfir, þegar þair hara auraráö, og gera upp við mann. Eru þaö vinsamleg tilmæli min tíl viðskíftamanna minna, að þelr geri það sem fiestir. P. V. G. Kolka. Hitt og þetta. \ ár er mesta júbilár innan læknisfræðinnar. M. a. eru 50 ár liðin síðan þýski læknirinn Robert Koch gerði opinbera upp- götvun sína á berklabakteríunni. Er þeas viðburðar nú hátíðfega minst í flestum menningarlöndum. Breaka læknafélagið (The Brit- ish Medicai Association) hélt í sumar hátíðlegt 100 ára afmæli sitt í London. Var þar mikið um dýrðir, mættir 5000 enskir !ækn- ar og 200 læknar frá öðrum löndum. Til tals kom að Stein- grímur Mattfasson og P. V. G. Kolka færu héðan af landi til London í þessu tilofni, en því miður varð ekki úr því. Danska læknaféiagið áttl 75 ára afmæli í sumar. Voru þar mættir sem gestir próf. Gúðm. Thóroddsen og dr Hclgi Tómáa- son, sem einnig sat fund nor- rænna sérfræðinga í tauga og geðsjúkdómum í Kaupmannahöfn í sumar var haidinn alþjóða- fundutr Ijósiækna í Kaupmanna- höfn, en þar er sem kunriugt er ein frægasía ijóslækninga stofnun heimsins, Finsensstofnunin. Nieis R. Finsen var faðir ljóslækning- "3 Handklæði 'frá 80 aurum Kvesibolir margar tegundir. Jóh. H. Jöhannsson. anna og er nafn hans heimsfrægt. Hann var fæddur í Færeyjum en varð Ætútent í Reykjavík, enda var faðír hans íslenskur, af *tt Finns biskups Jónssonar. Háskólinn i Dorpat í Eistlandi átti 300 ára a’mæli f sumar, vat afotnaður af Gustaf Adolf. Há- skóit þesii hefur jafnan verið þýskur, þóit þjóðin lyti lengi Rússutn, enda er þar margt þýaku- mæíandi manna. Magnús Jóns- son guðfræðiíiprófessor mætti á hátið þesaari fyrir hönd Háskóía Isiands og var kosinn heiðurs- doktor. Við háskólann 1 Dorpát •hafa star’iið ýmsir frægir vísinda- menn í iæknisfrœði. :j Útverpsprest var sagt að Jón- áaarnir hefðu verið i þann veg- inn að ráða í vetur. Átti hann að ~sögn ab heía í laun 6000 krónur á ári fyrir að hálda 12 predikan- ir og verá skriftafaðir Jónaaar þorbergstoaar. í Kanada er aftúr á móti sérstakur útvarpslæknir, er situr i Otfawa. Stendur hann í gambandi við 7 útvarpsstöðvár norður í heimsskautahéruðunum í Kanada, en þar er strjálbýlt og læknislaust. Á hverri stöð er lyfjabúr, sem notað er af starfs- mönnum eftir ráðleggingum út- .varpslæivnislui!. Sjukdómslýsingar og ráðloggingar eru sendar þráð- laust og stundar útvárpslæknir- iun á þannan hátt marga sjúk- línga, án þess að sjá þá nokkurn- tíma. Ekki er þess getið, hvort hann tekur á móti börnum þráð- laust lika. Holdsveikin er að deyja út á Islandi og víðar, ea i Las Pal- mas á Kanariskueyjunum hefur nýlega verið bygður holdsvelkra- spítali fyrir 52 sjúklinga, svo ena cr vcikin þar. Kynbótalðg hafa nýlega verið samþykt í Suður-Afríku Eftir þefm varðar það alt aö 5 ára fangelsi, ef hvít manneakja og svört hafa samræði, þótt með sam- komulagi sé á báðar hliðar. Ó- séð er enn um úrangur af þess- um stóradómi. I' Ti’mar ii breska lœknafélags- ins (Biit. Med. journal) stingur einn gatuali og reyndur læknir upp á þvt nýlégs aö tak’a botn- larigaim úi’ öUum börnum á 7 ára aidr!; þúit h . ibrigö séu. þ>að getur maðux ut llaú að vilja byrgja butmiinri, ður en barnið er dottið ofan í.

x

Gestur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gestur
https://timarit.is/publication/449

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.