Gestur - 11.09.1932, Qupperneq 4
6 B"S T t) R
4
Hljómskáli Lúðraflokksins
er til sðlu. Tilboð í heildtrverð og útborgun merkt
Hljómskáli, leggist Inn á Prentsmiðjuna fyrir 25 þ. m.
PFAFF-
saumavélar eru beztu og ódýrustu saumavélarnar, sem
til landsina fiytjast þær BRÖDERA, STOPPA í SOKKA
og sauma allskonar saum.
AUsr nánarl upplýslngar gefur
Sig. S. Scheving
Alþjóðaþing íriðarvina var ný-
l#ga haldið í Amsterdam f því
Bkyni að mótmœla aðförum Jap-
una í Austur-Asíu og ófriðarund-
irbúningi á hendur Sovietríkjanna.
Var boðað til þess af ýmsum heims-
frsegum rithöfundum eins og
Romain Rolland, Upton Sinclair
og vísindamönnum eins ogprófes-
sor Einitein. Var þangað von
nokkur þúsund fulltrúa. Halldór
K. Laxnass mun hafa setið það
íyrir hönd A. S. V. á lslandi. Pað
er eftirtektarvert, að það varð að
hætta við að halda þingið í Sviss
vegna æsinga blaðanna þar, sem
réðust á þá áhugasömu friðarvini,
sem fyrir því stóðu, en hafa jafnan
hampað lýðskrumuvum þjóðabanda-
lagsins, þegar þeir hafa komið
þangað saman á afvopnunarráð-
stefnur, enda þótt afvopnunin hafi
tðeins verið í orði, en aldrei nein
á boröi.
Kapplelkur
fer fram í dag kl. 4 milli Týa
og Pórs um 1. fl. bikar þann, er
G. J. Johnsen gaf til að keppa
um á haustmóti.
Pylla
kom nýlega inn hingað með tvo
þýska togara, sem hún tbk aústui
með 8öndum. Hafa staðið yfir
rétt&rhöld í málum þeirra undan-
farna daga. Var hvor þeirrasekl-
aður um 16900 krónur og afli og
veiðarfæri gerð upptæk.
LÍTIÐ
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Cyjaprantsmiéjuna
prenta fyrir yÖur
áCaill þairn er
fílýóéu á
M
Odýrt og gott
K E X
á 75 aura pundið,
Sulfutau hálft kg. á 0,80
Sultutau heilt glas á 1,60
Sultutau hálft glas á 0,85
f æ s t í
cfflvgnúsarBafiaríi
Heimagötu 4 og Skólaveg 2.
Rúgmjðl
Mafsmél
Haframjöl
Hænsnafóður
og Hveltl
Kaupa menn ódýrast f
K. f. Bjarmi
St. Sunna nr. 204
fundur í kvöld kl. 7,30 e. h.
Æðstitemplar.
Frá «Ægi»
V. b. Sísí fekk á fimtudaginn
yflr 1000 kg. af kola. Vonin á
rumum sólarhring 21 /* tonn af
kola. Slígandi fékk í eiuni lögn
500 skötur, sem vikta til jafnaðar
30 kg. Varðbáturinn Viggó hefur
einnig fengið ágætan afla. Enskt
gull í aðra hönd. Sem flestir ættu
að nota tækifærið til að senda
flsk með skipum íólagsins.
Hvernig sem fiðrar
verða íslenzkir sjómenn að sækjs sjó. Hvergi er melri
nsuðsyn á að geta fullkomloga reitt sig á véiina í bátnum,
en þar sem líf getur verið komlð undir réttum handtökum.
þar sem þannig er áststt, ættu menn aðelns að nota
beztu olíur til smurningar vélanna. — Notkun slikra gnða
olíu sem GARGOYLE smurnlngsoiíunnar framleitt a(
------VACUUM OIL COMPANY----------------
er ekki aðeins vélaöryggl heldur einnlg hagnaður, sem sé:
Minni eyðsla og minni viðgerðarkostnaður
Mobiloil
H. Benediktsson & Co.
lofar aldrei meiru en það getur
staðið við.
Hin mikla sala á Svana-
amjörlíki — juriafeitl og tólg
sannar betur en nokkuð annað
að fólkinu þyklr það beat.
Sérhver verzlun, sem vill verða
við óskum viðskiftamanna alnna
um að hafa það besta á boðstól-
um, má ekki láta Svana vanta.
Umsóknir
um elliatyrk afhendist á skrifstofu bæjarins fyrir lok þessa mánaðar.
Bæjavstjórinn í Vestmannaeyjuin 9. sept. 1932.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
Allar stærdir af saum
nýkomnar.
Utgef. og ábyrgðarm. P. V. Kolka
K. f. Bjarmi
Eyjaprentom. h.f.