Frón - 06.07.1918, Blaðsíða 4

Frón - 06.07.1918, Blaðsíða 4
108 FRÓN HEILDSALAR. Auglýsing frá iimllutning'sneíndinni. HÓTEL ÍSLAND. Skófatnaður, allskonar. Pappírspokar, allar stærðir. Umliúðapappír. Yindlar, margar tegundir. - Reyktóbak. Tauklemmur. Axir. Vasabækur. Blýantar. Rakvélar, fjöldi teg. Myndarammar, 50 teg — fallegt úrval. Klossar, allar stærðir. Prentsverta. Veggfóður, margar teg. Laxönglar. Skóburstar. Ofnburstar. Myndabækur, .stórt úrval. Spilapeningar Lyngkústar. Ostar, 2 tegundir. SÍMAR 39 0G 563. Leirvara; allskonar. Hargreiður, margar teg. Höfuðkambar, margar teg. Flatningshnífar með vöfðu skafti Hnífapör allskonar Rejrkjarpipur, fleiri tegundir. Speglar, ótal stærðir. Húfui', mjög margar teg. Úr, fjölskrúðugt úrval. Úrkeðjur. Peningabuddur, 30 tegundir. Pennasköft. Borðgaflar. Lampaglös, 8", 10” og 14 til 20” Póstkorta-albúm. Ferðakoífort, fleiri teg. Skrúbbur. Skólatöskur. Skjalamöppur. Handklæðabretti. Rykkústar. Samkvæmt reglugjörð frá 11. júní þ. á. má engar vörur flytja hingað til lands frá útlöndum, nema til þess sé fengið leyíi innflutningsnefndar. Frá þessu eru þó undanskildar kornvörur, kol, sykur, steinolía og bensin er landsverzlunin annast að öllu innflutning á. Par sem ákvæði reglugjörðarinnar nær til allra vara, sem komið hafa til landsins eftir að reglugjörðin var gefin út, eru þeir, sem fengið hafa vörur með skipunum Botniu, Borg og Alfa og öðrum skipum, er komið hafa til landsins eftir 2. þ. m. áminntir um að sækja nm inn- flutningsleyfi fyrir þær vörur. Reykjavík, 29. júní 1918. Innflutningsnefndin. C. Proppé, L. Kaaber, Eggert Briem, frá Viðctj. CLAUSENSBRÆ3ÐUR Telegrammadr.: Strand. Telefon nr. 598, 237, 507. HÓTEL ÍSLAND. HEILDSALAK.. 'SÍMAR 39 og 563. Nú nýkomið Emil skipamiðlari Strand (Skibsmægler). mikið af allskonar Vefnaðarvöru, Karlmannafötum og ýmsu fleira í Austurstræti 1. 9 tJlsg. <§. &tunnlaugsson & @o. Reykj avík. Útveg'ar skip til flskflutn- ings til Spánar og- saltflutn- 9 ing-s þaðan aftur og1 hingað. Einnig- útvegar hann trjávið alls konar frá Noregi og Sví- Gustav, hnugginn og sorgbitinn, á stað, án þess að vita eiginlega hvert hann ætlaði. Pá heyrði hann alt í einu að baki sér, sung- ið fjörugt lag með bassarödd sem hann kannaðist vel við. Hann leit við. Það voru þeir Wassil- kiewicz og Augustinowiz. »Hvert ert þú að fara, Gustav?« spurði sá fyrnefndi. »Já, hvert?« Hann leit á úrið sitt. »Það er enn þá of snemt að fara til ekkjunnar. Eg fer fyrst upp i klúbbinn«. »Farðu þá heldur heim til ekkjunnar«. »Því þá það?« »Þú átt ekkert erindi lengur í klúbbinn«. »Hvað hefir komið fyrir?« »ógæfa«. »Nú, segðu frá, maður!« »Háskólaráðið hefir lokað knæp- unni okkar. Einhver hefir ljóstr- að því upp, að þar væru haldn- ar stúdentasamkomur«. »Hvenær vildi þetta til?« »Fyrir tveim tímum«. »Eg ætla undir eins að fara og rannsaka málið«. »Eg ræð þér til að gera það ekki. Þú verður lokaður inni«. »En hvers vegna i dauðanum gerðu þeir þetta ekki að kvöldi til? Þá hefðu þeir getað veitt okkur alla eins og fiskn í net«. »Nei, þeim lá meira á hjarta, að loka en að veiða okkur«. »IIvert ællið þið?« »Við förum til þess að aðvara hina. Kemurðu með okkur?« »Eg get það ekki«. »Hvert ætlarðu?« »Til ekkjunnar«, Prentsmiðjan Gutenberg. þjóö.___________________________________ Auglýsing. Það tilkynnist hér með öllum seljendum, að útflutningsnefnd- in heíir ákveðið að taka af hverri söluupphæð 1/i — hálf — °/° hl kostnaðar við ráðstafanir, störf og framkvæmdir nefndarinnar. Komi það fyrir, að þetta gjald nægi eigi til slíks kostnaðar, áskilur nefndin sér rétt til að jafna niður á seljendur þvi er á kynni að vanta. Reykjavík, 29. júní 1918, Útll utnin gsn eín din . Tlior Jensen, Pétur Jónsson. formaður. O. Benjamínsson.

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/451

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.