Frón - 18.01.1919, Blaðsíða 3
FRÓN
207
Einiskipaíéla^ið.
Það hefir nú fært niður flutningsgjöld sin frá Vesturheimi og
hingað. Til þess að allir geti áttað sig á hversu miklu lækkunin
nemur á hinum margvíslegu vöi’um sem fluttar eru, birtum vér
hér takstann, eins og hann verður frá 5. febr. þ. á., og til saman-
burðar taksta þann sem gilt hefir frá 10. okt. 1917.
Bygg, Mjöl, Maís, Baunir, Kartöflur, Grjón, Hveiti,
Bankabygg, Kartöflumjöi og Rúgmjöl.............
Járn og Stál i stöngum og plötum, Þakjárn, Blikk-
plötur, Járnrör og Járnkeðjur, Járn- og Kopar-
vir, Gaddavír, Girðingavir og Stálvír..........
Högl, Blý, Þakpappi, Blásteinn og Brýni.............
Sódi, Grænsápa og Stangasápa, Svínafeiti, Flesk, Ostur,
Síróp, Baðlyf, Rulla og Rjóltóbak. Ö1 og Vin óáf.
Edik ..........................................
Fiskilínur og Kaðlar, Hampur, Segldúkur, Pokastrigi,
Pappír o. þ. h.................................
Litarvörur þungar, Fernisolía, Krít og Kítti, Saumur,
Rúðugler, Eldföst rör, Ofnar og Steyptar vörur.
Haframjöl, Haftar og Malt ..........................
Sykur í kössum og pokum, Kaffi og Kaffibætir,
Súkkulaði, Cacao, Gerpúlver....................
Ávextir þurkaðir í kössum, svo sem Rúsínur, Sveskjur
o. þ. h........................................
Mjólk niðursoðin og Niðursuðuvörur í kössum.........
Smjör og Smjörlíki, Smjörsalt, Kókosfeiti...........
Járnvörur grófar, Fötur, Bifreiðahlutar, Mótorar.
Benzín og Olia í kössum, Prentsverta................
Ávextir nýir í kössum og tunnum, svo sem Epli,
Appelsínur, Vínber, Melónur, Laukur o. þ. h. ...
Sykur í tunnum.............................
Seglgarn og Tvistur, Síldarvörpur..........
Leður, Linoleum............................
Skilvindur, Saumavélar, Stundaklukkur, Byssur,
vélar, Þvottavindur, Taurullur........
Skiþskex og Kaffib'rauð í kössum og tunnum
Te, Ger, Krydd og Nýlenduvörur aðrar en þær sem
taldar hafa verið hér að otan.........
Litarvörur léttar, Efnafræðisvörur, Kerti ...
Vindlar, Reyktóbak og Vindlingar...........
Vefnaðarvörur þungar, Olíufatnaður ........
Snyrpinætur eftir samkomulagi eða siðari ákvörðun.
Leirvörur í körfum og tunnum ..............
Járn- og Stálvörur léttar (Isenkram) Oliuofnar og- vélar
Bifreiðar, Reiðhjól og Reiðhjólahlutar.....
Glervörur, Lampahlutar, Skófatuaður, Handsápur,
Eldspítur o. þ. h. léttar vörur.......
Vefnaðarvörur léltar og prjónles...........
Plankar og Borðviður ......................
Húsgögn, Orgel, Gramofónar.................
Togleður og Togleðurhringir................
Lyfjavörur.................................
Leikföng o. þ. h. vörur ...
Hver smálest
160 kr.
Rit-
160
160
175
175
175
190
190
190
190
190
195
195
205
205
210
210
210
215
215
215
215
215
175
190
210
215
225
230
240
liyeri ten.fet
kr.
1.45
2.15 ^
2.15 I
1.60
2.40
2.55
2.55
2.55
2.55
2.55
2.90
2.90
2.80
3.20
Það er fjarri mér, að amast við
öllu sem gamalt er, »það er margt
gott þó gamalt sé«, en það er
samt fleira, miklu fleira, sem er
úrelt og óhæft og víkja á fyrir
öðru nýrra og nothæfara.
Menn mega ekki vera um of
fastheldnir við »gamla lagið«, —
grafa sig of djúpt í gamla haug-
inn. Þeir verða að fylgjast með
nýja tímanum, því á tuttugustu
öldinni er ekki gott að lifa seytj-
ándu aldar lifi.
f
I sárum.
Saga
eftir Hcnryk Sienkiewicz.
Frl>.
»Hvernig dettur þér í hug að
hugsa um slikt ?«
»Það kemur svona ósjálfrátt
frá pípunni minni. Maður verð-
ur lirifmn af einni eða annari
hugsun, hugsunin vex með hon-
um, svo kemur einhver tálmun,
og af öllum loftköstulunum verð-
ur ekki meira eftir en af reykn-
um, sem eg blæs frá mér út í
loftið«.
Stundarkorn sátu þeir þegj-
andi. Svo tók Augustinowirz aft-
ur til máls:
»Schwarz, varstu nokkurn tíma
ástfanginn áður en þú kyntist
Gustav og Helenu?«
»Var eg nokkurn tima ástfang-
inn áður? Já, ekki get eg neitað
því að eg hafi ekki áður orðið
skotinn noklcrum sinnum, en al-
drei svo hættulega, að það trufl-
aði sálarrósemi mína. — 1 hrein-
skilni sagt, hef eg aldrei elskað«.
»Eg öfunda þig af sambandi
þinu við Helenu«, hélt August-
inovicz áfram. — Nú, nú, rjúktu
nú ekki upp þó eg viti alt sam-
an; eg er nú eldri en tvævetur.
Annars get eg sagt þér, að sjalf-
ur var eg á góðum vegi með að
verða ástfanginn i henni. Eg vildi
eiga konu sem hana umfram all-
ar aðrar . . . jafnvel þó . . . Já,
eg veit ekki nema þér þyki við
mig. En eg var hræddur við að
verða ástfanginn í henni. Það er
enginn vafi á þvi, að hún er
mjög ógæfusöm; en hvað kemur
ur það mér við? Hilt veit eg, að
sá sem nálgast hana verður und-
ir eins hlutlakandi í hinni eilifu
sælu; það er sá arfur, sem fylgir
henni. En satt að segja vildi eg
ekki vera arfleiðandi slíks, enda
þótt til vinar væri«.
Schwarz setti hálftæmt glasið
frá sér á borðið, sneri sér að
Augustinowicz og mælti kulda-
lega: »Gott og vel. En gerðu svo
vel að tala ekki meira um þetta«.
»En eg tala af fylstu alvöru og
án þess mér sé þetta áhugamál,
já, ef til vill er það mér í óhag
að tala um það. En sannleikur-
inn er sá, — nú reis Augustino-
wicz upp i rúminu, að eg þekki
þig og hana líka; hún kastar sér
í arma þína; en það dugar ekkil
Steinolía á þilfari ...........
Vélaolía.......................
Benzín í járntunnum á þilfari..
Cocosolía ca. 200 kg...........
Menn verða að hafa eilthvað fyrir
því að öðlast ástina. Eftir svo
sem mánaðartíma fcr þér að leið-
ast hún, og þú ferð að óska henni
veg allrar veraldar. Schwarz, eg
óska þér alls góðs og vil þér vel
— þú skalt giftast Helenu, á með-
an enn þá er tími til þess«.
32 kr. 35 kr.
36 — 40 —
42 — 45 —
36 — »
Schwarz hniklaði brýrnar og
svaraði stuttur í spuna: »Eg geri
það, sem mér sýnist«. Sannleik-
urin'n var sá, að honum hafði
enn ekki dottið í hug að giftast
henni. Þegar hann kysti hendur
Helenu, hafði honum ekki dottið
í hug, til hvers það kynni ef til
Sakir þess að prentunarkostn-
aðurinn á blaðinu, hefir nú ný-
lega verið aukinn um 33%, þá
neyðumst vér til þess að hækka
verð á því um eina krónu, þannig
að kaupendur, sem greiða árgang-
inn fyrir 1. júli greiði 5 kr., en
þeir sem greiða eftir þann tíma
greiði 6 kr. fyrir árganginn. Vit-
um vér að þessi verðhækkun
muni ekki spilla vinsældum
blaðsins.
vill að leiða. En honum gramd-
ist það að vera mintur á skyldu
sina. Eftir einn eða tvo daga hetði
hann áreiðanlega sjálfur vitað
fullvel, hvað lionum bar að gera.
Að kvöldi þessa sama dags,
hitti Augustinowicz Wassilkiewicz.
»Veistu að Schwarz heimsækir
Helenu og hún er ofsalega ást-
fangin i honum? Hvað finst þér
að Schwarz ætti að gera?«.
»Elska hana í móti«.
»Og hvað meira?«
»Mér finst þau eigi að ráða sér
sjálf«.
Augustinowicz varð óþolinmóð-
legur á svipinn.
»Eina spurningu enn þá: Hvað
mundir þú gera í hans sporum ?«
»Ef eg elskaði Helenu?«
»Já«.
»Eg mundi lafarlaust giftast
henni«.
Augustinowicz stöðvaði hann,
er hann ællaði að fara og tók til
máls með djúpri sannfæringu í
röddinni, um leið og hann studdi
höndinni á hjartastað:
Frón
er bezta bíaðið.
Kauplð það.
Le»ið þaö.
Borgið það.
Auglýsið í Fróni
Pað borgar sig!
Útsölumenn Fróns, sem kynnu
að hafa umfram 1.—2. og 6. tbl.,
eru vinsamlega beðnir að senda
afgreiðslunni ofanrituð nr.
Afgreiðsla blaðs-
in« er opin kl. 4—8 e. h.
alla virka daga.
Auk þess hefir félagið þegar felt niður gjald það, fyrir. aukastríðs-
válryggingu, er nam alt að 22 kr. á smál. hverja, svo lækkunin
samtals nemur um 40 og alt að 50 kr. á hverja smál.
Farmgjaldslækkun þessi er svo mikil, að óhugsandi er annað en
hún hafi talsverð álirif á vöruverðið. Efumst vér og ekki um að
verzlunarstétl landsins verði nú eigi ógreiðari á að lækka vörur
sínar, er flutningsgjöldin lækka, enn þeir voru að hækka þær, er
farmgjöldin fóru vaxandi.