Frón - 18.01.1919, Blaðsíða 4

Frón - 18.01.1919, Blaðsíða 4
208 FRON Hvað eru Bifur-borð? (Beaver-Board). Svar Bifur-borð eru þvkkur pappi, búinn til í Ameríku á sérstakan # efnafræðislegan hátt og er notaður til klæðningar inn- anhúss i stað panels. Bifur-borð útiloka algerlega allan raka. Bifnr-borð gera húsin hlý. Bifur-borð brenna seint og tefja fyrir eldi. Bifur-borð spara mikið vinnu, þar eð þau eru í plötum af öll- um stærðum, sem fljótlegt er að setja upp. Bifur-borð má nota jafnt í steinhús sem timburhús. Bifur-borð eru notuð víðsvegar um heiminn, þó langmest í Bandaríkjunum og Canada. Bifur-borð reynast svo vel, að sá sem einu sinni notar þau, vill ekki framar panel til að klæða hús sitt með að innan. Bifur-borð eru miklu ódýrari en panel. Bifur-borð ættu því allir að nota í liús sín. 1 Athugið að bifur-merkið sé á hverri plötu. Miklar birgðir fyrírliggiandí hér á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Aðalumboðsmenu á íslandf Friðrik Magnússon&Co. Austurstræti 7. heildverzlun. Sími 144. Reykjavík. Miklar birg-ðir af allskonar járnYörum og leíkföngum einnig' margskonar smávörur fyrirlig-g-jandi hjá Símnef ni ,Geysire. Reykjavík. ^ími 8. (tvær línur). v U tgerðarmenn. Spyrjist fyrir um verð hjá mór, áður en þór festið kaup annarsstaðar. Alt er að skipaútveg lýtur útvegað. Fljót afgreiðsla. Heimtið verð og myndaskrá. O. J. Havsteen Reykjavík. Ísímar 36$ og 684. Telegrammadr.: Strand. Telefon nr. 598, 237, 507. Heildverzlun Garðars Gíslasonar er fiutt r a 4 (áður hús A. Obenhaupts). Miklar birgðir af aliskouar vörum frá Ameríku og öðrum löndum. / * A-byggileg viðskifti.—U'ljót afgreidsla. 381, 487, 081. Emil Strand Skipamiðlari (Skibsmæglerk Reyk j avík. Útvegar skip til flskflutn- ings til Spánar og saltflutn- ings þaðan aftur og hingað. Einnig útvegar hann trjávið alls konar frá Noregi og Svi- þjóð.' Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk) yfirdömslögmaður ffytur mál fyrir undir- og yfivrétti. Kanpir og solur f astei{ynir, skip og aðrar eignii*. Allir, sem viíja kaupa og selja slíkar eignir, ættu að snúa sér til hans. Skrifstofa í húsí Nathans 8z Olsens (2 hæð). % Símar: liilíeíífa.010”' l^östliólí 25. Gjalddagi blaðsins var 1. júli. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/451

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.