Frón - 02.08.1919, Page 1
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Grímúlfur H. Ólafsson,
Laugabrekku, Reykjavik.
Simi 622. Box 151.
ÓN
BLAÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Afgreið8lu- og innheimtumaður:
Porlákur Daviðsson,
Framnesveg I.
Afgreiðsla í Báruhúsinu.
29. tölublað.
Laugardaginn 2. ágúst 1919.
II. árgangur.
Lanclfcniii aður.
n.
Það er öllum kunnugt hvernig
landið bygðist, þarf því ekki að lýsa
því hjer. Skiftir það heldur ekki máii
í þessu sambandi, að öðru en þv/,
að hver landnámsmanna tók svo
mikið land til sinna umráða, sem
honum sýndist, og miklu meira held-
ur en hann sjálfur hafði bein not af.
Gáfu þeir. stundum og seldu stund-
um öðrum af landnámi sfnu, Kvik-
fé fluttu þeir með sér og létu ganga
sjálfala, enda féll það oft og einatt.
Ekki er þess getið að nokkur af
landnámsmönmim hafi sérstaklega
lagt nokkra stund á jarðrækt, enda
naumlega ætlandi að þeir hafi borið
skyn á slíkt, meira en ahnent gerð-
ist í þeirra löndum. Hafa þeir senni-
lega haft hér, að minsta kosti fyrst
í stað, sörnu búskaparsiði og heirna
fyrir áður. En þar sem margt var
og er mjög ólíkt hér og í þeim
töndum er landnámsmenn flestir eru
frá komnir, þá er ekki að undra þótt
búskapurinn gengi hér skrykkjótt.
Einstaka maður virðist þó hafa veitt
því eftirtekt, að rækta mætti hér
nokkuð með vatnsveitu og með því
að bera á sterkan áburð.
Alt fram á vora daga, hefir verið
búið hér á sama hátt og landnáms-
menn gerðu. Kvikféuaður verið að-
alstofn bóndans. Það hefir vcitt hon-
uni bæði fæði og klæði. En til þess
að framfleyta þessum stofni hefir
þurft bæði víðáttumikið land Og
margt fólk. Fram eftir öldum virð-
ist aðalstofninn, sem enn í dag, hafa
verið kýr og sauðfé. Er það og
mjög eðlilegt, því mjólkin er mjög
góð fæða, auk þess sem hún er
hinn bezti bætir með öðrum niat.
Sagt er að Guðmundur ríki hafi átt
hundrað kúa og haft hundrað hjóna.
Var hann hinn vitrasti búhöidur og
höfðingi og virðist aldrei hafa skort,
hvorki mat né hey, sem olt er þó
getið, að jafnvel mestu stórmenni
hafi skoít. Og einkennilegt er það,
að í vetur sem leið, áttum vér tal
um þetta við mjög hygginn bónda
hér af suðurlandsundirleodinu. Sagði
hann, að það væri segin saga ( sínu
bygðarlagi, sð þeir bjrggju bezt, er
mesta hefðu vetrarmjólkina og niinst
þyrftu að kaupa. Kvaðst hann þekkja
dæmi þess, að lítið sem ekkert væri
keypt af kaffi og sykri Og mjög j(t-
ið af erlendum neyzluvarningi, en
mjólk notuð í þess stað, ásamt öðr-
um afurðum búsins og sjávarfangi-
Kvað bann slíka bændur græða á
tá og fingri, því nálega alt er þeir
seldu af búsafurðum, gætu þeir lagt
fyrir, þegar skuldir væru engar og
lítið að greiða í kaupstaðinn. Var
hann helzt á því, að ef vel ætti að
vera, þyrfti að vera kú á hvert hjón
eða vinnandi mann á heimilinu. Með
þeim hætti mætti, með aðstoð ýmis-
legs hagræðis er nú væri fram yfir
það sem áður var, búa hér vel og
sæmilega, einkum ef stuðlað væri til
þess, ine^ð skynsamlegu mannviti, að
léttara yrði að afla heyanna, með
því að rækta landið, eftir því setn
við yrði komið f hverjum stað.
Þetta stingur nú óneitanlega mikið
í stúf við þær kenningar, er í seinni
t(ð, óg þá einkum nú síðustu átin
virðist hafa rutt sér til rúms, sem
sé það, að selja bæri sem allra mest
af allri framleiðslu landsins til út-
landa og kaupa svo þaðan aftur
fæði og klæði, og flest annað er á
þarf að halda til daglegs lífs. Hafa
bændur nú síðustu árin eða svo,
stofnað til félagsskapar víðsvegar um
land í þessu skyni. Félög þessi eru
svonefnd samvinnufélög. Bera fé-
lagsmcnn þar alla áhættuna, allir
fyrir einn og einn fyrir alla og gróð-
inn ef nokkur er, skiftist hlutfallslega
eftir verzlunarmagni hvers eins, milli
félagsmanna.
Sum af þessum félögum hafa mik-
inn kostnað fyrir starfi sínu og fram-
kvæmdarstjórnir þeirra verða í sam-
bandi við deildarstjórana að ráða
fram úr því, hversu mikið þeir þurfi
að fá af þessari eða hinni fram-
leiðsluvörunni til þess að alt geti
gengið vel og sæmilega. Bændurnir
verða svo .að haga sér eftir því.
Þau ár sem vér höfum nok'urn-
vegin /ylgst með því sem gerst hefir
hér á landi, hefir ekki svo oss sé
kunnugt, nokkur rannsókn farið fram
um þessa hluti, sem nú hefir verið
minst á, hvert miðaði til meiri þjóð-
þrifa, að búa sem mest að sínu og
hlúa að því á allan hátt, eða að
flytja alt sem aflast óravegi um lönd
og höf og skifta þar og fiytja svo
sömu leið það er með þarf til Hfs-
viðurhaldsins.
Þetts. hefði þó áreiðnníega verið
þess vert að athugast mjög nákvæm-
Icga, einkum er þess er gætt, sem
öllum hlýtur að vera, Ijóst, að með
því fjármagni og tækjum sem hér
eru fyri/ hendi, er þjóðfélagi voru
með öllu ómögulegt, að keppa um
heimsmarkaðinn við stórþjóðir þær
er næst okkur búa. Og allar þjóð-
irnar hér f álfu eru stórþjóðir um
auð og mannfjölda, miðsð við okk-
ar þjóð.
Vér fáum eigi séð að fram bjá
þvf verði komist, að táka ákvörðun
um, hverja stefnuua eigi upp að taka
í íslenzkum. búskap; hvort heldur
eigi sð byggja þjóðartilveruna á því,
að hun bui sem allra mest og bezt
að þvf sem hún hefir, eðn. hvort hin
stefnan, að selja alt sem hægt er
við sig að losa til erlendra þjóða,
og kaupa svo aftur af þeira í stað-
inn, það sem við þörfnumst, eigi að
vera ofan á í framtíðinni.
í þessu sambandi skal þess getið,
að það er ekki laust við, að vér
höfum orðið varir við þá skoðun hjá
einstaka mákmetandi mantii, er til-
rætt hefir orðið um þetta, að nútíð-
armenningin krefðist þessa kapp-
hlaups um heimsmarkaðinn svonefnda
og þó að við værum allir af vilja
gerðir, þá mundum við ekki komast
hjá því, að soga'st inn f þá hringiðu,
enda yrðum við íslendingar, ef út-
lendingar ekki ættu að líta á okkur
setn skrælingja, að fylgjast með
tímanum í öllu.
Vel getur verið, að þessir menn
hafi mikið til síns máls. En þá þarf
það aftur að rannsakast, hvort vort
fámenna þjóðfélag, búsett í jafn
hrjóstrugu landi, er fært um, eins
og sakir standa, að taka á sig þær
byrgðar, er nútfmamenningnnni í
stórlöndunum, eru samfara.
Það út af fyrir sig, hvað ýmsir
misjafnlega siðaðir útlendingar segja
um háttu vora og siðu, skiftir auð-
vitað litlu, ef við erum í litlu upp á
þær útlendu þjóðir komnir. Og vel
getur okkar siður verið góður, þótt
ókunnugum falli illa fyrst í stað, og
sinn er siður f hverju landi. Hafa og
íslendingar hingað til engan kinn-
roða þurft að bera fyrir útlendum
mönnum um þá hluti. Mundi svo
enn verða, þótt það yrði ofan á að
þjóð vor temdi sér að búa meir að
sínu, en nú virðast því miður horfur á,
í næsta kafla munum vér stutt-
lega gera grein fyrir skoðun vorri
um stefnur þær er nú hafa verið
nefndar hér að framan
Framsöguræða
líjarna Jónssonar frá Vogi, yið
1. umr. frv. til laga uin vatn-
orknsérleyfi (þingskjal nS).
Eg skal Icyfa mé'- að láta fyigja
nokkur orð frv. þessu, er við flytj-
um hév, sessunautarnir.
Fyrst skal eg, geta þes=, að þá er
fossanefndin var f utanför sinsi síð-
astliðið sutnar, varð eg svo óhcpp
inn, að fá kvefpest þá, er influensa
nefnist, er vér vorutn í Osló. Gat
eg fyrir þá sök ekki orðið félögum
oiínum samferða, er þeir fóru »ð
skoða fossamannvirki norðt:r í land-
inu. En það var lán í óláin, að eg
kj'ntist þar f Osló norskum verk
fræðingi, S. Kloumann að nafni. E>-
það maður sem unnið hefir við flest
fossafyrirtæki í Noregi, og er nú
forstöðumaður einnar slíkrar stofn-
unar vestan til í Noregi, eg man
ekki hvar. Hann héfir stundað og
Iært þessi fræði, og haft atvinnu af
þessum rekstri, en hefir jafnan, frá
þvf er fyrst kom til orða að virkja
vötn í Noregi, ráðið mönnum til að
vera mjög varkárir. Hann hefir sagt
roér, að eftir sinni reynslu og með
tilliti til mismunar á fólksfjölda í
Noregi og á íslandi, þá færi svo, að
ef stofnuð væri á íslandi stórfyrir-
tæki f líkum stíl og í Noregi, þá
gæti ekki liöið meir en io—20 ár,
þar til íslendingar hefðu mist öll tök
á að halda tungu sinni og þjóðerni,
og um íslenzka þjóð væri þá eigi
lengur að ræða. Þetta sagði hann
mjög ótvírætt við mig í einkasam-
tali. Síðan reit hann mér bréf það,
er eg hefi látið þýða og prenta sem
greinargerð með frumvarpi því er
hér liggur fyrir, og eg vona, að
háttv. þingdeildarmenn lesi með at-
hygli. Þótt það sé varkárlega orðað,
er þar undir niðri hin samn skoðnn,
sem eg nú hefi frá skýrt og hann
sagði mér sjálfum í mjög ótakmörk-
uðum orðum.
Það er því auðséð, að ef vér get-
um fallist á skoðun þessa manns, þá
er það ekkert smámál, er um það
er að ræða, að virkja mikla vatns-
orku á Islandi. Það er engu minna
mál, en málið um sjálfstæði íslands,
sem við höfum fengist við undsn-
farandi ár. Það var að eins barátta
fyrir viðurkenningu á sjálfsögðum
rétti, sem vér höfum átt. Sú viður-
lcenning er nú fengin. En það mál
gengur ekki eins langt og djúpt og
þetta mál, því að það er enn meira,
ef umráð þjóðarinnar yfir landinu,
þjóðerni hennar og tunga eru ( veði.
Er því ekki hægt að hlaupa að at-
kvæðagreiðslu um það, rétt eins og
um htossasölu, jafnvel þótt hún geti
verið allstórt fjármál. Það verour
ekkert á móti þessu.
En af þvf að svo er, sem eg hér
segi um mikilvægi þessa máls, munu
allir fallast á, hver nauðsyn það er,
að rlkið sjálft hafi alt f heridi sér,
er víkur að stóriðnaði og vatnsorku-
fyrirtækjum hér á landi. Hvernig má
búast við, ef hagur ein'taklinganna
er þi meiri, að þeir neiti sér um
stórfé bara af því, að þeir viljá hafa
vit fyrir þessari þjóð, öllum lands-
lýð, svo að hún verði ekki yfirbug-
uð af erlendum innfiuttum verkalýð
og útlendu auðvaldi ? Þess er ekki
að vatnta af einstökum mönnum,
því að þótt menn vær: sVo þióð-
ræknir, að þeir vildu þetta gjarnan,
og mætt.i vel vænta þess ;\t tnöre-
| uin íslendingi, þi er ekki að bú-i't