H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Page 2

H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Page 2
2 H.Á.-Bl AÐIÐ Jólasöiutíðindi Mikið af hentugum jólavörum og jólagjöfum er að fó í Herradeildinni. Regnfrakkar fyrir unga og gamla. Fallegt úrval. Vetrarfrakkar hlýir og góðir. Qott úrval af Hönskum, f ó ð r u ð u m með skinni eða filt. einnig ófóðraðir. Bílstjóra- hanskar, fóðraðir, frá kr. 12,50. Smekklegast úrval af allskonar Manchettskyrtur, fallegt úrval, hvítar og mislitar. Kjólskyrtur. Ermabönd. Axlabönd. Sokkabönd. Hálsbindi og Slaufar. Slifsi og klútur samstætt. Hálsklútar. Silkitreflar. Silkiklútar. Vasaklútar. Fallegt úrval af Náttfötum. Heimsfrægir fyrir gæði. Höfuðfötum. Hattar harðir og linir. Silkihattar. Enskar húíur. Kuldaíhúfur. Alíatnaðir karla úr frábærum efnum. Hátíða- búningar allsk. svo sem: Kjólföí, Smokingföt, Svartur jakki og röndóttar buxur. Falleg efni. Vönduð vinna. Fara vel. Seld sanngjörnu j verði. Nærföt allar tegundir. Sokkar. Peysur. Ullartreflar. Fallegir Inni- Sloppar og Jakkar hentugir til jólagjafa. Nýtt úrval komið af hinum heimsþektu SKYRTUM og FLIBBUM frá ÍMVÉ iláibíCTI Skátavörur fyrir pilta og stúlkur. Skíðafatnaður og margskonai ípróttavarningur hentugur fyrir drengi og íullorðna. Thermo könnur 1 og | flöskur Rakvélar og allskonar snyrtivörur fyrir karlmenn. (SEMI-STIFF) KNOWN THE VVORLb OVtR

x

H.Á. - blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: H.Á. - blaðið
https://timarit.is/publication/456

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.