H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 3

H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 3
Jólasölutídindi H.Á.- BL ADIÐ 3 í kvenfatadeildinni á Loftinu fást margar kœrkomnar jólagjafir • og fjölbreytt úrval af smekklegum hátiðabúningi fyrir kvenfólkid. Golftreyjur og Peysur. Svefnpeysur og Treflar. Samkvæinis kjólar o Samkvæmis slár o Silkiblússur hlífar fallcgí úrval fyrir börn og fullorðna. Refaskinn hvít og blá. Regn- Fallegar Vetrarkápur o Regnkápur o Peysufata- frakkar o Morgun- sloppar þunnir og þykkir. O Baðkápur Baðsloppar Dívanteppaefni Rúinteppaefni Gardínuefni Stores-efni (filerað) Ferðateppi Bílteppi Pluss dívanteppi Saumað eftir pöntun Vefnaðearvörudeildin, Frönsk sjöl og Ullarsjöl við íslenska pjóðbiininginn. í vefnaðarvörudeildina þurfa allir að koma, því par er úr mörgu að velja. Hanskar og Vetlingar kvenna og barna. Fallegt úrval. Svart silki í peysuföt. Vasaklútar Hálsklútar og treflar einstakir og í kössum, úr hör, moll og silki. úr silki og ull. Silkisvuntuefni svört og mislit. Falleg* slifsi og slifsisborðar. Falleg silkiflauel í öllum lituin og úrval af tauum í kjóla og kápur, úr silki, silkilíki og ull. Handgjörðir dúkar stórir og stnáir. Matardúkar Kaffidúkar Sloppar hvítir og mislitir. Dúnsængur Dúnteppi og m. m. fl. Ilmvötn, Kölnarvatn og margskonar aðrar ilmvörur. Baðsalt. ■ Púðurdósir. ■ Púðurkvastar. ■ Varalitur. ■ Talcumsprautur. ■ Sápur og ilmvatn í öskinm.

x

H.Á. - blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: H.Á. - blaðið
https://timarit.is/publication/456

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.