Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.06.1991, Qupperneq 3
Alþýðublað Hafnarfjarðar
Guöfinna Vigfúsdóttir ávarpar iandsþing Bandalags kvenna í Víðistaðakirkju.
Bandalag kvenna Hafnarfirði
Dagana 6. - 9. júní var haldið
hér í Hafnarfirði 29. landsþing
Kvenfélagasambands fslands.
Þinghaldið fór fram í Hafnar-
borg og sá Bandalag Kvenna,
Hafnarfirði um alla f ramkvæmd
en formaður undirbúnings-
nefndar var Guðfinna Vigfús-
dóttir en einn fulltrúi frá hverju
kvenfélagi sem er í Bandalaginu
átti sæti í nefndinni.
Við setningu þingsins bauð
Erna Fríða Berg formaður
Bandalags Kvenna Hafnarfirði
fulltrúa og gesti velkomna og
hafnfirskt listafólk skemmti.
Viðstaddir setninguna voru
meðai annars forseti íslands frú
Vigdís Finnbogadóttir og
félagsmálaráðherra Jóhanna
Sigurðardóttir.
Aðalmálefni þingsins var
atvinnumál kvenna og voru
ýmsar ályktanir samþykktar.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar
bauð þingfulltrúm til kvöld-
verðar á föstudagskvöldið en á
sunnudag lauk þinginu í
Hafnarfjarðarkirkju og þar var
einnig helgistund með séra
Þórhildi Ólafs.
Það var almennt álit þing-
fulltrúa að þinghaldið og
umgjörð þess hafi verið
hafnfirskum konum til mikils
sóma.
KVIK KLÆÐASKAPAR
ÓTRÚLEGA ÓDÝRIR
lUdí/
Gerö 50-hvítur
50 x 210 x 60 sm
m/hattahillu, slá fyrir
herðatré og höldum.
AÐEINSKR. 9.478,-
w
Gerö 100
tvöfaldur, hvítur
100 x 210 x 60 sm
m/skilrúmi, hattahillu,
3 hillum, slá fyrir
heröatré og höldum.
AÐEINSKR. 14.760,-
m
BÆJARHRAUNI 8 • HAFNARFIRÐI
SÍMI 651499
Löndunarkrani á
bryggju
Hjá Hafnarfjaðrarhöfn ertil sölu löndunarkrani, sem
notaður hefur verið á Óseyrarbryggju til löndunar úr
smábátum. Kraninn er boltaður niður og er snúið
um lóðréttan ás með handafli. Rafdrifin vinda er
læst við 500 kg þunga. Hæð undir bómu er 4,1 m og
lengd bómu 3,1 m.
Nánari upplýsingar á hafnarskrifstofu, Strandgötu
4, sími 91-53444 eöa 91-652300
Hafnarfjaröarhöfn
Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar
Fóstrur - Þroskaþjálfar
Okkur á Leikskólanum Víöivöllum vantar fóstru á
almenna deild og þroskaþjálfa á sérdeild. Einnig vantar
okkur uppeldismenntað fólk til stuðnings við börn með
þroskafrávik.
Leikskólinn er vel mannaður fagfólki, hefur börn á
aldrinum 6. mán. til 6 ára á þremur aldurskiptum
deildum, auk sérdeildar.
Nánari upplýsingar er að fá hjá leikskólastjóra í síma
52004 og á sérdeild í síma 54835.
Fóstrur!
Fóstru vantar á leikskólann Arnarberg, sem er einnar
deildar leikskoli fyrir börn á aldrinum 3ja til 6 ára.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 53493.
Félagsmálastjórinn í
Hafnarfiröi
• <. ,j .\ i. j > j. 'i k j k • <; k i: í i > s
,j .\ i. : > j . \ i< i n • <. k i. i 11 s i. \ k i) :<
VAIUIAR MG ^
6JALDEYRI
SpíirikjcmIur Hiifnarfjarðar veilir alla
gjaldeyrisþjónustu við lerðamenn, tiámsmeun
og sér um yf'irfærslur vegna erlendra viðskipta.
Hjá sparisjóðnum gcfst einnig kostur á sérslökui
gjal deyri s reikn ingu m til ávöxttinar á
erlendum gjaldcyri.
VAHITAR MG y*
GREIDSLUKORT
Sparisjó&ur Hat’narfjarðar vcitir alia þjónustu á sviði
gre i ðsl ukorla. Spar is jóóur i nn l>ýð ur vi ðskiptavi num
sínum VISA- og 1£URO-grciðslukort•
£1 q
■ ^
3 w
: B ^
B ®
n í
Bs
9 «
B ^
í sPARisjDiiniiy
Sparisjddur
Hafnarfjardar
.1 ji < t m : j v •
• > ♦ l íl < ) M 1 i m < i i
>i \ i < i \