Jólasveinn - 19.12.1925, Blaðsíða 2
I
2
JÓLASVEINN
Gleðilegra jóla
óska jeg öllum viðskiftavinurn mínum.
Guðlauguv Magnússon.
Gleðilegra jóla
óska jeg öllum mínum viðskiftavinum.5
| . ^Þorvaldur Bjarnason.
Bíndindís- og bannmálið
Stærsta og eftirtektarverð-
asta málefni þjóðarinnar er
bindindis- og bannmálið. Um
það mál hefir verið allmikið
rætt og ritað, en framkvæmd-
imar hafa verið í handaskol-
um og jafnvel setið á hakan-
um. Margir sjá þörfina á að
útrýma áfenginu úr landinu, en
of fáir fást til þess að vera
með í útrýmingarbaráttunni.
þjóðin er ekki enn fullkomlega
þro^kuð, hún er sofandi fyrir
háleitustu og helgustu velferð-
armálum sínum. Dægurþras og
rígur er látið sitja í fyrirrúmi
sjálfstæðisbaráttunnar. Menn
sökkva sér ofan í hjegóma og
auðvirðileg mál, en gæta lítið
að velferð og heill þjóðfjelags-
ins.
I. 0. G. T. stúkumar standa
altaf í sífellri baráttu, gegn
áfengisaustrinum, en jafnvel
þó þeir vinni eitthvað á, gætir
þess lítið, vegna deyfðarmóks
hávaða þjóðarinar.
Ekkert afl annað en afl sam-
takanna bugar þennan skæðasta
óvin mannkynsins — Bakk-
us — þess vegna bindumst
vér, bindindis- og bannmenn,
samtökum, og krefjumst
þess af hverjum einstökum lið
þeirra samtaka, að hann leggi
fram afl sitt óskift á móti
áfengisaustrinum, og að hann
sje trúr sínu málefni. Að hann
hlaupi ekki hræddur burtu
þegar á hólminn er komið en
haldi áfram þar til sigurinn er
fenginn.
Og þegar að þau samtök era
orðin það öflug, að þau yfir-
vinni Bakkus, þá er sigurpálm-
inn vor, og þá er starf vort end-
urgoldið ríkulega í endurvaktri
fegurð og farsæld þjóðarinnar
og manndáð og drenglyndi
hvers Islendings.
Sigur bindindis- og bannmáls-
ins verður fólginn í hamingju
fjölmargra heimila, sem nú
verða að líða margar sárar
raunir undir oki áfengisins,
— minni veikindum — minni
iöggæslu og öflugri frið.
Reynslan sýnir oss og sann-
ar að áfengið eyðileggur tauga-
kerfi neytandans, kemur ringli
á kerfi heilans, eykur veikindi,
og rænir líkamskröftum.
Allmargir hafa haldið því
fram að víndrykkja í hófi, sje
jafnvel gagnleg.
En jeg vil spyrja þessa menn
þekkið þjer mismun hófdrykkju
og ofdrykkju? Er ekki áfengis-
austurinn í hófi brunnur al-
gjörs drykkjuskapar? Er ekki
fyrsti sopinn drakkinn til að
annar komi á eftir? Vitið þjer
ekki að menn hafa getað orð-
ið þrælar áfengisins án þess í
fyrstunni að hafa drakkið svo
mikið , að þeir hafi orðið það,
sem við köllum „útúr druknir".
Reynslan hefir sannað að
jafnvel ein matskeið af áfengu
víni getur traflað taugakerfi
mannsins og smátt og smátt
yfirbugað hann. Vjer getum því
gengið út frá því sem vissu
að engin áfengishófdrykkja er
til. —
Enginn, sem er þræll Bakkus-
ar, mun með rökum geta neitað
því, að fyrsta staupið er til-
stuðull óhamingju fjölmargra
manna, eiginkvenna, bama og
mæðra. Krafa hvérs og eins
ætti þess vegna að vera sú að
hverjum áfengisdropa verði
helt niður og hvert og eitt stórt
sem lítið áfengisglas mölbrotið.
Minnist orða guðs er hann
sagði við Kain: „. . . blóð bróð-
ur þíns hrópar til mín af jörð-
inni . . .“.
Straumur af blóði og táram
hrópar til himins af jörðinni
um þrældóm bróður þíns undir
oki áfengisaustursins.
þeir mega blygðast sín sem
kveinstafirnir falla á, fyrir að
heyra hrópið og gera enga til-
raun til að hjálpa.
Hver einn og einasti dreng-
lundaður Islendingur og hver
ein einasta kona eiga að ganga
undir merki I. O. G. T. og linna
ekki látum á kröfu sinni um af-
nám áfengissölu á íslandi.
Tengjum sterk bönd í millum
okkar og vinnum í sameining
að því, að gera ísland aftur
bannland svo það
„. . . verði endurfrægt
sem alheimsfyrirmynd".
Guðm. Sveinsson.
Taflmenn.
Afar vandaðir — þrjár tegundir — og TÍMARIT SKÁK-
SAMBANDS ÍSLANDS fæst keypt á Skúlaskeiði 1.
Besia jálagjöfin eru fallegir iaflmenn.
Gjörist kaupendur að Tímariti Skáksambands íslands.
Sjlmainafjelai Hifiarfjarlar
heldur fjölbreytta skemtun fyrir fjelagsmenn 4. í jól-
um. Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Sú verslnn f Beykjavík sem er birgnst af ódýrnm og góðnm jólavör-
um, bvo sem vindlum, cigarettnm, tóbaki, sælgæti, sjerstaklega fallegnm
Hkrantkössum, reykjapipnra, mnnnstykkjnm, tóbaksilátnm, ávöxtnm, leik-
fungnm, jólatrjám og jólatrjesskranti, er
LANDSTJÁBN AN.
□C
]□
Kensla.
□c
Get eftir áramótin bætt við mig nokkr-
um nýjum nemendum innan skólaskyldu.
Talið við mig sem fyrst.
Páll Sveinsson
Skúlaskeiði. Heima 12—1 og eftir kl. 8 síðd.
il il if.... ii------ ji :
]□
í Good-Templarahúsinu lítið notaður karlmanns
frakki, telpukápur, drengjafrakki og karlmanns
buxur. — Lítið verð.
A. Jóhannsson.