Jólatíðindin - 24.12.1916, Page 4

Jólatíðindin - 24.12.1916, Page 4
i Jólatiöindi íaafjatÖar des. 1914» --------------.......... „G o ð a f a s 8“ er fallinn i gleymaknnnar djúp, — en góö bók gleymist aldrei! Konur og karlar, ungir og aldraðir, ðska sér bins sama: aö fá góða bók r » ■ 1 1 .. f i i joIagjOTl Bókaverzlun Guðm. Bergssonar gefur góftTluum tækifærl til að uppfylla óskina almennn: r gleöileg jol! Víndiar, vind- lingar, reyktóbak at mörgum tegundum- Confect, Brjöstsykar, Chacolaíi, Liptons te .. m.». Sköfatnaður »..r, 4r,.i ------- í verslu;i M. Magniíssonar. = Yerslunin í Tangagötu 31 hefir nú fengið mikið úrval af skófatnaöi, af ýmsum stœiðum, þ'ar á meðal eru GÚMMI'STIGVÉL. Slikl- og uilarsokkar fyrir dðmur og herra, axiabfliná og ermabond og fleira, Fyrir sjómenn: olíufot, hattar og svartar kápur. Alt Mlt með ■anngjörnu veröi. 12. den. 1916. Viröingai fylst J, Jóakims8on. I uýju bnðinni í Silfnrgötu faest: Tvisttau, margar teg. Drengjafatatau. Verkmannaskyrtur. og buxur. Klæði. Chevio*. ívankin, fiðurhelt. Svart svuntuallki Mislitt silki. Vasaklútar, karla og kvenna. Áteiknaðir dúkar Myndarammar og kortarammar. Mynda album og korta album. Kort. Myndabsekur og' kebbar fyrir börn. Kústar og skrúbbur at öilum teg. Músagildrur. Speglar. Kafft. 'Þvottasópa. Confict Lakkris. Vindlar. Vindlingar. Neftóbak. Munntóbak. Góliteppa. renningar. Nálar. Pakknálar. Fata> hár- og tannburstar. Hári greiður. Kambar. Peningabuddur og veski. Sokkar. Vetlingar Næríöt fyrir karla, konur og börn. Drengjapeysur. Handklæði Lampakveiki. Góliklúta. Viskastykki. Káputau. Svuntutau Kjólatau. Sjöl. Regnkápur. Og mafgt, margt fleira. lagibjörg Halldórsdóttir & Ca JÓL. Sigurljóð vár syiígjum skær, Sjállur Drotíinn ér oss nær, önd mín fagna þú, þvi fæddur nú Er frelsari vor kær. Droltins ljóma dýrðlag jól, Dimmast yfir sorgarbói, Gegnum tið og rúm og grafarhúm Skín guðleg náðarsól. Hvílík dýrð um lög og láð, Lífsins sól tær geislum stráð, Hallelúja I Dýrð sé Drottni skýrð. Ej' dylst hans ást eg náð. ó, hve fæðing irelsarans Friðar hjortCJ v'na hans. Gleðisólin hrein Pg skær oss skeilh í skauti lausnarans. Nýjar vörur frá Arneriku eru nú komnar í verslunina í Fjarðarstræti 38 alls konar barnaleikföng, ófáanleg annara ataðar. Nœrtatnaður fyrir dömur og hena, sokkar og Tttlt ingar iyiir konur, kaila og börn. Ails konar eriiftisfutnaAur. Sreskjnr, rúsínur o. m. m. fl. Komið og veislið við Guja! Vindlar. Fað er engin ánægja að reykja vondan vindil, allia síst á há* tiðum og tyllidögum, þess vegna æt,tu menn að kaupa vindlana tll jólanna þar sem þeir eru áreiðanlega góðir. Það evu margar versianir, sem auglýsa vindla sína, en þaft á ekki saman nema nafnið, hvernig vindlavnir eru. Fau merki, sem eg vil sórstaklega mnela með, eru þessi: La traviata, Mlgnon, Bonaroaa, Carmen. Þessa vindla, ásamt fieiri tegundum. sel eg til JÓLANNA, nieft nijég rýniilegu vorftl. Athugið þettal Um leið vil eg miima á, að hvergi inun vera jafnraikift úrval af ■llkjum, bæði í avuutur, alifsi o. fl., eins og í vetslun minni, og vona eg að kvenfólkið noli sór það, nú fyrir jólin. Fá hefi eg mikið af fatatauum og hvítum LEREFTUM, sem teyndar er óþarfi að minna á, Því sú vara verður þriðjungt eða- jafnr vel helmingi dýrarí, þegar hún verftur keypt inn frá útlöndum nnst, svo fólk ætti aö nota tækfærið, ineðan það er fyrir heudi. Jóh. þorsteinsson,-

x

Jólatíðindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.