Jólatíðindin - 24.12.1923, Blaðsíða 1

Jólatíðindin - 24.12.1923, Blaðsíða 1
(áður A. Ásgeirsson) Simi 85 verzlunarstjórinn Simi 86 skrifstofan Til jólanna Athugið? Kornvörur alskonar Brauðvörur Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Veiðarfæri Byggingarefni Jólakerti stór og smá Spil stór og smá Sultutau, tniklar birgðir S%úkkulaði, Cacao Vindlar ódýrir, m. teg. Glysvarningur Leyfum oss að minna yður á brauð- gerðarhús vort í Silfurgötu 5. Best og ódýrust brauð í bænum. Margskonar gómsætt sælgæti til j ó l a n n a þann 10. desember byrjar Niðursoðnir ávextir Niðursoðinn fiskur Niðursoðið kjöt. Járnvörur Blikkvörur Ofnar, eldavélar etc 20°/0 afsláttur á ýmsum vörum Gleðileg jól! Þökkum viðskiftín 1923! Gleðilegt nýjár 1924! ' ■ . w góCa=fio6sftapurirm. Lúk. 2. 1-20. En þab bar til um þessav mundir, ab bob kom frá Ágústus keisara um ab skrá- setja skyldi alla heimsbygbina. Þetta var fyrsta skrásetningin, er gerb var, þá er Kýrenius var landstjóri á Sýrlandi. Og fóru þá állir til ab láta skrdsetja sig, hver til sinnar borgar. Fór þá einnig Jósef úr Galileu frá borginni Nazaret upp til Júdeu til borgar Davibs, sem heit- ir Betlehem, því ab hann var af húsi og kynþœtti Davibs, til þess ab láta skrásetja sig, ásamt Maríu heitkonu sinni, sem þá var þungub. En meban þau dvöldust þar kom að þvi, ab hún skyldi verba léttari. Fœddi hún þá son sinn frumgetinn, vafbi hann reifum og lagbi hann i jötu, af því að það var eigi rúm fyrir þau i gisti- húsinu. Og í þeirri bygð voru fjárhirbar úti i haga og gœttu um nóttina hjarbar sinn- ar. Og engill Drottins stób hjá þeim og dýrb Drottins Ijómabi kringum þá, og urbu þeir mjög hrœddir. Og engillinn sagðí við þá: Verib óhræddir, þvi sjá, eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun 'öllum lýbnum; því að yður er i dag fr elari fœddur, s em er Kristur Drottinn, í borg D a- vibs. Og hafið þetta til marks: Þér munub finna ungbarn, reifað og liggjandi i jötu. Og í sömu svipan var með engl- inum fjöldi himneskra hersveita, sem lof- ubu Gub og sögbu: Dýrb sé Guði í upp- hœbum, og fribur á jörbu með þeim, mönn- ' um., sem hann hefir velþóknun á. Og er englarnir voru famir frá þeim til lúmins, s'ögbu hirbamir hver vib annan: Vér skulum fara rak- leibis til Betlehem og sjá þennan atburb, sem, orbinn er, og Drottinn hefir kunngert os. Og þeir fóru með skyndi og fundu bœbi Maríu og Jósefi og ungbarnib liggjandi í jötunni. En þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því, er tálab hafbi verib við þá um barn þetta. Og allir, sem heyrbu þab, undrubust þab, sem hirbarnir sögðu þeim. En María geymdi öll þessi orð og hug- leiddi þau með sjálfri sér. Og hirbarnir sneru aftur og vegsömubu og iofubu Guð fyrir ált það, er þeir höfðu heyrt og séð, eins og sagt hafði verið við þá. APOTEKINU FÆST: ALLSKONAR KRYDDVÖRUR 1 pökkum og lausri vigt. EGGJAPÚLVER, GERPÚLVER og alt sem til bökunar lýtur. SALTSAET Suðu' og Átsúkkulaði, Kakao, Konfect, Brjóstsykur o. m. fl. ÁAPÓTEKINU er best að versla, því þar eru vörurnar ódýrastar og bestar. Vivðingarfyllst Gunnar Juul Nótiin helga. Eftiv Guðm. Guðmundsson. V E margir hugir mœtast þessa nött, og mjúkir tónar frið á jórðu boða fj= f | °g bak við nœturkúmið þétt og hljött, |1 i/ vér helgan eygjum jóla morgunroða! II g. Hvert handtak verður vetiju fremur hlýtt: J|l = Þá vaknar barnið góða' í hverjum manni. 'NS Þá er sem Drottinn brosi undurblítt §§¥ ¥I • við blómi hverju og Ijósi’ í hlýju ranni. \\ jj Og jafnvel k'óldum klefa sakamanns JJ! = í kirkju hlýja bi eytir jólafriður, W1 er bros frá ástaraugum Frelsarans Uf ¥ I skin ylríkt gegnum tár, er guð hanh biður. II U Á vegginn auðan dregur drottins hönd \ \ ifL af dýrðar-vonum fagurljósar myndir, jjJ 33 og hreimimi blíðan nemur auðmjúk 'ónd: TfJ »Þjer em fyrirgefnar þínar syndír/« fff í / / lágum, k'óldum kofa aumingjans, \ I J=L þar kertisskar hjá náðarbrauði logar, /JJ M í nótt er gestur kóngur kœrleikans, =€ /11 / klœðafald kans hungrað. barnið togar; ffj /f hann brosir milt til minsta smœtingjans, \\ \i er mæðu og kvöl und s'óng og lestrt gleymir \\ jj\ og sofnar út af blítt við brjöstið hans, M§ \j\ með bœn á v 'ór, og jólabarnið dreymh. WS /f í dauðamóðu þrungnum sjúkrasal, \ \ \l þar sálín milli óttá og vonar bíður, \1 jjl hvort morgun sól hún sjá á jörðu skal, Hl fj í sœlum friði nóttin helga líður. fS f l Við sjúkrahvílu hverja Drottinn sest ly /I og hjartanlegd fólva strýkur vanga, II já og veikir armar faðma góðan gest, II vjf við geisla vonar hverfur þrautin stranga. ijj Mi Hve mýkjast hj'órtun h'órðu þessa nótt |=f // og hverfnr þótti’ af reigins-sviþnum kalda,- \l I/ sem dragi samúð hjartanlega’ og hljótt II Wf úr hefðar-þjósti’ og sviþkul margra alda! fjj SS Og sign Ijóssins lofgjörð flytur alt fjS f | i lœgstu þ'ógn og hœsta gleðirómi, — 1 = / / um kærleik, kœrleik, kœrleik syngur alt, \ \ \ fl hans komu boðar skcerum sigurhljómi! 11 © Mun þessi ómur einnig þangað ná fZ\ ¥I um auð og v'óld sem berjast tryltar þjóðir r \\ I / Eg veit, ef œðri sýn mér gæfi’ að sjá, \ \ jj| eg sœi þar, hvar líða englar góðir f | G og fœrdfsœrðum, sjúkum jólafrið, \j£ og sortann heiftar jóla-ljósin flýja, íéj f I og hugi setja sátt og stundargrið, W I/ er siudrar jólastjarna’ í rofum skýja. \\ W — Eg myndi sjá þar sjálfan Frelsarann \f\ í sorgum yfir jarðar-drottnum gráta. ff/ fj — Eg sé hann, sé hann, sigurvegarann, |\ / / er síðast allir Guð í verki játa! \l | £L Eg sé hann, barnið, semja alheims frið, JJf ^ og sálir bœrast kœrleiks eining traustri. S=L Eg lofa Guð jog krýp á kné og bið |ff /f á kvöldi helgu: stjarnan skín í austri! 11 G 1000 IX. ÁRGAN6CK ÚTGEFANDI: HJÁLPRÆÐISHERINN Á ISAFIRÐL UPPLA

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.