Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 3

Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 3
3 JÓLATÍÐINDIN j K aupið jólavörur í dag. — Úrvalið verður minna á morgun. Allir, sem til jóla kaupa í Bókaverzl- un Jónasar Tómas- sonar bækur eða vörur fyrir um eða yfir 10 kr., fá ÓKEYPIS DAGA- TAL eða VASA- BÓK MEÐ ALMA- NAKI. Auk þess gefur verzlunin 10% af- slátt af ö 11 u m vörum. Þ essi kjör gilda að- eins, þegar hönd selur hendi. „D o r k a s“. Eins og áður liefir Hjáípræð- isnerinn áformað að halda saumafundi og útbúa ýmsan í'atnað handa börnum. Ef einhver, sem l)er hlýjan hug til barnanna og vill gjöra þeim vel, vifaí senda okkur, hvorl heldur væri efni í föl eða notaðan fatnað, mundum við gjöra okkar hesta til þess að sauma góð og hlý i’öl úi- því, og gefa þeim, sem lielst þyrftu. Það eru íleiri fátækir hér í hæ, sem berjast hart í bakka við að þurfa ekki að fá bæjarstyrk, og eru það í flestum lilfellum fjöl- skyldur með b'örn í ómegð. Vefnaðarvöruverzlanir hér á ísaiirði hafa a 1 taf sýnt samhug sinn með þessari grein slarfsemi okkar, og sent efni, sem hefir verið saumað úr, bæði nærfatn- aður og ytriföt, sömuleiðis hafa verið sendar ýmsar notaðar flýkur, sem hægt hefir verið að breyla. líilL sinn er ég var i heim- sókn hérna í bænum, sýndi móðir barna nokkurra, mér föt, sem »Dorkas«-sambandið hafði gefið þeim árinu áður. Þau voru auðvitað farin að slitna, en samt sagðisl konan vel geta þvegið og pressað þau enn, ef einhver annar væri máske ver staddur með föt hailda börnununr sín- um en hún. Hún lýsti einnig ýfir þakklæti sínu til Guðs, fyrir að hann hefði uppvakið menn og konur til þess að hjálpa þeim, sem fátækir væru. Óskaði hún svo öllunr þeim, senr vinna að því að gleðja aðra, Guðs beslu blessuirar að laununr. , Eg er viss unr, að þessi kona er ekki sú einasta, senr þannig uppsendir bænir og góðar óskir til föðursins, sem er á hinrnunr iyrii- þér, senr ert verkfæri hendi Guðs til þess að ilytja Með kærri þökk fyrir viðskiftin á gamla árinu óska ég yður allrar blessunar á hinu komandi ári —1935. J. S. EDWALD. Eins og undanfarín ár hefi ég margt, sem prýö- ir heimili manna. Mikið af veggfóðri frá 0,50 kr. rúllan. TIMBURVERZLUNIN „BJÖRK“ óskar öllum sínum viðskiftavinum gleðilegra jóla. Gardinustengur, m a r g a r gerðir. Lökk, pólitúr, broms og pensla. Beslu óskir um gleðileg júl og farsœll komandi ár. Verzl. Karls Olgeirssonar. gleðibirtu þeim, sem lifa á skuggahlið lífsins. Eg veit, að enginn verður snauðari við að rétta öðrum hjálparhönd. Óefað munu margir hafa sannreynt, að orð Drottins eru sönn, þar sem hann segir: »Gefið, og þá mun yður gefið verða;... með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða«. (Lúk. 6. 36.) »Dorkas!« »Hversvegna kall- ið þið þessa starfsemi Dorkas?« Þessa spurningu hafa margir gjört. Svarið vil ég tilfæra til heilagrar ritningar, og lesum við það í Postulasögunni 9. kapitula 36. lil 42. »En f Joppe var lærisveinn, kona ein að nafni Tabíta, sem á gríáku máli er Dorkas; (Dork- as: Hind.) hún var auðug af góðum verkum og ölmusugjörð- um, sem hún veitti; en á þeim dögum bar svo til, að hún tók sóll og andaðisl, og menn laug- uðu hana og lögðu í loflstofu. Nú er Lýdda í grend við Joppe, og höfðu lærisveinarnir heyrl, að Pétur væri þar, og sendu tvo menn til hans með þeirri bæn: Dvel eigi að koma alla leið til vor! Og Pétur tók sig upp og fór með þeim, og er hann var kominn, fóru þeir með hann inn í loftstofuna, og allar ekkj- urnar flyktust að honum grát- andi, og sýndu kyrtla og yfir- hafnir, sem Dorkas hafði gjört, meðan lnin var hjá þeim. En Pétur lét þær allar út fara, og iéll á kné og haðst fyrir, og hann sneri sér að líkinu og sagði: Tabíta, rís upp! ()g hún lauk upp augunum, og er hún sá Pétur, settist hún upp. En hann rétti henni hönd sína og reisti hana á fætur, og hann kallaði á hina heilögu og ekkj- urnar, og leiddi hana fram lif- andi«. Gleymið ekki að sýna »Dork- as«-hugarfarið, og sendið föt eða fataefni til Dorkassambandsins. ísafirði 10. des. 1934. S v a v a G í s 1 a d ó 11 i r. Lagaða málningu, málara- kassa og margt fleira. Finnbjörn raálari Felli. Til jólanna: Mikið úrval af íslensk- um prjónavörum, sem viðurkendar eru að gæðum. Ullargarn, margir lit- ir og margt fleira. Sveinbj. Kristjánsson. Hagkvæmustu sjó- og bpnnatryggingai? hjá Sjóvátryg'gingafélagi íslands. Munið eftir að hafa innanstokksmuni yðar vátryggða. — Alíslenzkt félag. — Umboð fyrir ísafjörð hefir: J. S. EDWALD 99 J óla— pottnriim46 er nú, þegar þér lesið þessar línur, kominn út á göt- una, og mun þá enginn fara fram hjá án þess að leggja »hver sitin skerf« í hann, lil jólaglaðnings fyrir börnin og gamalmennin. Hjálpið lil með að gleðja aðra; með því munuð þér auka gleði yðar og heimilis yðar. S. 6. Nýkomið: Rakblóð, Kogarakveikir, Leðurbelti, Barnastafir, Barnaskóflur, Manntail, Fílabeinskambar o. II. o íl. Gleðileg jól! Gleðilegt nýtt ár! Guðm. Br. Guðmundsson. Hagkvæmustu kaupin til jólanna gerið þið ábyggiiega hjá mér, og þar að auki gef ég góðan afslátt. Sigurjón Sigurbjörnss. Hrannargötu 9.

x

Jólatíðindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.