Haukur - 10.02.1934, Blaðsíða 2
2
HAUKUR
Það besta er aldrei of gott!
í matinn
Til dæmis:
Dilkakjöt,
Nautakjöt,
Saltkjöt-,
Hangikjöt,
Miðdagspylsur,
Hrossabjúgu,
Kindabjúgu,
Hakkað kjöt,
Rjúpur,
Endur,
Fiskur, o. m. fl.
daglega:
Hví tkl,
Rauðkl,
Sellerf,
Purrur,
Rauðbeður
Kartöflur,
Rófur,
Epli,
Sítrónur,
Appelsínur,
Bananar, o- m. fl.
iAUNID: Hinir vandlátu koma beint tii
Jóns Mathíesen.
Símar: 9101 og 9102.
hefur verið sýnt fram á. Að öllu
athuguðu, má með sanni segja
að knattspyrnuíþróttinn sje
einhver karlmannlegasta, drengi-
legasta og göfugasta íþróttin
sem iðkuð er hjer á landi, að
öllum hinum ólöstuðum. Knatt-
spyrnuíþróttin hefur reynst mörg-
um æskumanninum alveg sjer-
staklega drjúgur þroskagjafi,
fyrir utan það sem hún veitir
mönnum hollar og skemtilegar
gleðistundin. Það getur enginn
með sanngirni sagt að hún sje
neinum til ógagns. Því, ungir
hafnfirðingar, æíið ykkur allir, að
sumri, í þeirri íþrótt sem betur
öllum öðrum getur leitt æsku-
manninn, að göfugu marki, að
gera sig stæltan og heilbrigðan.
A. S.
FisksaSa
Tryggva Guðmundssonar
hefur daglegu til nýjan fisk
fiskurinn sendur heim.
Sími 9121,
Það bcsla er ávalt ódýraat.
í matinn,
N}'rti kjöt,
Sáltkjöt,
Miðdagspylsur,
Bjúgu
Baunir (Victoriu).
Slebbabúð.
Sími 9291.
Rafljósaleeki
svo sem leiðslur alls-
konar, lampar og ljósa-
krónur, osramperur þær
bestu dg ýmsir smá hlutir til
rafleiðslu fáið þið best og ódýrast
hjá Enok Helgasyni
Kirkjuveg 14 b.
Sírtli 9202.
Nýkomið
gölfkjútar mjög
ód5rrir.
. Versl. Verðandi.
Reykjavíkurveg 3.
I Kappmót
Það er nú almen viðurkent
að íþróttir sjeu nauðsynjegar við-
haldi líkamans, en þó að íþrótt-
um sje nú hjer allmikill gaumur
geíinn, er það þó ekki nóg til
þess að íþróttalíf geti blómgvast
vel í bæ eins og þessum. En til
þess að vekja athygli á íþróttum
eru kappmót haldin. „Haukar“
hafa í hyggju að halda eitt slíkt
kappmót núna í vor, og er út-
gáfa þessa blaðs einn þáttur í
undirbúningi þess.. Þar eiga
íþrótlamenn bæjarins að kepþ
og sýna hvað þeir hafa
lært og haft gott af íþróttunum.
Þesskonar mót hafa tvennskon-
ar þýðingu: í fyrsta lagi að
að vekja áhuga íþróttamanna
Ísjálfra. — En því meiga menn
ekki gleyma að þó að mót og
| met sé nauðsynlegt, þá eru þau
i ekki aðalatriðið, né það að vera
mestur, heldur eru þau aðeins
meðal til þess, að skapa hrausta
sál i hrauslum Iikama. Og pað
er aðalatriðið.
M. K.
Æskan
og íþróttirnar
hjer í bœ.
öllum þeim mönnum, sem bera
velferð þessa bæjar fyrir brjósti.
hlýtur að vera það áhyggjuefni
hversu lítil rækt er lögð við
íþróttastarfsemi hjer í bænum.
En af hverju stafar það rækt-
arleysi?
Þeirri spurningu er auðsvarað.
Heildin af bæjarbúum hefur
þann hugsunafhátt, að allar í-
þróttaiðkanir sjeu fíflalæti og
leikur. í stað þess að hvetja
börn sín til íþróttaiðkana, banna
sumir foreklrar þeim að eiga við
alt slíkt.
Sííkt ræktarleysi við íþróttirn-
ar getur ekki gengið til lengdar.
Af því leiðir hrörnun ungu kyn-
slóðarinnar, bæði andlega og
Hkamlega, sem gerir hana óhæfa