Haukur - 10.02.1934, Side 4

Haukur - 10.02.1934, Side 4
 sundlauginai upp mec' ódýfu raf- magni. Stærð sundlaugarinnar |)egar næg raforka er fengin, ætti að vera 33 1 3 st. á lengd og 12 st- á breidd. þá yrði hún til frambúð- ar. Se.n framtíðar sjóbaðsstaður virðist mér Hvaleyrarvíkin h'eppi- legust. Þar er afbragðs sandfjara, og auðvelt að byggja sundskála og sundbryggju. Á sumrum, þeg- ar sólin heíir bakað sandinn og hina fallegu hnöttóttu fjörusteina, þá mun fólk flykkjast þangað i þúsundataii (lika úr Reykjavik). því þetta er ágætis baðstaður. Fimléikahúsið í Hafnaríirði erstórt og salurinn góður eftir því sem hér er, en baðtækin livergi nærri fullnægjandl. Þegar íimleikahúsið heíir verið flutt upp að barna- skólanum, þá þarf að muna eftir að hafa góð baðtæki í sambandivið fimieikasalinn; og ennfremur að kaupa þau' fimleikatæki, sem enn vanta þar. Hinir áhugasömu fimí'eikamenn og fimleikakennar- ar eiga það sannarlega skilið. Þá þurfa íþróttafjelögin að fara að hugsa fy-rir almennri læknis- skoðun á íþróttamönnum. Það er nauðsynjamál, sem þarf að athuga vel og undirbúa, og koma í framkvæmd sem allra fyrst. Og loks þurfa íþróttámenn að muna að standa saman, og vinna vel og samtaka að áhugamálum sínum, þá komast þau öil í framkvæmd smátt og smátt. Líkamsmenntun eykst fylgi dag frá degi. Menn eru altaf að sjá það betur og betur að líkams- íþróttir auka hamingu, hreysti og heilbrigði hvers manns. Og þess- vegna mun það eiga skemra í land en margur hyggur, aö hin- ar nytsömu líkamsíþróttir verði skyldunámsgreinar í öllum skól- um landsins. BENNÓ. Grímubúníngar fást leigðir og saumað- ir ódýrir og falleg- ir í saumastofunni í Sirandgetu 4 (Hús Jóns Maihíesen). Vátryggið hjá Valdimar Long. H af n a rf irði. M u n i ð að verslunin Málmur selur ávalt ödýrast Veggfóður, Málningu og lökk, Gólflakkið sem allir nota er komið aftur, einnig allskonar Járnvörur og saumur. Verslunin Málmur. Austurgötu 17. Sími 9230. Hinar margeflir- spurðu níðisbaun- ir eru komnar afiur, Kjöibuð Hafnarfjarðar. Sími 9293. Ritnefnd og ábyrðarmenn: Hermann Guðmundson. Arnlaugur Sigurjónsson. Magnús Kjartansson Karl Auðunsson. Bjarni Sveinsson. Iíristens Sigurðsson. Prentsmiðja Hafnarfjarðar Sími 9276.

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/477

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.