Ljósvakinn - 01.07.1923, Side 1

Ljósvakinn - 01.07.1923, Side 1
Ljós í myrkri heimsins. Endurkoma Krists mun eiga sér stað á hinum myrkustu límum í sögu þessa heims. Eins og var á dögum Nóa, þann- ig mun og verða ástandið í heiminum rétt áðuren Mannsins-sonur kemuraftur. Ititningin segir, er hún talar um þann líma, að Satan muni starfa »með als- konar krafti og táknum og undrum lýg- innar.« 2. þess. 2, 9. 10. Verk hans leyn- >r sér ekki í hinu sívaxandi myrkri, og kinum mörgu villum og tálsnörum hinna siðuslu daga. Satan hefir ekki einungis komið á slað ólagi og ringulreið meðal l'jóðfélaganna heldur hafa blekkingar nans áunnið mikið innan hinna ýmsu kirkjudeilda. Hið mikla fráfall mun magn- a«t > svo mikið myrkur, sem dimmu niiðnæturinnar. Fyrir Guðs börn mun það verða nólt reynslunnar, þrengingar- uolt, ofsóknanóll vegna sannleikans. En á þessari myrku nóttu mun ljós Guðs brjótast fram. Guð mun láta ljós »skína fram úr myrkri« 2. Kor. 4. 6. þegar «jörðin var auð og tóm og myrkur grúfði yfir djúp- inu og Guðs andi sveif yfir vötnunum, þá sagði Guð: Verði ljós! og það varð Ijós.« 1. Mós. 1, 2. 3. þannig mun það einnig verða á hinni andlegu myrkursnólt. Guð mun bjóða: »Verði ljós!« Han seg- ir til síns fólks: »Statt upp, skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér.« Es. 60, 1. 2. »Sjá« segir Ritningin, wmyrkur grúfir yfir jörðinni og sorti yfir þjóðunum, en yfir þér upp rennur Droltinn, og dýrð hans birtist yfir þér. »Kristur, ljómi föð- ursins, kom lil heimsins lil þess að vera ljós hans. Hann kom til þess að opin- bera Guð fyrir mönnunum, og það er skrifað um hann, að hann hafi verið smurður »með Heilögum anda og krafti« og hann hafi wgengið um kring og gjört gott«. í samkunduhúsinu i Nasaret sagði

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.