Ljósvakinn - 01.07.1923, Qupperneq 5

Ljósvakinn - 01.07.1923, Qupperneq 5
LJÓSVAKINN 77 mig á þeim degi: Herra, herra, höfum vér ekki spáð með þínu nafni, og höfum vér ekki rekið út illa anda með þínu nafni, og höfum vér ekki gerl mörg krafta- verk með þínu nafni? Og þá mun eg segja þeim afdráttarlaust: Aldrei þekli eg yður; farið frá mér þér, sem fremjið lögmálsbrot«. Matt. 7, 21 — 23. Æ! því eru menn svo gjarnir á að kalla það gamalt og úrelt, sem Drott- inn hefir boðið oss í orði sínu? Því heyrist blól og formælingar þar sem ætli að vera lofgerð? Því er dramb og og eigingirni á svo báu stigi? því eru mennirnir ekki komnir saman til guð- þjónustu á þeim degi, sem til þess er blessaður og helgaður? Þvi virðist bak- tal og söguburður vera mesta yndi sumra? Ö! því — því — því? Óhlýðni í öllu þessu skapar ekki sælu hvorki í þessu lífi né hinu. Og vegna þess, að heim- urinn reynist ótrúr í hlýðni við Guð, er ástandið eins og það er. Stríð, óeining, flokkadráltur, kvíði, ótti o. s. frv. er á- stand heimsins á vorum dögum. Um- hyggja Drottins og kærleikur komast ekki að þar sem fult er af hinu fyrir. Guð þekkir þær fyrirætlanir, sem hann liefir með oss; en við látum oft eins og við þektum þær betur en hann. »Æ, að þú vildir gefa gaum boðorð- um þá niundi heill þín verða sem íljót og rétllæti þitt sem bylgjur sjáfar- ins«. Jamns Thomson. (iöfugt hjarta getur ekki glatt sig við það, scm er öðrum að meini. Fallnnr manneskjur gela með því að sam- einast Kristi, orðið pess verðugar að kallast Guðs börn. Talenturnar. Pað var sá, sem hafði fengið minstu gjöfina, sem lét sína talentu ónolaða. í þessu felst viðvörun fyrir alla, sem standa i þeirri ineiningu, að þetta, að þeir hafi svo lillar gáfur eða hæfileika, geti verið þeim til afsökunar gegn því að vinna fyrir Krist. Ef þeir bara gætu gert eitlhvað stórt — eilthvað, sem mikið er í varið, hversu fúsir væru þejr ekki að takast það á hendur; en af því þeir að eins geta unnið að hinu smáa, finst þeim það sé ekki þess vert að gera neitt. En hér skjátlast þeim. Með úthlutun sinni á gjöfunum reynir Drottinn mennina. Sá sem vanrækti að nota sína einu talentu, sýndi að hann var ótrúr þjónn. Hefði hann fengið íimm talentur, mundi hann hafa grafið þær f jörðu, eins og hann gróf þessa einu. Vanbrúkun þessarar einu talentu sýndi, að hann lítilsvirti hinar himnesku gjafir. »Sá, sem er trúr í mjög litlu, er einn- ig trúr t slóru«. (Lúk. 16. 10.). Hið smáa er oft ekki metið að yerðleikum, einungis af því að það er smátt, en smámunirnir eru mjög mikilvægur þátt- ur í fullkonun lífsins. Ekkert er í raun- inni lítilfjörlegt í lífi kristins manns. Hugur og hjarta er í mikilli hættu, með- an vér kunnum ekki að meta smámun- ina. »Sá, sem er ranglátur í mjög litlu, er og ranglátur í stóru«. Með því að sýna ótrúmensku jafnvel í hinum allra- minstu skylduverkum móðgar maður skapara sinn; þessi ótrúmenska hefir spill- andi áhrif á manninn sjálfan, liann get- ur ekki öðlast þann styrk, það viljaþrek og staðfestu, i stuttu máli ekki notið þeirrar náðar, sem sá getur, sem felur Guði alt og starfar samkvæmt hans vilja.

x

Ljósvakinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.