Ljósvakinn - 01.07.1923, Side 8

Ljósvakinn - 01.07.1923, Side 8
80 LJÓSVAKINN Ilún, scm fj'lgi þil-t fékk, og svo gæfusöm gekk með þér, göfugi bróðir, á farinni leið, er nú hörmungum lirist, — hefir manninn. sinn mist, það er móður hin þyngsta og sárasta neyð. Drottinn himnanna hár, græddu trega og tár, taktu harn þilt, sem grætur í faðminn á þér, svo það íinni þar frið, hjartað himncska við, og þá huggun, cr syrgjendum nauðsynleg er. Pélur Sigurðsson. Að mörgum dögum liðnum (Framh.) »Eg held sannlega að það væri rétt- ara af yður að leita læknis«, sagði fiú Brooks, »Samuel læknir er víst læknir- inn yðar, hygg eg«. »Læknir!« hugsaði frú Lawrence. »Og Samuel læknir!« Hvernig átti hún að geta sent eftir hon- um? Hún sem skuldaði honum — og hafði svo stóran reikning frá honum — hvernig álti hún að voga að leita lil hans aftur? Síðan mælti hún upphált við frú Brooks: »Haldið þér annars að það sé nauðsynlegt? Eg Ieita venjulega til Samuels, en eg vildi heldur komast hjá að leita til hans, nema um knýj- andi þörf sé að ræða«. »Eg held góða, að þér ættuð heldur að gera það«. »Jæja, þá! Eg vil fara að ráði yðar«. »Á eg að sækja hann? Þér getið verið hjá Ödu á meðan«. »Eg þakka yður mjög vel fyrir«. Frú Brooks íór út, og skildi frú Lawrence eftir mjög angistarfulla, úl af því, hvorl læknirinn mundi koma eða ekki og hvað hann mundi segja um óborgaða reikninginn, hve langt mundi verða, þangað til hún gæti borgað hann, hversu miklu hin nýja vitjun mundi bæta við hann, og auðvitað live langt mundi verða, þangað til Ödu færi aflur að batna. Samuel læknir kom í tæka líð, skoð- aði sjúklinginn litla, sagði að að henni gengi illkynjuð hálsbólga, mælli fyrir utn sérstaka meðferð og skipaði að hún skyldi liggja í rúminu nokkra daga Ekkert mintisl hann á það, sem frúin skuldaði honum; en af svip hans þótt- isl hún geta ráðið, er hann hvaddi hana, að hann mundi verða glaður, ef hún gæti borgað það, sem hún skuldaði honum. Og svo lagðist þessi hugsun þungt á hana, að hún var varla mönnum sinn- andi næstu dagana. Að sönnu kom hún til frú Broos og Zaritu við sólarlag á fösludagskvöldið og byrjaði sitt fyrsla hvíldardagshald með því að syngja lof- gerðarsálma með þeim, og sömuleiðis reyndi hún það á þessum hvildardegi, sem hún hafði aldrei þekt áður. En — reikningurinn var alt af í huga hennar á hverju augnabliki á þessum liélga degi. Hún vildi fá að njóta friðar hvild- ardagsins og sælu þeirrar, er frú Brooks hafði bent henni á; en það var sífelt að trnfla hana, hvernig hún gæti greilt reikninginn. Fað var eins og hinn vondi sjálfur væri þar kominn, til að gera blessunina að engu. En hann vann ekki sigurinn að fullu. Og áður en hvíldaidagurinn væri liðinn, hafði frú Lawrence fundið forsmekk af sælleika Guðs hvíldardags og kynst þeirri sælu að nokkru, sem því fylgir að hlýða boðum hans. »Umskurnin er ckkert og yflrhúðin ekkert, hetdur pað að varðveita boðorð Guðs«. Proutsmiðjan Gutenberg.

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.