Ljósvakinn - 01.11.1926, Blaðsíða 7

Ljósvakinn - 01.11.1926, Blaðsíða 7
LJÓSVAKINN 51 fyrir Gaðs orð »voru liimnár til forðum«. Margir neita sköpuninni, sem virkilegri framkvæmd frá Guðs hendi og kjósa heldur að innleiða í kristindóminn van- heiðrandi framþróunarkenningu. t*eir eru tiltölulega fáir sem hafa þrek eða hugrekki til að játa opinberlega trú sína á hið óskeikula orð. Á allar hliðar erum vér umkringdir tákn- um, sem benda á aö endurkoma frelsar- ans er nálæg. Stjarna hans bir'ist á liimn- inum svo skær, að aliir sem hafa augu til að sjá með og vilja nola þau, hljóta að sjá hana. »Og því áreiðanlegra er oss nú hið spámann- lega orð, og það er rétt af yður að gefa gaum að því eins og ljósi, sem skín á myrkum stað, þangað til dagur ljómar og morgunstjarna renn- ur upp í hjörtum yðar«. 2. Péi. 1, 19. Með því að vér nú höfum fest sjónir á henni, þá gerum eins og vitringarnir frá Austurlöndum, að gleðjast og undirbúa oss til þess að mæta Guði vorum í friði. t300QQOt3C3C}i30t3t3t3t3t3t3t30t30t3t3a£?t3t3t3Di3a(30C3(3t3£}t3t3S?OC?at}e}t3€ie30e3g?t3000t3e?Ot3C?t300e?C?t3 iian. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Enginn Vesturlandabúi skyldi ælla að stríð og stríðstregnir frá Austurlöndum komi hon- um ekki við. Pað sem hjer er um að ræða, er mjög flókið og yfirgripsmikið, og allar þjóðir og kynkvíslir munu fyr eða síðar dragast inn í það«. — Eftirfarandi grein er skrifuð af séra Edwin R. Thiele, sem nú er búsettur í Shanghai í Kína: Stjórnarflækjur Austurlanda eru stjórn- arflækjur alls heimsins. Slyrjaldir Austur- landa munu hreyfa við öllum heiminum. Vorir tímar standa augliti til auglitis viö stórfengleg vandamál, en liin stærstu þess- ara vandamála, hafa upplök sfn í Austur- löndum. John Hay sá þetta fyrir mörgum árum, þegar hann sagði, að »sá sem þekti Kína — bæði á þjóðfjelags, stjórnmála, fjár- mála og trúarbragðasviðinu — hefði lyk- ilinn að »heimspólitíkinni« yfir næstu 500 ár í höndum sér«. Roosevelt sá þetta einnig, þegar hann sagði: »TímabiI Mið- jarðarhafslandanna endaði með fundi Ame- riku. Tímabil Atlantshafs-landanna stend- ur nú sem hæst, og áður langt líður mun það verða búið að þurausa allar sínar hjálparlindir. Tímabil Kyrrahafs-landanna sem er það þýðingarmesta af þeim ölluro, er að byrja einmilt nú«. Smuts hershöfð- ingi sá að svo var, þegar hann árið 1921 sagði: »Leikurinn er að færast frá Norð- urálfunni til Austurlanda. Stjórnarflækjur Kyrrahafslandanna eru að því er jeg hygg stjórnarflækjur alls heimsins í næstu hálfá ö!d eða lengur, . . . og þar hygg ég að næsti og stórfenglegasti hrikaleikurinn í sögu mannkynsins tnuni verða háður«. í mörg undanfarin ár hafa Austurlanda- málin ekki verið svo sérlega víðtæk, en nú er orðið alt öðru máli að gegna. Hægt, en jafnt og þélt hafa þau komið fram á sjónarsviðið, þar til þau nú eru orðin eitt hið mesta vandamál heimsins. Gremja Austurlanda Austurlandamálin hafa orðið að mikl- um mun þýðingarmeiri vegna heimsstyrj- aldarinnar. Meðan á henni stóð, var mik- ið ritað og rætt um fagrar hugsjónir, eins og t. d. »sjálfsákvörðunarrétt«, »verndun smáþjóðanna«, »lýðhollustu« og »jafnaðar- mensku«. Sú hefir nú orðið raunin á, að alt þetta hefir orðið meira í orði en á borði. Ressi fögru orð þrengdu sjer djúpt í hjörtu sumra, sem þeim var þó ekki ætlað að ná lil. Hvergi urðu áhrif þeirra

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.