Ljósvakinn - 01.11.1926, Qupperneq 10

Ljósvakinn - 01.11.1926, Qupperneq 10
54 LJÓSVAKINN hjá Kínverjum. í þessu tilliti standa Jap- anar alt öðru vísi að vígi en þeir hafa gert á undanförnum árum. Þeir tala ekki margt, en þeir hera ekki sérlega hlýjan hug til Breta, síðan breska stjórnin var með í því, að afnema bresk-japanska bandalagið, Japanar bera heldur ekki hlýj- an hug til Ameríkumanna síðan þeir settu bann við innflutningi þeirra í landið. Fyrirboðar betri tímn. það sem hér heflr verið reynt að benda á, er ýmislegt af því sem mun hafa mesta þýðingu í framtíðinni í hinu mikla Aust- urlandamáli. Lað mundi vera heimska, að slá nokkru föstu um hvað verða muni. En svo mikið er óhætt að segja, að sæði höggormsins hefir verið sáð og er sáð dag- lega, og það eru mjög miklar líkur til að ætla, að ávöxturinn verði ófarir, sem ríða muni að fullu menningu vorri. Alt bendir í þessa átt. — En höldum oss við Auslurlönd! Þeir viðburðir, sem framundan oss eru, munu hafa miklu meira en að eins tím- anlega þýðingu. Biblían talar mjög skýrt um þetta efni. I Op. 16. 14 lesum vér um tíma þegar illir andar munu »ganga út til konunga allrar heimsbygðarinnar, til að safna þeim saman til stríðsins á hinum mikla degi Guðs hins alvalda«. Ef vér virðum fyrir oss heimsástandið nú á vor- um dögum, lllur í sannleika út fyrir, að hinir illu andar hafi þegar byrjað á ill- verkum sínum. í Op. 11, 18 er talað um tíma, þegar »þjóðirnar reiðast« og reiði Guðs kemur. Daniel spámaður segir fyrir um, að koma muni svo mikil »hörmungatið«, að slík Hið jjóða ráð Gandhis. Hinn mikli indverski al- þýöuleiötogi Gandhi var fyrir skömmu spuröur að því, á hvern hátt hann teldi að trúboðarnir gætu best stuðlað að þvi að kristindómurinn yrði virkileiki í lífi indversku þjóðarinnar. Svar Gandhis er alvöruþrungið boðorð ekki einungis til kristniboðanna í Indlandi, heldur og til krist- inna manna um heim allan. Svar hans var á hafi aldrei áður verið, frá þvi að menn urðu fyrst til. Jóel spámaður talar um, að það muni verða boðað meðal heiðingjanna, að þeir skuli búa sig til stríðs, hann segir, að kapparnir muni verða kvaddir upp, og öllum herfærum mönnum boðið að koma í leiðangur, þjóðunum sagt, að flýta sér og safnast saman. Jóel 3, 14 —19. Sjáum vér ekki þessi orð vera að rætast? í sambandi við þennan spádóm Jóels, lesum vér um, að þetta mun eiga sér stað, »þegar akrarnir eru hvitir til uppskeru«, og »kornskurðartiminn« er kominn og Je- sús segir aö akurinn sé heimurinn og að kornskurðartíminn sé »endir veraldar«. (Matlh. 13, 39). »Dagur Drottins er ná- lægur í dómsdalnum«, Jóel 3, 19. Daniel segir, að þetta sé sá lími, þegar Mikael muni ganga fram, hann sem er hinn »mikli verndarengill, sá er verndar landa þína«, og þá »mun þjóð þln frelsuð verða, allir þeir, sem skráðir finnast í bókinni«. Jó- hannes lýsir því fyrir oss, að það sé sá tími, þegar Guð gefi þjónum sínum, spá- mönnunum og hinum heilögu og öllum þeim, sem óttast nafn hans, laun sín, og eyði þeim, sem jörðina eyða. Op. 11, 18. Allir ofangreindir spádómar setja endi veraldar í samband við þann tíma, þegar það, sem að framan er nefnt mun eiga sér stað. Þeir segja fyrir þann líma, þegar Jesús sjálfur mun opinberast til þess, á rústum heimsríkjanna, að stofnsetja hið eilífa ríki Guðs. Setjum oss það takmark að lifa þannig, að vér getum talist verð- ugir þess, að verða þegnar ríkis þess«. þessa leið: »í fyrsta lagi vil ég hvelja yður, jafnt trúboða og aðra lærisveini tit að lifa samkvæm- ar liíi Krists, eða með öðrum orðum að líkjast Kristi meira. í öðru lagi vil ég ráða yður til að halda fast við trú yðar án nokkurs tillits til eigin hagsmuna og án þess að draga nokkuð úr hin- um háleitu kröfum kristindómsins. Pér skuluð Frnmliald á blnðsiðu Gl.

x

Ljósvakinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.