Ljósvakinn - 01.11.1926, Side 11

Ljósvakinn - 01.11.1926, Side 11
LJÓSVAKINN 55 Tveir friþenkjarar sálu einu sinni sam- an í járnbrautarvagni og voru að tala um hið undursamlega líf Krists. Þá sagði annar þeirra: »Eg get trúað því, að um Krist mælli rita skemlilega skröksögu«. Þá svaraði hinn: »Og þú ert var Róhert Ingersoll, en rithöfundurinn hershöfðingi Lowis Wallace. Bókin var »Ben Hur«. í þessu ritverki sinu fann hann, að hann stóð augliti til auglitis frammi fyrir hinum óskiijanlega manni. Því meira sem [Nara/'eí einmitt maðurinn, sem ált að rita hana. Haltu fram hinum raunverulega sannleika um líf hans og lunderni. Hrek þú hina rikjandi skoðun á guðdómi hans og lýstu honum eins og hann var: maður meðal manna«, Tillagan var samþykt og skröksagan var rituð. Maðurinn, sem kom með tillöguna, hann ransakaði líf og lunderni Krists, því fyllilegar varð hann sannfærður um, að Kristur væri meira en maður meðal manna. Að lokum varð hann knúður til að hrópa með höfuðsmanninum hjá krossinum: »Sannarlega hefir þessi maður verið sonur Guðs«. Púsundir vantrúaðra manna hafa tekið L

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.