Ljósvakinn - 01.11.1926, Síða 16
60
LJÓSVAKINN
því að finna leiðinajtil friðar,*[lífs og ham-
ingju fyrir sína eigin visku. Þetta hefir
ekki tekist hingað til eftir ítrustu tilraunir
í þúsundir ára, og eftir öllu útliti að dæma,
eru ekki miklar
likur til að það
muni nokkurn-
tíma takast.
Heimurinn fer
ekki batnandi;
syndin hefir tek-
ið í þjónustu sína
flest sem manns-
andinn hefir
/ramleilt, og
hlýðnin við föð-
ur vonrá himn-
um er í molum.
Sumir sjá að vísu
að nokkru leyti
spillingarástand
nútímans, og
reyna að binda
um sárið, en
bindið er ekki
sótthreinsað.
Hugsaðu þér ef
bundið væri um
hættulegt sár
með fallega lit-
uðu og ósótt-
hreinsuðu bindi.
Hversu oft velur
ekki hinn mann-
legi vísdómur,
til að binda um
hin hættulegu
syndasár sálar-
innar, bindi, sem
fljótl á litið virð-
ast góð og viðeigandi, en — eru lil einskis
gagns. Það er að eins ein tegund binda,
sem gagnar; margir vita hvert þelta bindi
er, en, því miður, nota það fáir.
Fræðimenn meðal ísraelsmanna forðum,
reyndu einnig að leiða þjóðina til frelsis á
dögum spámannanna, en stjórn þeirra end-
aði með herleiðingunni til Babýlonar. Jere-
mía'gefur upp ástæðuna fyrir þessu er hann
segir; »Hinir vitru verða til skammar, þeir
skelfast og verða
gripnir; sjá þeir
hafa hafnað orði
Drottins, hvaða
visku hafa þeir
þá?« (Jer. 8, 9.)
Og í sorg sinni
út af þessu á-
standi bætir
hann við: »Ó,
hvað má hug-
svala mér í
harminum!
Hjartað er sjúkt
í inér........Ég
er helsærður af
helsári þjóðar
minnar, ég geng
íjsorgarbúningi,
skelfingj hefir
gripið mig. Eru
þájenginjsmyrsl
í^Gíleað, er þar
eDginn læknir?
Bví er engin
hyldgan komin
á sár þjóðar
minnar?« (Vers
18—22).
Það er að eins
ein leið, sem vér
getum komist
frá þessum spilta
heimi, að eins
ein einasta leiðtil
hamingju, lifs og
friðar. »Ég — Jesús — er vegurinn, sann-
leikurinn og Iífið«. Enginn kemst nokkra
aðra leið til hins komandi, betra heims.
Mannleg viska og dramb getur fullyrt alt
annað, en mun verða fyrir sorglegum von-
brigðum þegar yfir lýkur. Mannlegri visku
Ilann sýndi mér Jerusalem, borgina helgu, sem síeig
niður af liiinni frá Guði.